Hvað fór úrskeiðis hjá Adele á Grammy-verðlaununum? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. febrúar 2016 12:30 Adele á Grammy-verðlaununum í gær. vísir/getty Það fór ekki framhjá þeim sem horfðu á Grammy-verðlaunin í gær að eitthvað fór úrskeiðis hjá bresku söngkonunni Adele þegar hún flutti lagið All I Ask af nýjustu plötu sinni 25. Þegar tæp mínúta var búin af laginu virtust einhverjar hljóðtruflanir verða í flutningnum þannig að söngkonan átti erfitt með að halda lagi.Adele flutti lagið við undirleik flygils en í truflununum var eins og spilað væri á gítar yfir flygilinn. Söngkonan lét þetta þó ekki trufla sig mikið og kláraði lagið með stæl en eftir flutninginn útskýrði hún hvað hafði gerst: hljóðnemar sem beint var ofan í flygilinn duttu ofan í hann og á strengina og þannig kom gítarhljóðið.The piano mics fell on to the piano strings, that's what the guitar sound was. It made it sound out of tune. Shit happens. X— Adele (@Adele) February 16, 2016 Grammy Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Það fór ekki framhjá þeim sem horfðu á Grammy-verðlaunin í gær að eitthvað fór úrskeiðis hjá bresku söngkonunni Adele þegar hún flutti lagið All I Ask af nýjustu plötu sinni 25. Þegar tæp mínúta var búin af laginu virtust einhverjar hljóðtruflanir verða í flutningnum þannig að söngkonan átti erfitt með að halda lagi.Adele flutti lagið við undirleik flygils en í truflununum var eins og spilað væri á gítar yfir flygilinn. Söngkonan lét þetta þó ekki trufla sig mikið og kláraði lagið með stæl en eftir flutninginn útskýrði hún hvað hafði gerst: hljóðnemar sem beint var ofan í flygilinn duttu ofan í hann og á strengina og þannig kom gítarhljóðið.The piano mics fell on to the piano strings, that's what the guitar sound was. It made it sound out of tune. Shit happens. X— Adele (@Adele) February 16, 2016
Grammy Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01
Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03