Ekkert nema rafræn viðskipti í nýjasta Monopoly Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2016 14:30 Monopoly Ultimate Banking Edition. Mynd/Hasbro Peningaseðlarnir kveðja og sérstök kreditkort eru kynnt til sögunnar í nýjustu útgáfu Monopoly-spilsins. Í frétt Gizmodo segir að kortin séu skönnuð inn í sérstakan kortalesara og er ljóst að nú verður mun erfiðara að svindla með því að lauma einstaka seðli úr bankanum og í peningabunkann sinn. Með Monopoly Ultimate Banking Edition stígur borðspilið skrefið inn í hið rafræna viðskiptaumhverfi. Leikmenn fá þar kreditkort sem má skanna til að sjá inneignina. Kortið er einnig skannað þegar gata eða fasteign er keypt, eða þá ef maður fær innborgun inn á kortið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem framleiðandinn Hasbro gerir tiltaun til að losna við seðlana úr spilinu. Fyrri tilraunir hafa þó leitt til þess að gangur spilsins hefur orðið hægari þar sem leikmenn hafa sjálfir þurft að reikna saman þá upphæð sem þarf að greiða, slá inn og svo er kortið skannað. Þurfi leikmaður að greiða öðrum leikmanni leigu þurfa þeir einfaldlega báðir að skanna kreditkortið ásamt fasteignaspilinu og þannig millifæra viðkomandi upphæð. Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Peningaseðlarnir kveðja og sérstök kreditkort eru kynnt til sögunnar í nýjustu útgáfu Monopoly-spilsins. Í frétt Gizmodo segir að kortin séu skönnuð inn í sérstakan kortalesara og er ljóst að nú verður mun erfiðara að svindla með því að lauma einstaka seðli úr bankanum og í peningabunkann sinn. Með Monopoly Ultimate Banking Edition stígur borðspilið skrefið inn í hið rafræna viðskiptaumhverfi. Leikmenn fá þar kreditkort sem má skanna til að sjá inneignina. Kortið er einnig skannað þegar gata eða fasteign er keypt, eða þá ef maður fær innborgun inn á kortið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem framleiðandinn Hasbro gerir tiltaun til að losna við seðlana úr spilinu. Fyrri tilraunir hafa þó leitt til þess að gangur spilsins hefur orðið hægari þar sem leikmenn hafa sjálfir þurft að reikna saman þá upphæð sem þarf að greiða, slá inn og svo er kortið skannað. Þurfi leikmaður að greiða öðrum leikmanni leigu þurfa þeir einfaldlega báðir að skanna kreditkortið ásamt fasteignaspilinu og þannig millifæra viðkomandi upphæð.
Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira