Nýr iPhone verður væntanlega minni en iPhone 6 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. mars 2016 11:47 Þeim sem fannst iPhone 6 of stór geta fagnað iPhone SE. vísir/getty Nýjustu vörukynningar Apple hafa snúist um að gera allt stærra þá mun næsta kynning tæknirisans fara í allt aðra átt. Í stað stærri iPhone og júmbó iPads verður boðið upp á smækkaðan iPhone SE og sömu sögu er að segja af nýju iPad Pro útgáfunni. Þá verða einnig kynnt til sögunnar nýjar týpur af Apple snjallúrunum. Fjögurra tommu skjárinn, sem fólk kannast við frá iPhone 5, mun snúa aftur á nýjan leik. Í stað þess að síminn hljóti nafnið iPhone 6c herma heimildir að hann hljóti endinguna SE. Getgátur herma að síminn verði nánast eins og gamla fimman í útliti þó innihaldið verði talsvert öðruvísi. Tengi fyrir heyrnartól verður til staðar en líklegt þykir að það verði ekki í iPhone 7 línunni. Breytingin frá iPhone 5 felst í innihaldinu. Allt það sem prýðir iPhone 6 verður að finna í símanum. Nýja útgáfan af iPad Pro verður í raun allt það sem prýðir Pro nema að í útliti mun hann minna á iPad Air. Í stað tæplega þrettán tommu skjás hefur því verið gert í skóna hann verði 9,7 tommur og að allt hið nýjasta muni prýða hann. Kynning Apple mun fara fram mánudaginn 21. mars en þá mun koma í ljóst hvort orðrómarnir séu á rökum reistir. Tengdar fréttir Google borgaði Apple milljarð dala fyrir að vera fyrsta val á iPhone Fyrirtækin sem keppast á snjalltækjamarkaði eiga í ágætu viðskiptasambandi. 23. janúar 2016 20:01 Þetta er það sem við vitum um iPhone 7 Þrátt fyrir að einungis um tveir mánuðir eru síðan iPhone 6S var gefinn út er aldrei of snemmt að fara að spá í nýja módelinu. 6. desember 2015 15:53 Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nýjustu vörukynningar Apple hafa snúist um að gera allt stærra þá mun næsta kynning tæknirisans fara í allt aðra átt. Í stað stærri iPhone og júmbó iPads verður boðið upp á smækkaðan iPhone SE og sömu sögu er að segja af nýju iPad Pro útgáfunni. Þá verða einnig kynnt til sögunnar nýjar týpur af Apple snjallúrunum. Fjögurra tommu skjárinn, sem fólk kannast við frá iPhone 5, mun snúa aftur á nýjan leik. Í stað þess að síminn hljóti nafnið iPhone 6c herma heimildir að hann hljóti endinguna SE. Getgátur herma að síminn verði nánast eins og gamla fimman í útliti þó innihaldið verði talsvert öðruvísi. Tengi fyrir heyrnartól verður til staðar en líklegt þykir að það verði ekki í iPhone 7 línunni. Breytingin frá iPhone 5 felst í innihaldinu. Allt það sem prýðir iPhone 6 verður að finna í símanum. Nýja útgáfan af iPad Pro verður í raun allt það sem prýðir Pro nema að í útliti mun hann minna á iPad Air. Í stað tæplega þrettán tommu skjás hefur því verið gert í skóna hann verði 9,7 tommur og að allt hið nýjasta muni prýða hann. Kynning Apple mun fara fram mánudaginn 21. mars en þá mun koma í ljóst hvort orðrómarnir séu á rökum reistir.
Tengdar fréttir Google borgaði Apple milljarð dala fyrir að vera fyrsta val á iPhone Fyrirtækin sem keppast á snjalltækjamarkaði eiga í ágætu viðskiptasambandi. 23. janúar 2016 20:01 Þetta er það sem við vitum um iPhone 7 Þrátt fyrir að einungis um tveir mánuðir eru síðan iPhone 6S var gefinn út er aldrei of snemmt að fara að spá í nýja módelinu. 6. desember 2015 15:53 Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Google borgaði Apple milljarð dala fyrir að vera fyrsta val á iPhone Fyrirtækin sem keppast á snjalltækjamarkaði eiga í ágætu viðskiptasambandi. 23. janúar 2016 20:01
Þetta er það sem við vitum um iPhone 7 Þrátt fyrir að einungis um tveir mánuðir eru síðan iPhone 6S var gefinn út er aldrei of snemmt að fara að spá í nýja módelinu. 6. desember 2015 15:53
Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37
Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24