Sýrlenski herinn sækir frá Palmyra Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. mars 2016 06:00 Her ríkisstjórnar Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, auk flughers Rússa, sækir nú að vígamönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki frá borginni Palmyra sem Sýrlandsher hertók á sunnudag. Áður höfðu sveitir Íslamska ríkisins farið með völdin í borginni mánuðum saman og brotið þar niður fornminjar og hof. Fréttastofa AFP greinir frá því að herinn beini nú sjónum sínum að bæjunum al-Qaryatain suðvestur af Palmyra, og Sukhnah norðaustan við borgina. Íslamska ríkið hefur hreiðrað um sig í bæjunum tveimur. Þá hefur herinn gert Palmyra að bækistöð sinni og opnað á ný herflugvöll borgarinnar. Óttast var að hryðjuverkamennirnir hefðu stórskemmt forn hof í miklum mæli en sérfræðingar sem skoðað hafa borgina síðan Íslamska ríkið var hrakið frá henni segja ástandið ekki eins slæmt og óttast var. Maamoun Abdulkarim, yfirmaður fornminjastofnunar Sýrlands, sagði fréttastofu BBC að um áttatíu prósent borgarinnar væru enn óskemmd. Þó væri endurbyggingar þörf. „Almennt erum við mjög ánægð þar sem við héldum að útkoman væri stórslys,“ sagði Abdulkarim.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 29. mars. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hin fornu hof Palmyru ekki jafn mikið skemmd og óttast var Óttast var að ISIS-liðar hefðu framið mikil skemmdarverk á hinum tvö þúsund ára gömlu hofum 27. mars 2016 21:27 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Her ríkisstjórnar Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, auk flughers Rússa, sækir nú að vígamönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki frá borginni Palmyra sem Sýrlandsher hertók á sunnudag. Áður höfðu sveitir Íslamska ríkisins farið með völdin í borginni mánuðum saman og brotið þar niður fornminjar og hof. Fréttastofa AFP greinir frá því að herinn beini nú sjónum sínum að bæjunum al-Qaryatain suðvestur af Palmyra, og Sukhnah norðaustan við borgina. Íslamska ríkið hefur hreiðrað um sig í bæjunum tveimur. Þá hefur herinn gert Palmyra að bækistöð sinni og opnað á ný herflugvöll borgarinnar. Óttast var að hryðjuverkamennirnir hefðu stórskemmt forn hof í miklum mæli en sérfræðingar sem skoðað hafa borgina síðan Íslamska ríkið var hrakið frá henni segja ástandið ekki eins slæmt og óttast var. Maamoun Abdulkarim, yfirmaður fornminjastofnunar Sýrlands, sagði fréttastofu BBC að um áttatíu prósent borgarinnar væru enn óskemmd. Þó væri endurbyggingar þörf. „Almennt erum við mjög ánægð þar sem við héldum að útkoman væri stórslys,“ sagði Abdulkarim.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 29. mars.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hin fornu hof Palmyru ekki jafn mikið skemmd og óttast var Óttast var að ISIS-liðar hefðu framið mikil skemmdarverk á hinum tvö þúsund ára gömlu hofum 27. mars 2016 21:27 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Hin fornu hof Palmyru ekki jafn mikið skemmd og óttast var Óttast var að ISIS-liðar hefðu framið mikil skemmdarverk á hinum tvö þúsund ára gömlu hofum 27. mars 2016 21:27