„Veistu hvað Bláa lónið er? Manngerð sundlaug“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. mars 2016 13:26 Bláa lónið áður en það var stækkað. vísir/gva Bandarísku ferðabloggararnir Jaqueline og Shannon eru lítið hrifnar af Bláa lóninu ef marka má bloggfærslu þeirra frá því á föstudag sem ber yfirskriftina "Iceland‘s Blue Lagoon is a waste of money, time and your soul." Á íslensku gæti það útlagst sem „Bláa lónið á Íslandi eyðir peningunum þínum, tíma þínum og sálinni þinni.“ Í blogginu taka þær Jaqueline og Shannon fyrir ýmislegt af því sem lesa má um Bláa lónið á heimsíðu þess. Til að mynda er lónið sagt vera eitt af 25 undrum veraldar en Jaqueline og Shannon setja spurningamerki við þá flokkun. „Vitið þið hvað annað er á listanum yfir undur veraldar? Regnskógurinn í Borneo. Kristalshellirinn í Mexíkó. [...] Hafið þið séð mynd af Kristalshellinum? Hann er eins og eitthvað úr NeverEnding Story eða Pan´s Labyrinth. Veistu hvað Bláa lónið er? Manngerð sundlaug.“ Eins og flestir Íslendingar ættu að kannast við þarf að panta tíma í Bláa lónið, það er bóka ferðina ofan í fyrir fram og borga. Um þetta segja þær Jaqueline og Shannon: „Á þennan hátt ertu ekki í algjöru sjokki þegar þú borgar auka 17 dollara fyrir handklæði, andlitsmaska og svo smá upphæð fyrir vínglas sem er „innifalið.““ Þær segja að Bláa lónið sé allt það sem er rangt við ferðamennsku og mæla með því að ferðamenn fari frekar í aðrar heitar laugar á Íslandi sem hafa ekki verið markaðssettar með sama hætti. Bloggfærslu Jaqueline og Shannon um Bláa lónið má lesa hér. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bláa lónið verður að fordæmi í Níkaragva Danskur athafnamaður vill fá aðstoð Íslendinga svo íbúar í Níkaragva geti nýtt jarðvarma í meira mæli. Hann telur raunhæft að gera baðlón fyrir ferðamenn með Bláa lónið að fyrirmynd. 11. febrúar 2015 07:00 Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30 „Hef aldrei verið í sturtu jafnlengi eða þvegið mér jafnvel eftir sundferð“ Margrét Erla Maack lýsir upplifun sinni af Bláa lóninu sem óþægilegri vegna skorts á hreinlæti. Bláa lónið segist taka allar ábendingar sem þessar alvarlega. 20. janúar 2015 12:02 Bill Gates skoðaði Gullfoss og fór í nætursund í Bláa lóninu Gates-hjónin gista í The Trophy Lodge í Úthlíð. 27. júlí 2015 14:30 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Bandarísku ferðabloggararnir Jaqueline og Shannon eru lítið hrifnar af Bláa lóninu ef marka má bloggfærslu þeirra frá því á föstudag sem ber yfirskriftina "Iceland‘s Blue Lagoon is a waste of money, time and your soul." Á íslensku gæti það útlagst sem „Bláa lónið á Íslandi eyðir peningunum þínum, tíma þínum og sálinni þinni.“ Í blogginu taka þær Jaqueline og Shannon fyrir ýmislegt af því sem lesa má um Bláa lónið á heimsíðu þess. Til að mynda er lónið sagt vera eitt af 25 undrum veraldar en Jaqueline og Shannon setja spurningamerki við þá flokkun. „Vitið þið hvað annað er á listanum yfir undur veraldar? Regnskógurinn í Borneo. Kristalshellirinn í Mexíkó. [...] Hafið þið séð mynd af Kristalshellinum? Hann er eins og eitthvað úr NeverEnding Story eða Pan´s Labyrinth. Veistu hvað Bláa lónið er? Manngerð sundlaug.“ Eins og flestir Íslendingar ættu að kannast við þarf að panta tíma í Bláa lónið, það er bóka ferðina ofan í fyrir fram og borga. Um þetta segja þær Jaqueline og Shannon: „Á þennan hátt ertu ekki í algjöru sjokki þegar þú borgar auka 17 dollara fyrir handklæði, andlitsmaska og svo smá upphæð fyrir vínglas sem er „innifalið.““ Þær segja að Bláa lónið sé allt það sem er rangt við ferðamennsku og mæla með því að ferðamenn fari frekar í aðrar heitar laugar á Íslandi sem hafa ekki verið markaðssettar með sama hætti. Bloggfærslu Jaqueline og Shannon um Bláa lónið má lesa hér.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bláa lónið verður að fordæmi í Níkaragva Danskur athafnamaður vill fá aðstoð Íslendinga svo íbúar í Níkaragva geti nýtt jarðvarma í meira mæli. Hann telur raunhæft að gera baðlón fyrir ferðamenn með Bláa lónið að fyrirmynd. 11. febrúar 2015 07:00 Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30 „Hef aldrei verið í sturtu jafnlengi eða þvegið mér jafnvel eftir sundferð“ Margrét Erla Maack lýsir upplifun sinni af Bláa lóninu sem óþægilegri vegna skorts á hreinlæti. Bláa lónið segist taka allar ábendingar sem þessar alvarlega. 20. janúar 2015 12:02 Bill Gates skoðaði Gullfoss og fór í nætursund í Bláa lóninu Gates-hjónin gista í The Trophy Lodge í Úthlíð. 27. júlí 2015 14:30 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Bláa lónið verður að fordæmi í Níkaragva Danskur athafnamaður vill fá aðstoð Íslendinga svo íbúar í Níkaragva geti nýtt jarðvarma í meira mæli. Hann telur raunhæft að gera baðlón fyrir ferðamenn með Bláa lónið að fyrirmynd. 11. febrúar 2015 07:00
Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30
„Hef aldrei verið í sturtu jafnlengi eða þvegið mér jafnvel eftir sundferð“ Margrét Erla Maack lýsir upplifun sinni af Bláa lóninu sem óþægilegri vegna skorts á hreinlæti. Bláa lónið segist taka allar ábendingar sem þessar alvarlega. 20. janúar 2015 12:02
Bill Gates skoðaði Gullfoss og fór í nætursund í Bláa lóninu Gates-hjónin gista í The Trophy Lodge í Úthlíð. 27. júlí 2015 14:30