Obama segir Trump ekki verða forseti Bandaríkjanna Atli Ísleifsson skrifar 17. febrúar 2016 10:43 Obama ræddi við blaðamenn á fundi ASEAN-ríkja í Kaliforníu í gær. Vísir/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að auðjöfurinn Donald Trump muni ekki verða forseti þar sem kjósendur geri sér grein fyrir að um „alvarlegt starf“ sé að ræða. „Ég trúi því enn að Trump verði ekki forseti. Ástæða þess er að ég hef mikla trú á bandarísku þjóðinni,“ segir Obama. Trump mælist sem stendur með mest fylgi þeirra sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins. Hann sigraði forkosningar flokksins í New Hampshire og skoðanakannanir benda til þess að hann muni bera sigur úr býtum í þeim næstu sem fram fara í Suður-Karólínu á laugardaginn. Obama ræddi við blaðamenn á fundi ASEAN-ríkja í Kaliforníu í gær þar sem hann sagði að kjósendur myndu ekki velja hann þar sem þeir viti að forsetaembættið sé „alvarlegt starf“. „Þetta snýst ekki um að stýra spjallþætti eða raunveruleikaþætti, þetta er ekki kynningarstarf, markaðssetning, heldur er þetta erfitt starf. Þetta snýr ekki að því að því að gera hvað sem er til að komast í fréttir þann daginn,“ sagði Obama. Trump var ekki lengi að svara forsetanum og sagðist taka því sem hrósi að vera gagnrýndur af forseta sem hafi unnið landinu svo mikinn skaða. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Sanders rúlluðu upp New Hampshire Repúblikaninn Donald Trump og Demókratinn Bernie Sanders unnu báðir stórsigra í forvölum flokka sinna í New Hampshire í nótt. Sanders fékk um sextíu prósent atkvæða í ríkinu á meðan Hillary Clinton fékk um fjörutíu prósent og Trump er langt á undan hinum frambjóðendunum hjá Repúblikönum með 35 prósent atkvæða. 10. febrúar 2016 06:23 Ætla að byrja að sigra aftur Í sigurræðu sinni sagðist Donald Trump ætla að gera Bandaríkin frábær aftur. 10. febrúar 2016 07:54 Bitrustu kappræður Repúblikana til þessa Fjölmiðlar ytra eru þeirrar skoðunar að enginn hafi í raun skarað fram úr í þessum kappræðum, þess í stað hafi áhorfendur orðið vitni að bitrustu rifrildum kosningabaráttunnar til þessa. 14. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að auðjöfurinn Donald Trump muni ekki verða forseti þar sem kjósendur geri sér grein fyrir að um „alvarlegt starf“ sé að ræða. „Ég trúi því enn að Trump verði ekki forseti. Ástæða þess er að ég hef mikla trú á bandarísku þjóðinni,“ segir Obama. Trump mælist sem stendur með mest fylgi þeirra sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins. Hann sigraði forkosningar flokksins í New Hampshire og skoðanakannanir benda til þess að hann muni bera sigur úr býtum í þeim næstu sem fram fara í Suður-Karólínu á laugardaginn. Obama ræddi við blaðamenn á fundi ASEAN-ríkja í Kaliforníu í gær þar sem hann sagði að kjósendur myndu ekki velja hann þar sem þeir viti að forsetaembættið sé „alvarlegt starf“. „Þetta snýst ekki um að stýra spjallþætti eða raunveruleikaþætti, þetta er ekki kynningarstarf, markaðssetning, heldur er þetta erfitt starf. Þetta snýr ekki að því að því að gera hvað sem er til að komast í fréttir þann daginn,“ sagði Obama. Trump var ekki lengi að svara forsetanum og sagðist taka því sem hrósi að vera gagnrýndur af forseta sem hafi unnið landinu svo mikinn skaða.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Sanders rúlluðu upp New Hampshire Repúblikaninn Donald Trump og Demókratinn Bernie Sanders unnu báðir stórsigra í forvölum flokka sinna í New Hampshire í nótt. Sanders fékk um sextíu prósent atkvæða í ríkinu á meðan Hillary Clinton fékk um fjörutíu prósent og Trump er langt á undan hinum frambjóðendunum hjá Repúblikönum með 35 prósent atkvæða. 10. febrúar 2016 06:23 Ætla að byrja að sigra aftur Í sigurræðu sinni sagðist Donald Trump ætla að gera Bandaríkin frábær aftur. 10. febrúar 2016 07:54 Bitrustu kappræður Repúblikana til þessa Fjölmiðlar ytra eru þeirrar skoðunar að enginn hafi í raun skarað fram úr í þessum kappræðum, þess í stað hafi áhorfendur orðið vitni að bitrustu rifrildum kosningabaráttunnar til þessa. 14. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Trump og Sanders rúlluðu upp New Hampshire Repúblikaninn Donald Trump og Demókratinn Bernie Sanders unnu báðir stórsigra í forvölum flokka sinna í New Hampshire í nótt. Sanders fékk um sextíu prósent atkvæða í ríkinu á meðan Hillary Clinton fékk um fjörutíu prósent og Trump er langt á undan hinum frambjóðendunum hjá Repúblikönum með 35 prósent atkvæða. 10. febrúar 2016 06:23
Ætla að byrja að sigra aftur Í sigurræðu sinni sagðist Donald Trump ætla að gera Bandaríkin frábær aftur. 10. febrúar 2016 07:54
Bitrustu kappræður Repúblikana til þessa Fjölmiðlar ytra eru þeirrar skoðunar að enginn hafi í raun skarað fram úr í þessum kappræðum, þess í stað hafi áhorfendur orðið vitni að bitrustu rifrildum kosningabaráttunnar til þessa. 14. febrúar 2016 10:23