Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Samúel Karl Ólason og Jóhann Óli Eiðsson skrifa 27. febrúar 2016 09:57 „Fyndið að gefa þjóðfélagshóp alla þolinmæði og tolerans í heimi fyrir dónaskap og ósmekklegheit bara af því að þær eru kvk og femínistar.“ Þetta skrifar Ágústa Eva Erlendsdóttir, á Facebook. Hún gekk út úr þættinum Vikan með Gísla Marteini í gær þegar Reykjavíkurdætur voru að flytja lag sitt Ógeðsleg. Þeir Logi Bergmann og Rúnar Freyr Gíslason, stjórnendur Bakarísins á Bylgjunni, hringdu í Ágústu Evu í morgun og heyrðu í henni hljóðið. Spurðu þeir hana meðal annars út í það hvort það væri ekki nokkuð undarlegt að manneskjan á bak við Silvíu Nótt væri að kvarta yfir sjokkerandi atriðum. „Ég var stundum hissa hvað fólk lét yfir sig ganga þegar ég var Silvía Nótt en ég fór allavega ekki úr að neðan og var á píkunni fyrir framan alþjóð,“ sagði Ágústa. „Það kannski sást ekki í sjónvarpinu að ein fór úr að neðan á meðan önnur var að skaka sér á gestum með gervilim framan í þeim. Jóhannes Haukur var bara „hey, þetta er ekki í lagi. Börnin mín eru að horfa.““Sjá einnig: Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Hún bætti því við að hún að þetta væri ábyggilega gjörningur en hún hefði engan áhuga á að láta þetta ganga yfir sig bara þar sem þetta var list. „Það voru börn að horfa og þetta var ekki barnaefni, og ekki heldur fullorðinsefni ef út í það er farið. Ef þér er misboðið þá áttu að láta í þér heyra. Þú átt ekki að sitja undir einhverju sem lætur þér líða illa bara út af því að það flokkast sem list.“ „Skamm RUV og stelpur fyrir að koma með þetta rusl í fjölskyldudagskrá á ríkissjónvarpi. Oft hef ég fengið kjánahroll en aldrei skammast mín jafn mikið og nú,“ skrifar hún síðan einnig í Facebook-færslu sinni frá því í nótt. Þá vekur Ágústa Eva athygli á texta lagsins og skorar á fólk að lesa hann. Hægt er að lesa textann við lagið Ógeðsleg hér fyrir neðan en þar er einnig hægt að hlusta á viðtal Loga og Rúnars við Ágústu.Fyndið að gefa þjóðfélagshóp alla þolinmæði pg tolerans í heimi fyrir dónaskap og ósmekklegheit bara afþví að þær eru...Posted by Erlendsdóttir Ágústa Eva on Friday, February 26, 2016 Sóli Hólm hélt að Ágústa Eva ætlaði að dansa með. Ég hélt fyrst að Ágústa Eva væri að standa upp til að dansa með @RVKdaetur og velti fyrir mér að gera það sama. No joke. #vikan— Sóli Hólm (@SoliHolm) February 27, 2016 Hvenær varð #vikan fjölskylduþáttur?!? Hef ekki tekið eftir miklum áhuga barna á þessu prógrammi. @RVKdaetur voru flottar. #SorryNotSorry— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) February 27, 2016 Atriði Reykjavíkurdætra má sjá hér að neðan og þar að neðan má sjá texta lagsins. Viðlag: Ég er svo nett að ég er ógeðslega nett x8Á ég að hlaða?Ég er pæja og í því að rappaEr ég sú færastaSkipti’ um gæja eins og túrtappaég á 7 kærastaværukærust á hælunumeins og Miley Cyrus á nærunumskipti’um brók fæ mér smók og breytist ísmóóóók Blær-rastatek rappara’ eins og grappa skot í bland við fernet brancaSparka niður hurðinni’ eins og Blaz ég þarf ekki’ að bankaBankastjórar borga mér fyrir það eitt að vera tilBan ki Moon, Búinn að bangann Banga það sem ég vil.Eyjó,Ég er þéttar’en motherfokking fastar flétturhættulegr’en Bent og reyki cohibu sígaretturréttu mér léttan latte og leiktu með mér spennturþví ég er svo tíð á þínu laki að ég er eins og túrbletturdettur ekki í hug að farað hverf’inní móðuég er sjúk kona, súkari en Bófar í Tófuofar stærri betri lofa Íslandi of góðu rappar á þriðju hæð – hahaég er á fjórðuMc Furiosu prósar gjósa dissi yfir brósaóljósu prósu brósar augljóst úti frjósabita fyrir bita finnur leka svitaÞessi upprisa slysa ætt'að láta þig vitaað ég eyk í þér blóðhitameð rímum mínum hraðar en þú út á jaðarenní glasi mínu er skáldskaparmjöðurenn - næssss-ég rúbín, línur mínar dýpri og mýkri en satínkemur þú hér villisvín með rímur þínar linari en gelatíntín tín tínast línur þínar þar – bölvaðar- ég er víti til varnaðarÞetta er spurning um stælaattitude en lang flestir fá þetta fríka út og skælaabsalouteég er komin til að bræðaekkert til að ræðaEy yo fam hvað er að frétta?sælarég er engri lík tíkég er tófa bitch motherfokkers þora ekki að prófalögga hrædd við bófasóa ekki tíma í þigflaskan mín alltaf tómvið tvö aloneog ég er svo nett að þú kemst í zoneshlengiddídeng er þessi sheng’að reyna mig að flenga?fuck boysreyna að fokka meiranope noiség ætla að chilla og fokka lesshahastay young stay blessed, yesNettari en Nói sem flúði frá flóðiFlý ekki neitt og syndga með flóiTvíburi tælandi taktana viðTunguna tætandi með þér i liðRíf í járnin en mér biður við ef þu ætlar að þykjast hata mig Svo fyllum bílanaf bensínOg skottið af slotsTwo nipples up n dont give a fuckSO WHAT? Ég owna þetta ittybittytittycommitty, No pitty! Oscar Wilde myndi shje´nga mig er svo helvíti witty.Galdrandi ólikum línum á varhugaverðum timum.í no djóki ég er Alfreð Flóki.Allsherjargyðja, himnaríki rétt neðan um mig miðjaÞröng, nóttin er löngEf þú höndlar þessa dínamík.sjúgðu á mér snípinn tík kaffið er kalt en það heldur mér gangandiröltandi um göturnar með g&t blandið mittniðdimm grimm nótt en ég er ennþá vakandihendi bara í aðra já það er ferskt og brakandi.í slopp og engum buxum ætlar þú að reyna að stæla mig,haaa, þá mun ég fokking bræða þig.því ég er feminista nasistibrjótandi hjörtubangandi systirskjálfandi á beinum því við erum héróstöðvandi hiti þu mátt fokka þér!spegill spegill hermd þú mér, hver á landi nettust er?Steina j - þarft'að spyrja?Mínar rímur á rípít þótt ég hafi verið að byrjaskeiti ekki, breiki ekki og kunni að gyrða með feitasta spittið og ofan á bítið ég smyr þaðNokkuð sama hvort að öðrum finnist ég góðog held áfram að rappa því ÉG veit érr með illað flówwtjillaði og glotti á meðan kylfan hlóðog hélt svo áfram að ryðja mér leið um þessa þyrnirgrónu slóðTófan er mætt á túttunum,er ein af dúkkunum.Ísköld og svalandimeð blæti fyrir lauslætimæti á svæðið, farin eftir korterþví ég er alltof feit fyrir etta shit motherfokkerXXX - kalla þá pjakkateymi þá á eftir mér í bandi eins og rakka..Sál mín er svört, svört og sykurlaus-Ég kaus- að vera óttalausKostar eitthvað fimm-kúlur borga ég fimmtán.Vilji ég eitthvað næ ég að fá´ða Því ég er mella og ég motherfokkin má´ðaÉg er beinbarabúmmFlýg um miðbæ á hjólhesti fúmm…Brenni baróna’á bálkesti púmmHimnadansari hinn mestiKasta Þórshamr’í jötnasmettiLeik mér helst við villikettibý í heitri laug við helli’ á klettiTek ekki þátt í smáu spalliÉg er villikon’á fjalliHlýð’aðeins náttúrunnar kallistilli mér ekki upp á neinum stalliSkríð ekki fyrir neysluhyggjusvalliþarf ekk’að monta migþarf ekki flottan bílþarf ekki demanta og peninga og gotteríég veit ég er heit ég þarf ekk’að state’aðaog ég neita að segja frá þeim heitu sem ég deitaí eilífri leit’að viðurkenningumeik’ekki þessa lame menninguþarf ekk’að segja hversu flott ég erþví það vita það allir hvort eð erég er svo fkn heit að fólk ruglast á mér og sólinni shine’a svo bright að skýjin geta ekki fkn skyggt á migVatnajökull gæti ekki kælt þetta bodíííer svo fokkin sterk að ég kölluð tsunami (killem)meinstrím shitt með lokuð augun / jordanÞið munu öll fatta þetta seinna / einstein (næs i rassinn)A. N. N. A. fokkin Tara, þyngdaraflið getur ekki haldið þessum sjarmaaaaHey (hey) textinn er ekki í flæði hey (hey) ég er ekki að ríma (síma)hey (hey) ég tala svo óskýrtMér er drull um hvað þú heldur að þú vitirÞett’er ekki fyrir tussufokkera blauta rúnkaraHef rekið mig of oft á besserwissera sem hald’að allir vilja vita hvað þeim finnstFokk itÉg ætl’ekki að segja sorrí (æj sorrí)Ekki tala við mig. Ekki horfa á mig. Ekki hugsa um mig Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Fyndið að gefa þjóðfélagshóp alla þolinmæði og tolerans í heimi fyrir dónaskap og ósmekklegheit bara af því að þær eru kvk og femínistar.“ Þetta skrifar Ágústa Eva Erlendsdóttir, á Facebook. Hún gekk út úr þættinum Vikan með Gísla Marteini í gær þegar Reykjavíkurdætur voru að flytja lag sitt Ógeðsleg. Þeir Logi Bergmann og Rúnar Freyr Gíslason, stjórnendur Bakarísins á Bylgjunni, hringdu í Ágústu Evu í morgun og heyrðu í henni hljóðið. Spurðu þeir hana meðal annars út í það hvort það væri ekki nokkuð undarlegt að manneskjan á bak við Silvíu Nótt væri að kvarta yfir sjokkerandi atriðum. „Ég var stundum hissa hvað fólk lét yfir sig ganga þegar ég var Silvía Nótt en ég fór allavega ekki úr að neðan og var á píkunni fyrir framan alþjóð,“ sagði Ágústa. „Það kannski sást ekki í sjónvarpinu að ein fór úr að neðan á meðan önnur var að skaka sér á gestum með gervilim framan í þeim. Jóhannes Haukur var bara „hey, þetta er ekki í lagi. Börnin mín eru að horfa.““Sjá einnig: Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Hún bætti því við að hún að þetta væri ábyggilega gjörningur en hún hefði engan áhuga á að láta þetta ganga yfir sig bara þar sem þetta var list. „Það voru börn að horfa og þetta var ekki barnaefni, og ekki heldur fullorðinsefni ef út í það er farið. Ef þér er misboðið þá áttu að láta í þér heyra. Þú átt ekki að sitja undir einhverju sem lætur þér líða illa bara út af því að það flokkast sem list.“ „Skamm RUV og stelpur fyrir að koma með þetta rusl í fjölskyldudagskrá á ríkissjónvarpi. Oft hef ég fengið kjánahroll en aldrei skammast mín jafn mikið og nú,“ skrifar hún síðan einnig í Facebook-færslu sinni frá því í nótt. Þá vekur Ágústa Eva athygli á texta lagsins og skorar á fólk að lesa hann. Hægt er að lesa textann við lagið Ógeðsleg hér fyrir neðan en þar er einnig hægt að hlusta á viðtal Loga og Rúnars við Ágústu.Fyndið að gefa þjóðfélagshóp alla þolinmæði pg tolerans í heimi fyrir dónaskap og ósmekklegheit bara afþví að þær eru...Posted by Erlendsdóttir Ágústa Eva on Friday, February 26, 2016 Sóli Hólm hélt að Ágústa Eva ætlaði að dansa með. Ég hélt fyrst að Ágústa Eva væri að standa upp til að dansa með @RVKdaetur og velti fyrir mér að gera það sama. No joke. #vikan— Sóli Hólm (@SoliHolm) February 27, 2016 Hvenær varð #vikan fjölskylduþáttur?!? Hef ekki tekið eftir miklum áhuga barna á þessu prógrammi. @RVKdaetur voru flottar. #SorryNotSorry— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) February 27, 2016 Atriði Reykjavíkurdætra má sjá hér að neðan og þar að neðan má sjá texta lagsins. Viðlag: Ég er svo nett að ég er ógeðslega nett x8Á ég að hlaða?Ég er pæja og í því að rappaEr ég sú færastaSkipti’ um gæja eins og túrtappaég á 7 kærastaværukærust á hælunumeins og Miley Cyrus á nærunumskipti’um brók fæ mér smók og breytist ísmóóóók Blær-rastatek rappara’ eins og grappa skot í bland við fernet brancaSparka niður hurðinni’ eins og Blaz ég þarf ekki’ að bankaBankastjórar borga mér fyrir það eitt að vera tilBan ki Moon, Búinn að bangann Banga það sem ég vil.Eyjó,Ég er þéttar’en motherfokking fastar flétturhættulegr’en Bent og reyki cohibu sígaretturréttu mér léttan latte og leiktu með mér spennturþví ég er svo tíð á þínu laki að ég er eins og túrbletturdettur ekki í hug að farað hverf’inní móðuég er sjúk kona, súkari en Bófar í Tófuofar stærri betri lofa Íslandi of góðu rappar á þriðju hæð – hahaég er á fjórðuMc Furiosu prósar gjósa dissi yfir brósaóljósu prósu brósar augljóst úti frjósabita fyrir bita finnur leka svitaÞessi upprisa slysa ætt'að láta þig vitaað ég eyk í þér blóðhitameð rímum mínum hraðar en þú út á jaðarenní glasi mínu er skáldskaparmjöðurenn - næssss-ég rúbín, línur mínar dýpri og mýkri en satínkemur þú hér villisvín með rímur þínar linari en gelatíntín tín tínast línur þínar þar – bölvaðar- ég er víti til varnaðarÞetta er spurning um stælaattitude en lang flestir fá þetta fríka út og skælaabsalouteég er komin til að bræðaekkert til að ræðaEy yo fam hvað er að frétta?sælarég er engri lík tíkég er tófa bitch motherfokkers þora ekki að prófalögga hrædd við bófasóa ekki tíma í þigflaskan mín alltaf tómvið tvö aloneog ég er svo nett að þú kemst í zoneshlengiddídeng er þessi sheng’að reyna mig að flenga?fuck boysreyna að fokka meiranope noiség ætla að chilla og fokka lesshahastay young stay blessed, yesNettari en Nói sem flúði frá flóðiFlý ekki neitt og syndga með flóiTvíburi tælandi taktana viðTunguna tætandi með þér i liðRíf í járnin en mér biður við ef þu ætlar að þykjast hata mig Svo fyllum bílanaf bensínOg skottið af slotsTwo nipples up n dont give a fuckSO WHAT? Ég owna þetta ittybittytittycommitty, No pitty! Oscar Wilde myndi shje´nga mig er svo helvíti witty.Galdrandi ólikum línum á varhugaverðum timum.í no djóki ég er Alfreð Flóki.Allsherjargyðja, himnaríki rétt neðan um mig miðjaÞröng, nóttin er löngEf þú höndlar þessa dínamík.sjúgðu á mér snípinn tík kaffið er kalt en það heldur mér gangandiröltandi um göturnar með g&t blandið mittniðdimm grimm nótt en ég er ennþá vakandihendi bara í aðra já það er ferskt og brakandi.í slopp og engum buxum ætlar þú að reyna að stæla mig,haaa, þá mun ég fokking bræða þig.því ég er feminista nasistibrjótandi hjörtubangandi systirskjálfandi á beinum því við erum héróstöðvandi hiti þu mátt fokka þér!spegill spegill hermd þú mér, hver á landi nettust er?Steina j - þarft'að spyrja?Mínar rímur á rípít þótt ég hafi verið að byrjaskeiti ekki, breiki ekki og kunni að gyrða með feitasta spittið og ofan á bítið ég smyr þaðNokkuð sama hvort að öðrum finnist ég góðog held áfram að rappa því ÉG veit érr með illað flówwtjillaði og glotti á meðan kylfan hlóðog hélt svo áfram að ryðja mér leið um þessa þyrnirgrónu slóðTófan er mætt á túttunum,er ein af dúkkunum.Ísköld og svalandimeð blæti fyrir lauslætimæti á svæðið, farin eftir korterþví ég er alltof feit fyrir etta shit motherfokkerXXX - kalla þá pjakkateymi þá á eftir mér í bandi eins og rakka..Sál mín er svört, svört og sykurlaus-Ég kaus- að vera óttalausKostar eitthvað fimm-kúlur borga ég fimmtán.Vilji ég eitthvað næ ég að fá´ða Því ég er mella og ég motherfokkin má´ðaÉg er beinbarabúmmFlýg um miðbæ á hjólhesti fúmm…Brenni baróna’á bálkesti púmmHimnadansari hinn mestiKasta Þórshamr’í jötnasmettiLeik mér helst við villikettibý í heitri laug við helli’ á klettiTek ekki þátt í smáu spalliÉg er villikon’á fjalliHlýð’aðeins náttúrunnar kallistilli mér ekki upp á neinum stalliSkríð ekki fyrir neysluhyggjusvalliþarf ekk’að monta migþarf ekki flottan bílþarf ekki demanta og peninga og gotteríég veit ég er heit ég þarf ekk’að state’aðaog ég neita að segja frá þeim heitu sem ég deitaí eilífri leit’að viðurkenningumeik’ekki þessa lame menninguþarf ekk’að segja hversu flott ég erþví það vita það allir hvort eð erég er svo fkn heit að fólk ruglast á mér og sólinni shine’a svo bright að skýjin geta ekki fkn skyggt á migVatnajökull gæti ekki kælt þetta bodíííer svo fokkin sterk að ég kölluð tsunami (killem)meinstrím shitt með lokuð augun / jordanÞið munu öll fatta þetta seinna / einstein (næs i rassinn)A. N. N. A. fokkin Tara, þyngdaraflið getur ekki haldið þessum sjarmaaaaHey (hey) textinn er ekki í flæði hey (hey) ég er ekki að ríma (síma)hey (hey) ég tala svo óskýrtMér er drull um hvað þú heldur að þú vitirÞett’er ekki fyrir tussufokkera blauta rúnkaraHef rekið mig of oft á besserwissera sem hald’að allir vilja vita hvað þeim finnstFokk itÉg ætl’ekki að segja sorrí (æj sorrí)Ekki tala við mig. Ekki horfa á mig. Ekki hugsa um mig
Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira