Nýja höllin hjá Milwaukee Bucks lítur út eins og bjórtunna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 12:00 Nýja höllin í Milwaukee. Mynd/Milwaukee Bucks NBA-körfuboltaliðið Milwaukee Bucks hyggur á framkvæmdir á næstunni en á dagskrá er að byggja nýja og glæsilega íþróttahöll. Milwaukee Bucks hefur spilað í Bradley Center frá árinu 1988 en sú höll er orðin eins sú elsta í NBA-deildinni. Það eru bara Madison Square Garden hjá New York Knicks (1968) og Oracle Arena hjá Golden State Warriors (1966) sem eru eldri. Milwaukee Bucks setti teikningar af nýrri höll á Twitter en höllin, sem er í miðbæ Milwaukee, mun kosta um 500 milljónir dollara og verður væntanlega tekin í notkun í september 2018. Borgarstjórn Milwaukee hefur samþykkt að leggja til helminginn af kostnaðinum við bygginguna en eins og hjá mörgum öðrum minni borgum í Bandaríkjunum þá búa borgaryfirvöld alltaf við hættuna að missa lið í burtu. Höllin fékkst samþykkt og því verða Bucks áfram í Milwaukee. Milwaukee Bucks er ungt og spennandi lið í NBA-deildinni og þó að það gangi ekki alltof vel hjá lærsveinum Jason Kidd í vetur þá má búast við því að liðið geti gert góða hluti með meiri reynslu. Giannis Antetokounmpo (21 árs) og Jabari Parker (20 ára) eru báðir líklegir til að komast í hóp með bestu mönnum deildarinnar eftir nokkur ár og í liðinu eru margri fleiri ungir öflugir leikmenn. Þegar menn sáu hinsvegar teikningarnar af höllinni voru margir fljótir að benda á það að hún liti út eins og bjórtunna á hliðinni. Dæmi nú hver fyrir sig á myndunum hér fyrir neðan.Everything you need to know about today's new arena renderings is at https://t.co/zX3PHRHTMT pic.twitter.com/YbyWnjsLrc— Milwaukee Bucks (@Bucks) March 17, 2016 .@Populous architect shares vision on #Bucks arena design w/ @JohnMercure, @erikbilstadWTMJ. https://t.co/4SBKs5ye5U pic.twitter.com/VDLziCBiL4— 620wtmj (@620wtmj) March 17, 2016 NBA Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
NBA-körfuboltaliðið Milwaukee Bucks hyggur á framkvæmdir á næstunni en á dagskrá er að byggja nýja og glæsilega íþróttahöll. Milwaukee Bucks hefur spilað í Bradley Center frá árinu 1988 en sú höll er orðin eins sú elsta í NBA-deildinni. Það eru bara Madison Square Garden hjá New York Knicks (1968) og Oracle Arena hjá Golden State Warriors (1966) sem eru eldri. Milwaukee Bucks setti teikningar af nýrri höll á Twitter en höllin, sem er í miðbæ Milwaukee, mun kosta um 500 milljónir dollara og verður væntanlega tekin í notkun í september 2018. Borgarstjórn Milwaukee hefur samþykkt að leggja til helminginn af kostnaðinum við bygginguna en eins og hjá mörgum öðrum minni borgum í Bandaríkjunum þá búa borgaryfirvöld alltaf við hættuna að missa lið í burtu. Höllin fékkst samþykkt og því verða Bucks áfram í Milwaukee. Milwaukee Bucks er ungt og spennandi lið í NBA-deildinni og þó að það gangi ekki alltof vel hjá lærsveinum Jason Kidd í vetur þá má búast við því að liðið geti gert góða hluti með meiri reynslu. Giannis Antetokounmpo (21 árs) og Jabari Parker (20 ára) eru báðir líklegir til að komast í hóp með bestu mönnum deildarinnar eftir nokkur ár og í liðinu eru margri fleiri ungir öflugir leikmenn. Þegar menn sáu hinsvegar teikningarnar af höllinni voru margir fljótir að benda á það að hún liti út eins og bjórtunna á hliðinni. Dæmi nú hver fyrir sig á myndunum hér fyrir neðan.Everything you need to know about today's new arena renderings is at https://t.co/zX3PHRHTMT pic.twitter.com/YbyWnjsLrc— Milwaukee Bucks (@Bucks) March 17, 2016 .@Populous architect shares vision on #Bucks arena design w/ @JohnMercure, @erikbilstadWTMJ. https://t.co/4SBKs5ye5U pic.twitter.com/VDLziCBiL4— 620wtmj (@620wtmj) March 17, 2016
NBA Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira