Gaf milljarða bónusgreiðslu sína til starfsmanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2016 20:20 Forstjóri LinkedIn mun ekki þiggja árlega bónusgreiðslu sína vegna lélegs gengis fyrirtækisins. Vísir/Getty Jeff Weiner, forstjóri LinkedIn, hefur ákveðið að þiggja ekki árlega bónusgreiðslu sína, um 14 milljónir dollara í hlutabréfum í fyrirtækinu. Þess í stað munu starfsmenn LinkedIn eiga kost á því að eignast hlutabréfin. Í síðasta mánuði féllu hlutabréf LinkedIn mikið í verði eftir að tilkynnt var að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. Í kjölfarið kepptust fjárfestar um að losa sig við hlutabréf í fyrirtækinu. Talið er að ákvörðun Weiner um að þiggja ekki bónusgreiðsluna og dreifa henni þess í stað á meðal starfsmanna fyrirtækisins sé liður í því að viðhalda starfsanda meðal fyrirtækisins. Ljóst er að erfitt gæti verið fyrir LinkedIn að halda í starfsmenn sína í samkeppni við önnur tæknifyrirtæki sem ekki eiga við rekstarvanda að stríða. Ákvörðun Weiner er ekki einstök innan tæknigeirans í Bandaríkjunum. Í október á síðasta ári tilkynnti Jack Dorsey, forstjóri og stofnandi Twitter, að hann myndi gefa starfsmönnum um þriðjung af hlut sínum í Twitter. Tengdar fréttir Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. 5. febrúar 2016 14:10 Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Jeff Weiner, forstjóri LinkedIn, hefur ákveðið að þiggja ekki árlega bónusgreiðslu sína, um 14 milljónir dollara í hlutabréfum í fyrirtækinu. Þess í stað munu starfsmenn LinkedIn eiga kost á því að eignast hlutabréfin. Í síðasta mánuði féllu hlutabréf LinkedIn mikið í verði eftir að tilkynnt var að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. Í kjölfarið kepptust fjárfestar um að losa sig við hlutabréf í fyrirtækinu. Talið er að ákvörðun Weiner um að þiggja ekki bónusgreiðsluna og dreifa henni þess í stað á meðal starfsmanna fyrirtækisins sé liður í því að viðhalda starfsanda meðal fyrirtækisins. Ljóst er að erfitt gæti verið fyrir LinkedIn að halda í starfsmenn sína í samkeppni við önnur tæknifyrirtæki sem ekki eiga við rekstarvanda að stríða. Ákvörðun Weiner er ekki einstök innan tæknigeirans í Bandaríkjunum. Í október á síðasta ári tilkynnti Jack Dorsey, forstjóri og stofnandi Twitter, að hann myndi gefa starfsmönnum um þriðjung af hlut sínum í Twitter.
Tengdar fréttir Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. 5. febrúar 2016 14:10 Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. 5. febrúar 2016 14:10