Chris Cristie lýsir yfir stuðningi við Trump Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. febrúar 2016 20:01 Trump og Cristie á blaðamannafundinum í dag. vísir/getty Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey og fyrrum forsetaframbjóðandi repúblikana, hefur lýst yfir stuðningi við Donald Trump. Cristie dró sig úr baráttunni um Hvíta húsið fyrr í þessum mánuði vegna lítils stuðnings í forvali og skoðanakönnunum. „Ég er ánægður að vera nú í liði með Trump og hlakka til að vinna með honum,“ sagði Cristie á blaðamannafundi. Hann bætti því við að Trump væri besta von flokksins til að ná Hvíta húsinu. Þetta kemur fram á BBC. Að sögn Cristie leikur enginn vafi á því að Trump muni enda sem forseti og halda Hillary Clinton, öðrum tveggja kandídata demókrata, frá embættinu. Að mati ríkisstjórans á auðkýfingurinn Trump betri möguleika á sigri heldur en öldungadeildarþingmennirnir Ted Cruz og Marco Rubio. Stuðningsyfirlýsing Cristie er talin hafa það í för með sér að Trump geti nú bent á að hann hafi hluta kjarnafylgis flokksins að baki sér en ekki aðeins jaðarfólk innan hans. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gengu hart fram gegn Trump Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump. 26. febrúar 2016 07:45 Trump fór létt með keppinautana í Nevada Donald Trump vann stórsigur í forkosningum Repúblikana fyrir komandi forsetakosningar sem fram fóru í Nevada ríki í nótt. Auðkýfingurinn hefur nú unnið í þremur forkosningum í röð og sigurinn í niðurstaðan í Nevada var afgerandi. 24. febrúar 2016 07:00 Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey og fyrrum forsetaframbjóðandi repúblikana, hefur lýst yfir stuðningi við Donald Trump. Cristie dró sig úr baráttunni um Hvíta húsið fyrr í þessum mánuði vegna lítils stuðnings í forvali og skoðanakönnunum. „Ég er ánægður að vera nú í liði með Trump og hlakka til að vinna með honum,“ sagði Cristie á blaðamannafundi. Hann bætti því við að Trump væri besta von flokksins til að ná Hvíta húsinu. Þetta kemur fram á BBC. Að sögn Cristie leikur enginn vafi á því að Trump muni enda sem forseti og halda Hillary Clinton, öðrum tveggja kandídata demókrata, frá embættinu. Að mati ríkisstjórans á auðkýfingurinn Trump betri möguleika á sigri heldur en öldungadeildarþingmennirnir Ted Cruz og Marco Rubio. Stuðningsyfirlýsing Cristie er talin hafa það í för með sér að Trump geti nú bent á að hann hafi hluta kjarnafylgis flokksins að baki sér en ekki aðeins jaðarfólk innan hans.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gengu hart fram gegn Trump Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump. 26. febrúar 2016 07:45 Trump fór létt með keppinautana í Nevada Donald Trump vann stórsigur í forkosningum Repúblikana fyrir komandi forsetakosningar sem fram fóru í Nevada ríki í nótt. Auðkýfingurinn hefur nú unnið í þremur forkosningum í röð og sigurinn í niðurstaðan í Nevada var afgerandi. 24. febrúar 2016 07:00 Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Gengu hart fram gegn Trump Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump. 26. febrúar 2016 07:45
Trump fór létt með keppinautana í Nevada Donald Trump vann stórsigur í forkosningum Repúblikana fyrir komandi forsetakosningar sem fram fóru í Nevada ríki í nótt. Auðkýfingurinn hefur nú unnið í þremur forkosningum í röð og sigurinn í niðurstaðan í Nevada var afgerandi. 24. febrúar 2016 07:00
Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15