ISIS einbeitir sér að þjálfun barna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. mars 2016 16:49 Hryðjuverkasamtökin sækja í auknum mæli í að þjálfa börn til hernaðar og líta á þau sem hreinræktaða vígamenn. Mynd/Skjáskot Liðsmenn ISIS vinna hörðum höndum að því að þjálfa börn til þess að mynda nýja kynslóð hryðjuverkamanna. Frá fæðingu eru trúarkennisetningar innrættar í börnunum. Í nýrri skýrslu sem studd er af Sameinuðu þjóðunum kemur fram að liðsmenn ISIS líti á þessa nýju kynslóð sem hreinræktaðri liðsmenn ISIS. Rannsakendur frá Qulliam, sérfræðingaráði sem sérhæfir sig í rannsóknum á hryðjuverkum, hafa kannað hvernig ISIS vinnur að því að fá börn til að ganga til liðs við samtökin. Allt að 50 börn frá Bretlandi alast nú upp á landsvæði ISIS auk þess sem áætlað er að um 30.000 erlendir vígamenn hafi gengið til liðs við ISIS í Sýrlandi til þess að berjast fyrir samtökin.Fjallað er ítarlega um skýrsluna sem kemur út á miðvikudaginn í næstu viku í The Guardian. Þar kemur fram að ISIS sækist sérstaklega eftir því að fá börn til þess að ganga til liðs við sig. Mörg þeirra eru í þjálfun til þess að verða njósnarar, hermenn, böðlar og jafnvel sjálfsmorðsprengjuárásarmenn. „Samtökin eyða miklum tíma í að innræta kennisetningar sínar í börnum með það að markmiði að ala upp hryðjuverkamenn framtíðarinnar. Þeir sem starfa við þetta telja að þessi börn verði betri og hreinræktaðari vígamenn vegna þess að þau alist upp við kennisetningar ISIS,“ segir í skýrslunni. Í skýrslunni kemur fram að ISIS ræni flestum börnum sem það setji í þjálfun hjá sér. Sameinuðu þjóðirnar í Írak telja að ISIS hafi rænt 800-900 börnum í Írak á undanförnum árum í þeim tilgangi að þjálfa þau til hernaðar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09 Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið. 19. febrúar 2016 12:37 Stöðvuðu herbúninga sem flytja átti til Sýrlands Lögreglan á Spáni fann 20 þúsund búninga í felulitum meðal hjálpargagna sem smygla átti til ISIS og Nusra Front. 4. mars 2016 13:15 Hershöfðingi felldur í sjálfsmorðsárás ISIS Fjórir árásarmenn komust inn í höfuðstöðvar hersins í Írak og sprengdu sig í loft upp. 1. mars 2016 10:48 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Liðsmenn ISIS vinna hörðum höndum að því að þjálfa börn til þess að mynda nýja kynslóð hryðjuverkamanna. Frá fæðingu eru trúarkennisetningar innrættar í börnunum. Í nýrri skýrslu sem studd er af Sameinuðu þjóðunum kemur fram að liðsmenn ISIS líti á þessa nýju kynslóð sem hreinræktaðri liðsmenn ISIS. Rannsakendur frá Qulliam, sérfræðingaráði sem sérhæfir sig í rannsóknum á hryðjuverkum, hafa kannað hvernig ISIS vinnur að því að fá börn til að ganga til liðs við samtökin. Allt að 50 börn frá Bretlandi alast nú upp á landsvæði ISIS auk þess sem áætlað er að um 30.000 erlendir vígamenn hafi gengið til liðs við ISIS í Sýrlandi til þess að berjast fyrir samtökin.Fjallað er ítarlega um skýrsluna sem kemur út á miðvikudaginn í næstu viku í The Guardian. Þar kemur fram að ISIS sækist sérstaklega eftir því að fá börn til þess að ganga til liðs við sig. Mörg þeirra eru í þjálfun til þess að verða njósnarar, hermenn, böðlar og jafnvel sjálfsmorðsprengjuárásarmenn. „Samtökin eyða miklum tíma í að innræta kennisetningar sínar í börnum með það að markmiði að ala upp hryðjuverkamenn framtíðarinnar. Þeir sem starfa við þetta telja að þessi börn verði betri og hreinræktaðari vígamenn vegna þess að þau alist upp við kennisetningar ISIS,“ segir í skýrslunni. Í skýrslunni kemur fram að ISIS ræni flestum börnum sem það setji í þjálfun hjá sér. Sameinuðu þjóðirnar í Írak telja að ISIS hafi rænt 800-900 börnum í Írak á undanförnum árum í þeim tilgangi að þjálfa þau til hernaðar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09 Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið. 19. febrúar 2016 12:37 Stöðvuðu herbúninga sem flytja átti til Sýrlands Lögreglan á Spáni fann 20 þúsund búninga í felulitum meðal hjálpargagna sem smygla átti til ISIS og Nusra Front. 4. mars 2016 13:15 Hershöfðingi felldur í sjálfsmorðsárás ISIS Fjórir árásarmenn komust inn í höfuðstöðvar hersins í Írak og sprengdu sig í loft upp. 1. mars 2016 10:48 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09
Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið. 19. febrúar 2016 12:37
Stöðvuðu herbúninga sem flytja átti til Sýrlands Lögreglan á Spáni fann 20 þúsund búninga í felulitum meðal hjálpargagna sem smygla átti til ISIS og Nusra Front. 4. mars 2016 13:15
Hershöfðingi felldur í sjálfsmorðsárás ISIS Fjórir árásarmenn komust inn í höfuðstöðvar hersins í Írak og sprengdu sig í loft upp. 1. mars 2016 10:48