Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. febrúar 2016 22:41 Barn á flótta á landamærum Grikklands og Makedóníu. vísir/getty Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er þessu ári en í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. Það má því gera ráð fyrir því, miðað við þann fjölda sem nú hefur komið, að mun fleiri flóttamenn eigi eftir að koma til Evrópu á þessu ári en því síðasta þegar á milli 1,2 til 1,5 milljónir flóttamanna komu til álfunnar. Í frétt á vef Guardian kemur fram að að minnsta kosti 102.500 flóttamenn hafi komið til grísku eyjanna Samos, Kos og Lesbos í janúar og það sem af er febrúar. Þá hafa 7.500 manns komið til Ítalíu en alls er talið að yfir 400 flóttamenn hafi látist á leið sinni til Evrópu, en eins og þekkt er koma margir þeirra sjóleiðis sem er afar hættulegt. Nærri helmingur þeirra sem hafa komið eru að flýja stríðið í Sýrlandi og um 20 prósent koma frá Afganistan. Evrópuríki hafa verið vægast sagt ósamstíga í því hvernig bregðast á við stríðum straumi flóttamanna. Sum ríki hafa tekið upp á því að takmarka fjölda þeirra sem þau taka á móti, til að mynda Austurríki sem setti fyrir helgi takmarkanir sem kveða á um að ekki verði tekið á móti fleirum en 80 flóttamönnum á dag og 3.200 verði leyft að fara í gegnum landið á leið sinni til annarra ríkja. Flóttamenn Tengdar fréttir Varar við lokun landamæra Evrópuríkja Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir það leiða til frekari óreiðu. 23. febrúar 2016 13:13 Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22. febrúar 2016 16:19 Börn einn þriðji þeirra flóttamanna sem reyna að komast sjóleiðina til Evrópu Konur og börn eru nú í fyrsta skipti í meirihluta þeirra flóttamanna sem reyna að komast frá Grikklandi til Makedóníu, en hingað til hafa fullorðnir karlmenn verið flestir þeirra sem flúið hafa til Evrópu vegna stríðsátaka, aðallega í Sýrlandi. 3. febrúar 2016 09:50 Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Fleiri fréttir Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar Sjá meira
Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er þessu ári en í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. Það má því gera ráð fyrir því, miðað við þann fjölda sem nú hefur komið, að mun fleiri flóttamenn eigi eftir að koma til Evrópu á þessu ári en því síðasta þegar á milli 1,2 til 1,5 milljónir flóttamanna komu til álfunnar. Í frétt á vef Guardian kemur fram að að minnsta kosti 102.500 flóttamenn hafi komið til grísku eyjanna Samos, Kos og Lesbos í janúar og það sem af er febrúar. Þá hafa 7.500 manns komið til Ítalíu en alls er talið að yfir 400 flóttamenn hafi látist á leið sinni til Evrópu, en eins og þekkt er koma margir þeirra sjóleiðis sem er afar hættulegt. Nærri helmingur þeirra sem hafa komið eru að flýja stríðið í Sýrlandi og um 20 prósent koma frá Afganistan. Evrópuríki hafa verið vægast sagt ósamstíga í því hvernig bregðast á við stríðum straumi flóttamanna. Sum ríki hafa tekið upp á því að takmarka fjölda þeirra sem þau taka á móti, til að mynda Austurríki sem setti fyrir helgi takmarkanir sem kveða á um að ekki verði tekið á móti fleirum en 80 flóttamönnum á dag og 3.200 verði leyft að fara í gegnum landið á leið sinni til annarra ríkja.
Flóttamenn Tengdar fréttir Varar við lokun landamæra Evrópuríkja Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir það leiða til frekari óreiðu. 23. febrúar 2016 13:13 Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22. febrúar 2016 16:19 Börn einn þriðji þeirra flóttamanna sem reyna að komast sjóleiðina til Evrópu Konur og börn eru nú í fyrsta skipti í meirihluta þeirra flóttamanna sem reyna að komast frá Grikklandi til Makedóníu, en hingað til hafa fullorðnir karlmenn verið flestir þeirra sem flúið hafa til Evrópu vegna stríðsátaka, aðallega í Sýrlandi. 3. febrúar 2016 09:50 Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Fleiri fréttir Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar Sjá meira
Varar við lokun landamæra Evrópuríkja Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir það leiða til frekari óreiðu. 23. febrúar 2016 13:13
Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22. febrúar 2016 16:19
Börn einn þriðji þeirra flóttamanna sem reyna að komast sjóleiðina til Evrópu Konur og börn eru nú í fyrsta skipti í meirihluta þeirra flóttamanna sem reyna að komast frá Grikklandi til Makedóníu, en hingað til hafa fullorðnir karlmenn verið flestir þeirra sem flúið hafa til Evrópu vegna stríðsátaka, aðallega í Sýrlandi. 3. febrúar 2016 09:50
Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00