Vilja reglur um rafrettur Una Sighvatsdóttir skrifar 20. febrúar 2016 20:30 Rafrettur geta innihaldið skaðleg efni sem óvíst er hvaða áhrif hafi til lengri tíma. Þótt rafrettur geti verið hjálplegar sé full ástæða til að setja reglur um sölu þeirra, að mati Krabbameinsfélagsins.Fréttastofa sagði frá því fyrir stuttu að þeim fjölgi sem nýta sér rafrettur sem hjálpartæki til að hætta að reykja sígarettur. Margir binda því vonir við að rafrettur verði bylting í tóbaksvörnum. Lára G. Sigurðardóttir, fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins, segir hinsvegar fulla ástæðu til að hafa varann á gagnvart rafrettum. Á þingmálaskrá heilbrigðisráðherra fyrir yfirstandandi þing er frumvarp til laga um breytingar á tóbaksvarnarlögum, þar sem verður tekið á rafrettum með því að innleiða nýja tilskipun Evrópusambandsins. Tilskipanin kveður meðal annars á um takmörk á magni níkótíns í vökvanum fyrir retturnar og kröfur um innihaldslýsingu. Til stóð að leggja frumvarpið fram í vor, en eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur því verið frestað fram á næsta haust. Rafrettur Tengdar fréttir „Tóbaksreykur drepur, rafrettur bjarga“ Rafrettan er eitt af því mikilvægasta sem fram hefur komið í heilbrigðismálum á seinni tímum að mati ýmissa fræðimanna sem rannsakað hafa mögulega skaðsemi hennar. 5. febrúar 2016 14:28 Rafrettunotkun verði minnkuð WHO hvatti til hertra reglugerða vegna rafretta fyrir einu ári. Engin lög eða reglur eru til um rafrettur á Íslandi. Nikótín og önnur eiturefni mælast í blóði þeirra sem anda að sér gufunni með óbeinum hætti. 7. janúar 2016 08:00 Gætu rafrettur orðið bylting í tóbaksvarnarmálum? Þeim fer fjölgandi sem hætta að reykja sígarettur með hjálp svokallaðra rafretta. Deilt er um skaðleysi þeirra, en sumir vísindamenn telja rafrettuna geta bjargað mannslífum. 15. febrúar 2016 10:37 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Rafrettur geta innihaldið skaðleg efni sem óvíst er hvaða áhrif hafi til lengri tíma. Þótt rafrettur geti verið hjálplegar sé full ástæða til að setja reglur um sölu þeirra, að mati Krabbameinsfélagsins.Fréttastofa sagði frá því fyrir stuttu að þeim fjölgi sem nýta sér rafrettur sem hjálpartæki til að hætta að reykja sígarettur. Margir binda því vonir við að rafrettur verði bylting í tóbaksvörnum. Lára G. Sigurðardóttir, fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins, segir hinsvegar fulla ástæðu til að hafa varann á gagnvart rafrettum. Á þingmálaskrá heilbrigðisráðherra fyrir yfirstandandi þing er frumvarp til laga um breytingar á tóbaksvarnarlögum, þar sem verður tekið á rafrettum með því að innleiða nýja tilskipun Evrópusambandsins. Tilskipanin kveður meðal annars á um takmörk á magni níkótíns í vökvanum fyrir retturnar og kröfur um innihaldslýsingu. Til stóð að leggja frumvarpið fram í vor, en eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur því verið frestað fram á næsta haust.
Rafrettur Tengdar fréttir „Tóbaksreykur drepur, rafrettur bjarga“ Rafrettan er eitt af því mikilvægasta sem fram hefur komið í heilbrigðismálum á seinni tímum að mati ýmissa fræðimanna sem rannsakað hafa mögulega skaðsemi hennar. 5. febrúar 2016 14:28 Rafrettunotkun verði minnkuð WHO hvatti til hertra reglugerða vegna rafretta fyrir einu ári. Engin lög eða reglur eru til um rafrettur á Íslandi. Nikótín og önnur eiturefni mælast í blóði þeirra sem anda að sér gufunni með óbeinum hætti. 7. janúar 2016 08:00 Gætu rafrettur orðið bylting í tóbaksvarnarmálum? Þeim fer fjölgandi sem hætta að reykja sígarettur með hjálp svokallaðra rafretta. Deilt er um skaðleysi þeirra, en sumir vísindamenn telja rafrettuna geta bjargað mannslífum. 15. febrúar 2016 10:37 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
„Tóbaksreykur drepur, rafrettur bjarga“ Rafrettan er eitt af því mikilvægasta sem fram hefur komið í heilbrigðismálum á seinni tímum að mati ýmissa fræðimanna sem rannsakað hafa mögulega skaðsemi hennar. 5. febrúar 2016 14:28
Rafrettunotkun verði minnkuð WHO hvatti til hertra reglugerða vegna rafretta fyrir einu ári. Engin lög eða reglur eru til um rafrettur á Íslandi. Nikótín og önnur eiturefni mælast í blóði þeirra sem anda að sér gufunni með óbeinum hætti. 7. janúar 2016 08:00
Gætu rafrettur orðið bylting í tóbaksvarnarmálum? Þeim fer fjölgandi sem hætta að reykja sígarettur með hjálp svokallaðra rafretta. Deilt er um skaðleysi þeirra, en sumir vísindamenn telja rafrettuna geta bjargað mannslífum. 15. febrúar 2016 10:37