Mottumars er tákn Krabbameinsfélags Íslands í baráttunni gegn krabbameini hjá karlmönnum. Árlega greinast um 750 karlmenn með krabbamein á Íslandi.
Gunnar setti inn mynd af sér á Twitter þar sem hann sýnir fylgjendum sínum mottuna sem er vægast sagt glæsilegt og má sjá hér að neðan.
No March without the mustache #mustachemarch #mottumars https://t.co/5Dl4qe2CNu pic.twitter.com/u6OJScijQj
— Gunnar Nelson (@GunniNelson) March 12, 2016