Dominos þróar pítsusendlavélmenni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. mars 2016 15:55 Svona lítur hið tignarlega vélmenni út. Mynd/Marathon Robotics Dominos vinnur nú hörðum höndum að því að þróa vélmenni sem sendir nýbakaðar pítsur beint heim að dyrum. Vélmennið er búið fjórum hjólum og sérstökum skynjurum sem gerir því kleyft að komast framhjá hindrunum sem verða á vegi þess. Vélmennið kemst allt að tuttugu kílómetra frá hverju útibúi Dominos. Í því er hitageymsla þar sem koma má fyrir allt að tíu pítsum. Einnig er vélmennið útbúið kæli svo að drykkirnir haldist nú kaldir. Þegar komið er heim að dyrum þurfa svangir viðskiptavinir Dominos að stimpla inn kóða og opnast þá rétt hólf hitageymslunnar. Það verður að játast að þetta hljómar grunsamlega líkt auglýsingabrellu af hálfu Dominos en í samtali við bandaríska vefmiðilinn Mashable staðfesti forstjóri Dominos að vélmenni væri í raun og veru í þróun fyrir Dominos. Aðdáendur Dominos hér á landi þurfa þó að bíða eftir að vélmennið sjáist á götum landsins. Það er Dominos í Ástralíu sem stendur að þróun vélmennisins í samstarfi við Marathon Robotics, fyrirtæki sem hingað til hefur sérhæft sig í að búa til skotmörk fyrir æfingar her- og lögreglumanna. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Dominos vinnur nú hörðum höndum að því að þróa vélmenni sem sendir nýbakaðar pítsur beint heim að dyrum. Vélmennið er búið fjórum hjólum og sérstökum skynjurum sem gerir því kleyft að komast framhjá hindrunum sem verða á vegi þess. Vélmennið kemst allt að tuttugu kílómetra frá hverju útibúi Dominos. Í því er hitageymsla þar sem koma má fyrir allt að tíu pítsum. Einnig er vélmennið útbúið kæli svo að drykkirnir haldist nú kaldir. Þegar komið er heim að dyrum þurfa svangir viðskiptavinir Dominos að stimpla inn kóða og opnast þá rétt hólf hitageymslunnar. Það verður að játast að þetta hljómar grunsamlega líkt auglýsingabrellu af hálfu Dominos en í samtali við bandaríska vefmiðilinn Mashable staðfesti forstjóri Dominos að vélmenni væri í raun og veru í þróun fyrir Dominos. Aðdáendur Dominos hér á landi þurfa þó að bíða eftir að vélmennið sjáist á götum landsins. Það er Dominos í Ástralíu sem stendur að þróun vélmennisins í samstarfi við Marathon Robotics, fyrirtæki sem hingað til hefur sérhæft sig í að búa til skotmörk fyrir æfingar her- og lögreglumanna.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent