Adele brotnaði niður á BRIT: Sjáðu hvernig hún lokaði hátíðinni óaðfinnanlega Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2016 12:30 Adele var mögnuð í gær. vísir Breska söngkonan Adele var óumdeildur sigurvegari bresku tónlistarverðlaunanna sem afhent voru í gærkvöldi. Alls fór hún heim með fjögur verðlaun en hún var tilnefnd í fimm flokkum. Adele hlaut verðlaun sem besti kvenkyns sólólistamaðurinn, bestu bresku plötuna, bestu smáskífuna fyrir lagið Hello og „Global Success“ verðlaun. Hún þurfti að vísu að lúta í lægra haldi fyrir drengjasveitinni One Direction þegar veitt voru verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið. Hátíðin í ár var tileinkuð David Bowie sem lést fyrr á þessu ári eftir baráttu við krabbamein. Söngkonan Annie Lennox og leikarinn Gary Oldman héldu ræður til að minnast tónlistarmannsins en sá síðarnefndi tók einnig við heiðursverðlaunum fyrir hönd Bowie. Þegar Adele tók við verðlaunum fyrir mesta „Global Success“ þá brotnaði hún niður og brast í grát en hér að neðan má sjá myndbrot frá því.Adele lokaði kvöldinu á því að taka hennar vinsælasta lag í dag, When We Were Young og gerði það óaðfinnanlega en flutningur hennar er hér að neðan. Tengdar fréttir Lorde snerti öll hjörtu í heiminum með flutningi sínum á lagi David Bowie - Myndband David Bowie er einn merkasti tónlistarmaður sögunnar. Hann lést þann 10. janúar og var banamein hans krabbamein. 25. febrúar 2016 09:49 Tárvot Adele ótvíræður sigurvegari Brit verðlaunanna Söngkonan hlaut fjögur verðlaun og var orðin klökk undir lokin. 24. febrúar 2016 23:38 Þessi voru verst klædd á Brit Awards Brit Awards eru haldin hátíðleg í London í kvöld og var rauði dregillinn ansi skrautlegur 24. febrúar 2016 20:30 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30 Þeir áttu rauða dregilinn Strákarnir stóðu sig mun betur en stelpurnar á rauða dreglinum á Brit Awards í kvöld. 24. febrúar 2016 21:30 Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Bresku tónlistarverðlaunin verða afhent í 36. skiptið í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. 24. febrúar 2016 19:39 Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Breska söngkonan Adele var óumdeildur sigurvegari bresku tónlistarverðlaunanna sem afhent voru í gærkvöldi. Alls fór hún heim með fjögur verðlaun en hún var tilnefnd í fimm flokkum. Adele hlaut verðlaun sem besti kvenkyns sólólistamaðurinn, bestu bresku plötuna, bestu smáskífuna fyrir lagið Hello og „Global Success“ verðlaun. Hún þurfti að vísu að lúta í lægra haldi fyrir drengjasveitinni One Direction þegar veitt voru verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið. Hátíðin í ár var tileinkuð David Bowie sem lést fyrr á þessu ári eftir baráttu við krabbamein. Söngkonan Annie Lennox og leikarinn Gary Oldman héldu ræður til að minnast tónlistarmannsins en sá síðarnefndi tók einnig við heiðursverðlaunum fyrir hönd Bowie. Þegar Adele tók við verðlaunum fyrir mesta „Global Success“ þá brotnaði hún niður og brast í grát en hér að neðan má sjá myndbrot frá því.Adele lokaði kvöldinu á því að taka hennar vinsælasta lag í dag, When We Were Young og gerði það óaðfinnanlega en flutningur hennar er hér að neðan.
Tengdar fréttir Lorde snerti öll hjörtu í heiminum með flutningi sínum á lagi David Bowie - Myndband David Bowie er einn merkasti tónlistarmaður sögunnar. Hann lést þann 10. janúar og var banamein hans krabbamein. 25. febrúar 2016 09:49 Tárvot Adele ótvíræður sigurvegari Brit verðlaunanna Söngkonan hlaut fjögur verðlaun og var orðin klökk undir lokin. 24. febrúar 2016 23:38 Þessi voru verst klædd á Brit Awards Brit Awards eru haldin hátíðleg í London í kvöld og var rauði dregillinn ansi skrautlegur 24. febrúar 2016 20:30 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30 Þeir áttu rauða dregilinn Strákarnir stóðu sig mun betur en stelpurnar á rauða dreglinum á Brit Awards í kvöld. 24. febrúar 2016 21:30 Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Bresku tónlistarverðlaunin verða afhent í 36. skiptið í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. 24. febrúar 2016 19:39 Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lorde snerti öll hjörtu í heiminum með flutningi sínum á lagi David Bowie - Myndband David Bowie er einn merkasti tónlistarmaður sögunnar. Hann lést þann 10. janúar og var banamein hans krabbamein. 25. febrúar 2016 09:49
Tárvot Adele ótvíræður sigurvegari Brit verðlaunanna Söngkonan hlaut fjögur verðlaun og var orðin klökk undir lokin. 24. febrúar 2016 23:38
Þessi voru verst klædd á Brit Awards Brit Awards eru haldin hátíðleg í London í kvöld og var rauði dregillinn ansi skrautlegur 24. febrúar 2016 20:30
Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30
Þeir áttu rauða dregilinn Strákarnir stóðu sig mun betur en stelpurnar á rauða dreglinum á Brit Awards í kvöld. 24. febrúar 2016 21:30
Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Bresku tónlistarverðlaunin verða afhent í 36. skiptið í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. 24. febrúar 2016 19:39
Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45