Hollande á von á að Abdeslam verði framseldur fljótlega Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2016 23:30 Frá fréttamannafundi Charles Michel og Francois Hollande í kvöld. Vísir/AFP Francois Hollande Frakklandsforseti segist eiga von á að grunaði hryðjuverkamaðurinn Saleh Abdeslam verði fljótlega framseldur til Frakklands. Hinn 26 ára Saleh Abdeslam var handtekinn í Brussel í síðdegis í dag eftir að hafa verið á flótta í rúma fjóra mánuði. Hann var gripinn ásamt fjórum til viðbótar í aðgerðum lögreglu í Molenbeek, úthverfi Brussel.Sjá einnig:Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Hollande sagði handtökurnar vera mikilvægan áfanga en ítrekaði að hryðjuverkahættan væri enn mikil þegar hann ræddi við fjölmiðla ásamt Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, fyrr í kvöld. Saksóknari segir að einn hinna handteknu, Monir Ahmed Alaaj, hafi verið á lista lögreglu yfir eftirlýsta menn, en að hinir þrír séu meðlimir fjölskyldu sem hafði skotið skjólshúsi yfir Abdeslam á flótta.Footage emerges of one of the arrests from #Molenbeek raids. Live coverage: https://t.co/tQFS7Uc6KC https://t.co/VLiZk3j8Hb— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 18, 2016 Tveir hinna handteknu urðu fyrir skotum í aðgerðum lögreglu, Abdeslam þeirra á meðal. Hollande þakkaði samstarfi belgísku og frönsku lögreglunnar það að mögulegt hafi verið að ná Abdeslam á lífi og boðaði að samstarfið yrði aukið. Hann sagði að framundan væru fleiri handtökur og að stríðinu væri hvergi nærri lokið. Forsetinn sagði á blaðamannafundinum að hugur sinn væri þó hjá þeim 130 sem fórust í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Skothvellir í Brussel í miðju áhlaupi lögreglu Samkvæmt fyrstu fréttum af málinu hefur einn særst í aðgerðunum. 18. mars 2016 16:28 Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51 Fundu fingraför Abdelsam í Brussel Salah Abdelsam er talinn hafa tekið þátt í árásunum í París en hann var í íbúð í Brussel sem skotið var á lögregluþjóna úr. 18. mars 2016 13:42 Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Sjá meira
Francois Hollande Frakklandsforseti segist eiga von á að grunaði hryðjuverkamaðurinn Saleh Abdeslam verði fljótlega framseldur til Frakklands. Hinn 26 ára Saleh Abdeslam var handtekinn í Brussel í síðdegis í dag eftir að hafa verið á flótta í rúma fjóra mánuði. Hann var gripinn ásamt fjórum til viðbótar í aðgerðum lögreglu í Molenbeek, úthverfi Brussel.Sjá einnig:Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Hollande sagði handtökurnar vera mikilvægan áfanga en ítrekaði að hryðjuverkahættan væri enn mikil þegar hann ræddi við fjölmiðla ásamt Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, fyrr í kvöld. Saksóknari segir að einn hinna handteknu, Monir Ahmed Alaaj, hafi verið á lista lögreglu yfir eftirlýsta menn, en að hinir þrír séu meðlimir fjölskyldu sem hafði skotið skjólshúsi yfir Abdeslam á flótta.Footage emerges of one of the arrests from #Molenbeek raids. Live coverage: https://t.co/tQFS7Uc6KC https://t.co/VLiZk3j8Hb— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 18, 2016 Tveir hinna handteknu urðu fyrir skotum í aðgerðum lögreglu, Abdeslam þeirra á meðal. Hollande þakkaði samstarfi belgísku og frönsku lögreglunnar það að mögulegt hafi verið að ná Abdeslam á lífi og boðaði að samstarfið yrði aukið. Hann sagði að framundan væru fleiri handtökur og að stríðinu væri hvergi nærri lokið. Forsetinn sagði á blaðamannafundinum að hugur sinn væri þó hjá þeim 130 sem fórust í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Skothvellir í Brussel í miðju áhlaupi lögreglu Samkvæmt fyrstu fréttum af málinu hefur einn særst í aðgerðunum. 18. mars 2016 16:28 Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51 Fundu fingraför Abdelsam í Brussel Salah Abdelsam er talinn hafa tekið þátt í árásunum í París en hann var í íbúð í Brussel sem skotið var á lögregluþjóna úr. 18. mars 2016 13:42 Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Sjá meira
Skothvellir í Brussel í miðju áhlaupi lögreglu Samkvæmt fyrstu fréttum af málinu hefur einn særst í aðgerðunum. 18. mars 2016 16:28
Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51
Fundu fingraför Abdelsam í Brussel Salah Abdelsam er talinn hafa tekið þátt í árásunum í París en hann var í íbúð í Brussel sem skotið var á lögregluþjóna úr. 18. mars 2016 13:42