Repúblikanar segja lok, lok og læs Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2016 14:27 Mich McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild bandaríkjaþings, ræddi við blaðamenn í gær. Vísir/Getty Repúblikanar á öldungadeild bandaríkjaþings ætla ekkert að aðhafast í að útnefna nýjan hæstaréttardómara. Þeir segja það vera verk þjóðarinnar og næsta forseta Bandaríkjanna. Hæstaréttardómarinn Antonin Scalia dó nýverið og samkvæmt stjórnarskrá Bandaríkjanna á forsetinn að tilnefna nýjan dómara og öldungaþingmanna að staðfesta eða hafna viðkomandi.Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur sagt að hann muni tilnefna hæfan einstakling fljótlega. Hann ætlast til þess að þingmenn vinni vinnuna sína.Mitch McConnell, leiðtogi öldungaþingmanna Repúblikana, segir að þess til gerð nefnd muni ekki funda með þeim sem Obama tilnefnir og engin skref verði tekin til að koma ferlinu áfram. AP fréttaveitan segir aðgerðir sem þessar fáheyrðar. Sem stendur eru einungis átta hæstaréttardómarar að störfum í Bandaríkjunum. Fjórir þeirra voru tilnefndir af Repúblikönum og fjórir af Demókrötum. Dómurinn á að taka á nokkrum mjög umdeildum málum á næstu mánuðum eins og fóstureyðingum og flóttamannavandanum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35 Umdeildur hæstaréttardómari allur Hart er tekist á um skipan nýs hæstaréttadómara í Bandaríkjunum eftir að hinn umdeildi Antonin Scalia lést í gær. Jón Steinar Gunnlaugsson segir mikinn missi af Scalia, sem hafi verið mikill áhrifavaldur í sínu fagi. 14. febrúar 2016 20:13 Obama vill skipa nýjan dómara eins fljótt og unnt er Andlát hæstaréttardómarans Antonin Scalia mun hafa átök í för með sér í bandarískum stjórnmálum. 14. febrúar 2016 23:07 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Sjá meira
Repúblikanar á öldungadeild bandaríkjaþings ætla ekkert að aðhafast í að útnefna nýjan hæstaréttardómara. Þeir segja það vera verk þjóðarinnar og næsta forseta Bandaríkjanna. Hæstaréttardómarinn Antonin Scalia dó nýverið og samkvæmt stjórnarskrá Bandaríkjanna á forsetinn að tilnefna nýjan dómara og öldungaþingmanna að staðfesta eða hafna viðkomandi.Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur sagt að hann muni tilnefna hæfan einstakling fljótlega. Hann ætlast til þess að þingmenn vinni vinnuna sína.Mitch McConnell, leiðtogi öldungaþingmanna Repúblikana, segir að þess til gerð nefnd muni ekki funda með þeim sem Obama tilnefnir og engin skref verði tekin til að koma ferlinu áfram. AP fréttaveitan segir aðgerðir sem þessar fáheyrðar. Sem stendur eru einungis átta hæstaréttardómarar að störfum í Bandaríkjunum. Fjórir þeirra voru tilnefndir af Repúblikönum og fjórir af Demókrötum. Dómurinn á að taka á nokkrum mjög umdeildum málum á næstu mánuðum eins og fóstureyðingum og flóttamannavandanum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35 Umdeildur hæstaréttardómari allur Hart er tekist á um skipan nýs hæstaréttadómara í Bandaríkjunum eftir að hinn umdeildi Antonin Scalia lést í gær. Jón Steinar Gunnlaugsson segir mikinn missi af Scalia, sem hafi verið mikill áhrifavaldur í sínu fagi. 14. febrúar 2016 20:13 Obama vill skipa nýjan dómara eins fljótt og unnt er Andlát hæstaréttardómarans Antonin Scalia mun hafa átök í för með sér í bandarískum stjórnmálum. 14. febrúar 2016 23:07 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Sjá meira
Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35
Umdeildur hæstaréttardómari allur Hart er tekist á um skipan nýs hæstaréttadómara í Bandaríkjunum eftir að hinn umdeildi Antonin Scalia lést í gær. Jón Steinar Gunnlaugsson segir mikinn missi af Scalia, sem hafi verið mikill áhrifavaldur í sínu fagi. 14. febrúar 2016 20:13
Obama vill skipa nýjan dómara eins fljótt og unnt er Andlát hæstaréttardómarans Antonin Scalia mun hafa átök í för með sér í bandarískum stjórnmálum. 14. febrúar 2016 23:07