#FreeKesha: Söngkonan Kesha nýtur víðtæks stuðnings í baráttu sinni gegn Sony Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2016 15:01 Heimsfrægir tónlistarmenn og aðdáendur Kesha standa þétt við bakið á söngkonunni. Vísir/Getty Lady Gaga, Lily Allen, Ariana Grande og fleiri standa allir með tónlistarkonunni Kesha sem hefur átt í langri og erfiðri baráttu um að losna undan samningi sínum við Sony eftir að hún kærði upptökustjóra sinn fyrir kynferðisbrot. Í október 2014 kærði Kesha upptökustjórann Luke „Dr.Luke“ Gottwald fyrir kynferðisbrot, kynferðisáreitni og kynbundið ofbeldi. Síðan þá hefur hún reynt að fá plötusamningi sínum við Sony rift án árangurs. Á föstudaginn hafnaði dómari í Hæstarétti New York-ríki beiðni hennar um lögbann á samning sinn við Sony sem þýðir að hún þarf, enn sem komið er, að virða samning sinn við Sony og Dr.Luke. Dr. Luke var maðurinn sem fékk Kesha til þess að skrifa undir samning við Sony og hefur unnið náið með henni frá því að hún var 18 ára gömul. Dr. Luke hefur einnig mikil tengsl við Sony og unnið með mikið af stjörnum í gegnum tíðina. Kesha nýtur þó stuðnings flestra tónlistarmanna og aðdáendur standa þétt við bak hennar og hafa þrýst duglega á Sony um að samningi hennar við fyrirtækið verði rift, þó fáir jafn dyggilega og Kelly Clarkson sem hefur unnið með Dr. Luke.Trying 2 not say anything since I can't say anything nice about a person... so this is me not talking about Dr. Luke https://t.co/lLhtUHbmgG— Kelly Clarkson (@kelly_clarkson) February 19, 2016 My heart is with @KeshaRose.— Ariana Grande (@ArianaGrande) February 19, 2016 standing with @KeshaRose through this traumatic, deeply unfair time. send good vibes her way everyone— Lorde (@lorde) February 19, 2016 There are people all over the world who love you @KeshaRose. And I can say truly I am in awe of your bravery.— Lady Gaga (@ladygaga) February 19, 2016 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Lady Gaga, Lily Allen, Ariana Grande og fleiri standa allir með tónlistarkonunni Kesha sem hefur átt í langri og erfiðri baráttu um að losna undan samningi sínum við Sony eftir að hún kærði upptökustjóra sinn fyrir kynferðisbrot. Í október 2014 kærði Kesha upptökustjórann Luke „Dr.Luke“ Gottwald fyrir kynferðisbrot, kynferðisáreitni og kynbundið ofbeldi. Síðan þá hefur hún reynt að fá plötusamningi sínum við Sony rift án árangurs. Á föstudaginn hafnaði dómari í Hæstarétti New York-ríki beiðni hennar um lögbann á samning sinn við Sony sem þýðir að hún þarf, enn sem komið er, að virða samning sinn við Sony og Dr.Luke. Dr. Luke var maðurinn sem fékk Kesha til þess að skrifa undir samning við Sony og hefur unnið náið með henni frá því að hún var 18 ára gömul. Dr. Luke hefur einnig mikil tengsl við Sony og unnið með mikið af stjörnum í gegnum tíðina. Kesha nýtur þó stuðnings flestra tónlistarmanna og aðdáendur standa þétt við bak hennar og hafa þrýst duglega á Sony um að samningi hennar við fyrirtækið verði rift, þó fáir jafn dyggilega og Kelly Clarkson sem hefur unnið með Dr. Luke.Trying 2 not say anything since I can't say anything nice about a person... so this is me not talking about Dr. Luke https://t.co/lLhtUHbmgG— Kelly Clarkson (@kelly_clarkson) February 19, 2016 My heart is with @KeshaRose.— Ariana Grande (@ArianaGrande) February 19, 2016 standing with @KeshaRose through this traumatic, deeply unfair time. send good vibes her way everyone— Lorde (@lorde) February 19, 2016 There are people all over the world who love you @KeshaRose. And I can say truly I am in awe of your bravery.— Lady Gaga (@ladygaga) February 19, 2016
Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira