Furðu lostinn eftir að smáfugl flögraði upp á pontuna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. mars 2016 10:30 Sanders vissi ekki almennilega hvernig hann átti að haga sér eftir komu þessa óvænta gests. mynd/youtube Forvalskosningar Demókrata fara fram í þremur ríkjum í vesturhluta landsins í kvöld. Þar er um að ræða Hawaii, Washington og Alaska. Bernie Sanders heldur enn í vonina með að ná Hillary Clinton þó að róðurinn sé þungur. Sem stendur hefur Clinton landað 1.691 kjörmönnum af þeim 2.383 sem þarf til sigurs. Að auki eru 468 „ofurkjörmenn“ á hennar bandi. Bernie er hins vegar aðeins með 949 kjörmenn og tæplega þrjátíu þeirra falla í ofur flokkinn. Ofurkjörmenn eru meðal annars þingmenn flokksins og fyrrum leiðtogar hans. Hvað sem gerist í kvöld er ljóst að úrslitin munu ekki ráðast þá enda fjöldi stærri og mikilvægari ríkja eftir. Mikilvægasta ríki kvöldsins er Washington er þar er 101 fulltrúi í boði. Í Hawaii er hægt að bæta 25 við sig og sextán í Alaska. Hvað sem fulltrúum liður þá virðist dýraríkið halda með Bernie. Á kosningafundi hans í Portland í gær flögraði smáfugl upp á pontuna þar sem frambjóðandinn var í miðri ræðu. Honum var augljóslega brugðið og vissi ekki hvernig hann átti að haga sér. Á meðan áhorfendur fögnuðu ákaft og litu upp til himna. Myndband af þessu atviki má sjá hér fyrir neðan. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Allir unnu nema Kasich Clinton og Trump unnu þó í mikilvæga ríkinu Arizona. 23. mars 2016 10:15 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Forvalskosningar Demókrata fara fram í þremur ríkjum í vesturhluta landsins í kvöld. Þar er um að ræða Hawaii, Washington og Alaska. Bernie Sanders heldur enn í vonina með að ná Hillary Clinton þó að róðurinn sé þungur. Sem stendur hefur Clinton landað 1.691 kjörmönnum af þeim 2.383 sem þarf til sigurs. Að auki eru 468 „ofurkjörmenn“ á hennar bandi. Bernie er hins vegar aðeins með 949 kjörmenn og tæplega þrjátíu þeirra falla í ofur flokkinn. Ofurkjörmenn eru meðal annars þingmenn flokksins og fyrrum leiðtogar hans. Hvað sem gerist í kvöld er ljóst að úrslitin munu ekki ráðast þá enda fjöldi stærri og mikilvægari ríkja eftir. Mikilvægasta ríki kvöldsins er Washington er þar er 101 fulltrúi í boði. Í Hawaii er hægt að bæta 25 við sig og sextán í Alaska. Hvað sem fulltrúum liður þá virðist dýraríkið halda með Bernie. Á kosningafundi hans í Portland í gær flögraði smáfugl upp á pontuna þar sem frambjóðandinn var í miðri ræðu. Honum var augljóslega brugðið og vissi ekki hvernig hann átti að haga sér. Á meðan áhorfendur fögnuðu ákaft og litu upp til himna. Myndband af þessu atviki má sjá hér fyrir neðan.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Allir unnu nema Kasich Clinton og Trump unnu þó í mikilvæga ríkinu Arizona. 23. mars 2016 10:15 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01