Conor og Nate létu hnefana tala of snemma | Sjáið blaðamannafundinn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2016 23:10 Conor McGregor og Nate Diaz á sviðinu í kvöld. Vísir/Getty UFC-bardagi Conor McGregor og Nate Diaz hófst næstum því 48 tímum of snemma þegar þeim félögum lenti saman á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. Öryggisverðir þurftu að koma forseta UFC til hjálpar á sviðinu þegar þeir Conor McGregor og Nate Diaz ætluðu í hvorn annan. Það fauk í félagana eftir að Conor McGregor sló í hendi Nate Diaz þegar þeir stilltu sér upp andspænis hvorum öðrum eins og venja er á blaðamannafundi sem þessum. Það er hægt að sjá öll þessi læti í myndbandinu hér fyrir neðan en þar er einnig allur blaðamannafundurinn fyrir UFC 196 kvöldið. Conor McGregor kallaði Nate Diaz annars "lítinn hræddan strák" á blaðamannfundinum og talaði um að Nate gerði ekki mikið um leið og alvöru karlmaður léti sjá sig. Conor McGregor bað Nate Diaz líka um að dansa fyrir sig og bannaði honum að horfa í augun á sér. Svona dæmigerður blaðamannafundur fyrir Írann. Fyrir óþolinmóða þá eða þá sem hafa ekki tíma til að horfa á allan blaðamannafundinn þá hefjast lætin eftir klukkutíma og rúmar níu mínútur í myndbandinu hér fyrir neðan. MMA Tengdar fréttir Diaz: Ég er búinn að gera allt sem Conor er að gera Nate Diaz gerir lítið úr æfingaaðferðum Conor McGregor. Segist hafa gert þetta allt áður þó svo Conor þykist hafa fundið upp á þessum æfingum. 2. mars 2016 15:00 Hnefaleikaþjálfari Diaz segir að Conor sé á sterum Nate Diaz gerði yfirmenn UFC öskureiða er hann hélt því fram á blaðamannafundi með Conor McGregor að allir í UFC væru á sterum. 29. febrúar 2016 14:30 Sjáðu það helsta frá opnu æfingunni í gær Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. 3. mars 2016 14:00 Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30 Svona á að auglýsa bardaga | Myndband UFC setti í loftið frábæra auglýsingu fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um helgina. 29. febrúar 2016 23:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
UFC-bardagi Conor McGregor og Nate Diaz hófst næstum því 48 tímum of snemma þegar þeim félögum lenti saman á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. Öryggisverðir þurftu að koma forseta UFC til hjálpar á sviðinu þegar þeir Conor McGregor og Nate Diaz ætluðu í hvorn annan. Það fauk í félagana eftir að Conor McGregor sló í hendi Nate Diaz þegar þeir stilltu sér upp andspænis hvorum öðrum eins og venja er á blaðamannafundi sem þessum. Það er hægt að sjá öll þessi læti í myndbandinu hér fyrir neðan en þar er einnig allur blaðamannafundurinn fyrir UFC 196 kvöldið. Conor McGregor kallaði Nate Diaz annars "lítinn hræddan strák" á blaðamannfundinum og talaði um að Nate gerði ekki mikið um leið og alvöru karlmaður léti sjá sig. Conor McGregor bað Nate Diaz líka um að dansa fyrir sig og bannaði honum að horfa í augun á sér. Svona dæmigerður blaðamannafundur fyrir Írann. Fyrir óþolinmóða þá eða þá sem hafa ekki tíma til að horfa á allan blaðamannafundinn þá hefjast lætin eftir klukkutíma og rúmar níu mínútur í myndbandinu hér fyrir neðan.
MMA Tengdar fréttir Diaz: Ég er búinn að gera allt sem Conor er að gera Nate Diaz gerir lítið úr æfingaaðferðum Conor McGregor. Segist hafa gert þetta allt áður þó svo Conor þykist hafa fundið upp á þessum æfingum. 2. mars 2016 15:00 Hnefaleikaþjálfari Diaz segir að Conor sé á sterum Nate Diaz gerði yfirmenn UFC öskureiða er hann hélt því fram á blaðamannafundi með Conor McGregor að allir í UFC væru á sterum. 29. febrúar 2016 14:30 Sjáðu það helsta frá opnu æfingunni í gær Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. 3. mars 2016 14:00 Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30 Svona á að auglýsa bardaga | Myndband UFC setti í loftið frábæra auglýsingu fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um helgina. 29. febrúar 2016 23:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Diaz: Ég er búinn að gera allt sem Conor er að gera Nate Diaz gerir lítið úr æfingaaðferðum Conor McGregor. Segist hafa gert þetta allt áður þó svo Conor þykist hafa fundið upp á þessum æfingum. 2. mars 2016 15:00
Hnefaleikaþjálfari Diaz segir að Conor sé á sterum Nate Diaz gerði yfirmenn UFC öskureiða er hann hélt því fram á blaðamannafundi með Conor McGregor að allir í UFC væru á sterum. 29. febrúar 2016 14:30
Sjáðu það helsta frá opnu æfingunni í gær Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. 3. mars 2016 14:00
Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30
Svona á að auglýsa bardaga | Myndband UFC setti í loftið frábæra auglýsingu fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um helgina. 29. febrúar 2016 23:30