Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. febrúar 2016 19:22 Oliver og Myers ræða saman. „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið en þannig er það ekki með Ofurskálina,“ sagði breski grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver í þættinum Late Night with Seth Meyers. Oliver stýrir sjálfur þættinum Last Week Tonight á HBO, sem Stöð 2 sýnir, en var þarna gestur Meyers. „Það er orðin lágmarkskrafa í kringum leikinn að það sé boðið upp á herþotur og Lady Gaga. Leikurinn sjálfur var leiðinlegur, þetta var ekki skemmtilegur fótbolti, en það skiptir ekki máli því Beyonce bjargaði deginum,“ bætti hann við. Breska sveitin Coldplay sá um hálfleikssýninguna en þeim innan handar voru Bruno Mars og Beyonce. Að mati Oliver þá var settið þeirra frekar sársaukafullt. „Ó nei, þeir eru að draga fram blóm. Það er algerlega andstaðan við það sem þessi íþrótt snýst um. Hún snýst um menn sem vilja berja hausunum sínum saman þar til að þeir geta ekkert munað þegar þeir eru orðnir sextugir. Skilaboð þín um ást, Martin, eiga ekki heima hér.“ „Í Bretlandi þá horfum við á íþróttina og svo ertu annað hvort glaður með úrslitin eða ekki. Þú býður ekki Rolling Stones á viðburðinn til að breyta þessu í einhverja sýningu. Þegar maður horfir á úrslitaleik heimsmeistaramótsins þá segirðu aldrei, „ég man ekkert hverjir voru að keppa en hey, Jay-Z var þarna,““ sagði Oliver. Spjall Oliver og Myers má sjá hér fyrir neðan. NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. 10. febrúar 2016 22:30 Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Heiðraði Michael Jackson í búningavali. 8. febrúar 2016 10:00 Þetta voru algengustu spurningarnar í Google-leitinni í hálfleik Super Bowl Google hefur birt þær spurningar sem oftast voru slegnar inn í leitarforritið um þau Beyonce, Bruno Mars og hljómsveitina Coldplay. 8. febrúar 2016 21:43 Fimmtugasti Super Bowl á 30 sekúndum | Myndband Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum. 10. febrúar 2016 17:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið en þannig er það ekki með Ofurskálina,“ sagði breski grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver í þættinum Late Night with Seth Meyers. Oliver stýrir sjálfur þættinum Last Week Tonight á HBO, sem Stöð 2 sýnir, en var þarna gestur Meyers. „Það er orðin lágmarkskrafa í kringum leikinn að það sé boðið upp á herþotur og Lady Gaga. Leikurinn sjálfur var leiðinlegur, þetta var ekki skemmtilegur fótbolti, en það skiptir ekki máli því Beyonce bjargaði deginum,“ bætti hann við. Breska sveitin Coldplay sá um hálfleikssýninguna en þeim innan handar voru Bruno Mars og Beyonce. Að mati Oliver þá var settið þeirra frekar sársaukafullt. „Ó nei, þeir eru að draga fram blóm. Það er algerlega andstaðan við það sem þessi íþrótt snýst um. Hún snýst um menn sem vilja berja hausunum sínum saman þar til að þeir geta ekkert munað þegar þeir eru orðnir sextugir. Skilaboð þín um ást, Martin, eiga ekki heima hér.“ „Í Bretlandi þá horfum við á íþróttina og svo ertu annað hvort glaður með úrslitin eða ekki. Þú býður ekki Rolling Stones á viðburðinn til að breyta þessu í einhverja sýningu. Þegar maður horfir á úrslitaleik heimsmeistaramótsins þá segirðu aldrei, „ég man ekkert hverjir voru að keppa en hey, Jay-Z var þarna,““ sagði Oliver. Spjall Oliver og Myers má sjá hér fyrir neðan.
NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. 10. febrúar 2016 22:30 Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Heiðraði Michael Jackson í búningavali. 8. febrúar 2016 10:00 Þetta voru algengustu spurningarnar í Google-leitinni í hálfleik Super Bowl Google hefur birt þær spurningar sem oftast voru slegnar inn í leitarforritið um þau Beyonce, Bruno Mars og hljómsveitina Coldplay. 8. febrúar 2016 21:43 Fimmtugasti Super Bowl á 30 sekúndum | Myndband Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum. 10. febrúar 2016 17:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28
Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. 10. febrúar 2016 22:30
Þetta voru algengustu spurningarnar í Google-leitinni í hálfleik Super Bowl Google hefur birt þær spurningar sem oftast voru slegnar inn í leitarforritið um þau Beyonce, Bruno Mars og hljómsveitina Coldplay. 8. febrúar 2016 21:43
Fimmtugasti Super Bowl á 30 sekúndum | Myndband Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum. 10. febrúar 2016 17:30