Lakers niðurlægðir af Utah | Stærsta tap í sögu félagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2016 08:37 Bryant skaut eintómum púðurskotum í sínum síðasta leik í Utah. vísir/afp Kobe Bryant lék sinn síðasta leik í Utah í nótt þegar heimamenn rústuðu Los Angeles Lakers, 123-75, í NBA-deildinni körfubolta. Þetta var ekki aðeins stærsta tap Lakers á tímabilinu heldur einnig jöfnun á stærsta tapi í 69 ára sögu félagsins. Lakers tapaði einnig með 48 stigum fyrir nágrönnunum í Clippers 6. mars 2014. Lokatölur í þeim leik 142-94, Clippers í vil. Bryant, sem leggur skóna á hilluna að tímabilinu loknu, tók ekki þátt í leiknum fyrir tveimur árum vegna meiðsla en tapið í nótt var það stærsta sem hann hefur mátt þola á 20 ára ferli sínum í NBA. Bryant fann sig ekki í leiknum í nótt, frekar en aðrir leikmenn Lakers. Bryant skoraði aðeins fimm stig og klúðraði 10 af 11 skotum sínum utan af velli. Lakers hefur átt mjög erfitt uppdráttar í vetur og einungis unnið 15 af 74 leikjum sínum, sem gerir 20,3% sigurhlutfall. Aðeins Philadelphia er með verri árangur en 76ers hefur aðeins unnið níu leiki í vetur. Utah jafnaði hins vegar metið yfir stærsta sigur í sögu félagsins í nótt en liðið hefur unnið 37 leiki á tímabilinu og er í 7. sæti Vesturdeildarinnar.Lakers equal their largest margin of defeat in franchise history with a 48 point loss.The Jazz also match largest win in franchise history— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 29, 2016 NBA Tengdar fréttir Enn ein þrennan hjá Westbrook í áttunda sigri Oklahoma í röð | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 29. mars 2016 07:13 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ Sjá meira
Kobe Bryant lék sinn síðasta leik í Utah í nótt þegar heimamenn rústuðu Los Angeles Lakers, 123-75, í NBA-deildinni körfubolta. Þetta var ekki aðeins stærsta tap Lakers á tímabilinu heldur einnig jöfnun á stærsta tapi í 69 ára sögu félagsins. Lakers tapaði einnig með 48 stigum fyrir nágrönnunum í Clippers 6. mars 2014. Lokatölur í þeim leik 142-94, Clippers í vil. Bryant, sem leggur skóna á hilluna að tímabilinu loknu, tók ekki þátt í leiknum fyrir tveimur árum vegna meiðsla en tapið í nótt var það stærsta sem hann hefur mátt þola á 20 ára ferli sínum í NBA. Bryant fann sig ekki í leiknum í nótt, frekar en aðrir leikmenn Lakers. Bryant skoraði aðeins fimm stig og klúðraði 10 af 11 skotum sínum utan af velli. Lakers hefur átt mjög erfitt uppdráttar í vetur og einungis unnið 15 af 74 leikjum sínum, sem gerir 20,3% sigurhlutfall. Aðeins Philadelphia er með verri árangur en 76ers hefur aðeins unnið níu leiki í vetur. Utah jafnaði hins vegar metið yfir stærsta sigur í sögu félagsins í nótt en liðið hefur unnið 37 leiki á tímabilinu og er í 7. sæti Vesturdeildarinnar.Lakers equal their largest margin of defeat in franchise history with a 48 point loss.The Jazz also match largest win in franchise history— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 29, 2016
NBA Tengdar fréttir Enn ein þrennan hjá Westbrook í áttunda sigri Oklahoma í röð | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 29. mars 2016 07:13 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ Sjá meira
Enn ein þrennan hjá Westbrook í áttunda sigri Oklahoma í röð | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 29. mars 2016 07:13