112 milljarða tap á Rio Tinto Aðalsteinn Kjartansson skrifar 11. febrúar 2016 09:49 Þrátt fyrir mikið tap stendur vilji stjórnarinnar til að greiða út að lágmari 110 dollara á hlut í ár, eða jafnvirði 2 milljarða dollara. Vísir/EPA Rio Tinto, eitt stærsta námufyrirtæki heims, tapaði 866 milljónum dollara á síðasta ári, jafnvirði 112 milljarða króna. Fyrirtækið á og rekur álverið í Straumsvík, þar sem miklar deilur hafa staðið á milli starfsmanna og stjórnenda um launakjör undanfarið ár. Fyrirtækið skilaði 6,53 milljarða dollara hagnaði árið áður, 2014, eða jafnvirði 845 milljarða króna. Í ljósi breyttrar stöðu hefur stjórn fyrirtækisins ákveðið að endurskoða arðgreiðslustefnu félagsins, sem hefur verið að greiða út 215 dollara á hlut. Mun stjórnin framvegis fara yfir rekstur félagsins í lok hvers árs, meta framtíðarhorfur og ákveða arðgreiðslur út frá því. Breytingarnar munu þó ekki koma í veg fyrir að vilji stjórnarinnar stendur til að greiða út að lágmari 110 dollara á hlut í ár, eða jafnvirði 2 milljarða dollara. Gengi bréfa í Rio Tinto féll um 7,8 prósent við fréttirnar í morgun.Sam Walsh sagði í sagði í samtali við Bloomberg í morgun að fyrirtækið væri að koma úr stekri stöðu en nú hefði orðið mikil lækkun á hrávörumarkaði. Sagði hann að fyrirtækið væri í „forvirkum“ aðgerðum til að draga úr kostnaði. Walsh sagði að Rio Tinto hefði þó góða, sterka vaxtarmöguleika. Mikill niðurskurður er á teikniborðinu og stefnir Rio Tinto á að skera niður um milljarð dollara í ár og á næsta ári. Þessi niðurskurður hefur þegar látið á sér kræla í álveri Rio Tinto hér á landi, í Straumsvík, þar sem launafrysting hefur tekið gildi. Kjaradeila í Straumsvík Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rio Tinto, eitt stærsta námufyrirtæki heims, tapaði 866 milljónum dollara á síðasta ári, jafnvirði 112 milljarða króna. Fyrirtækið á og rekur álverið í Straumsvík, þar sem miklar deilur hafa staðið á milli starfsmanna og stjórnenda um launakjör undanfarið ár. Fyrirtækið skilaði 6,53 milljarða dollara hagnaði árið áður, 2014, eða jafnvirði 845 milljarða króna. Í ljósi breyttrar stöðu hefur stjórn fyrirtækisins ákveðið að endurskoða arðgreiðslustefnu félagsins, sem hefur verið að greiða út 215 dollara á hlut. Mun stjórnin framvegis fara yfir rekstur félagsins í lok hvers árs, meta framtíðarhorfur og ákveða arðgreiðslur út frá því. Breytingarnar munu þó ekki koma í veg fyrir að vilji stjórnarinnar stendur til að greiða út að lágmari 110 dollara á hlut í ár, eða jafnvirði 2 milljarða dollara. Gengi bréfa í Rio Tinto féll um 7,8 prósent við fréttirnar í morgun.Sam Walsh sagði í sagði í samtali við Bloomberg í morgun að fyrirtækið væri að koma úr stekri stöðu en nú hefði orðið mikil lækkun á hrávörumarkaði. Sagði hann að fyrirtækið væri í „forvirkum“ aðgerðum til að draga úr kostnaði. Walsh sagði að Rio Tinto hefði þó góða, sterka vaxtarmöguleika. Mikill niðurskurður er á teikniborðinu og stefnir Rio Tinto á að skera niður um milljarð dollara í ár og á næsta ári. Þessi niðurskurður hefur þegar látið á sér kræla í álveri Rio Tinto hér á landi, í Straumsvík, þar sem launafrysting hefur tekið gildi.
Kjaradeila í Straumsvík Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira