Fyrsta íslenska konan á verðlaunapall á erlendu móti í keilu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2016 12:00 Katrín Fjóla á verðlaunapallinum. mynd/theodóra ólafsdóttir Katrín Fjóla Bragadóttir úr KFR lenti í gær í 2. sæti í einstaklingskeppni á alþjóðlegu móti unglingaliða í keilu í Katar. Katrín Fjóla spilaði sex leikja seríu og náði 1.220 pinnum eða 203,33 að meðaltali. Katrín Fjóla var aðeins sjö pinnum á eftir Guarro Michelle frá Mexíkó sem sigraði með 1.227 pinna. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur kvennkeilari kemst á verðlaunapall á alþjóðlegu móti. Þessa dagana keppir ungmennalandsliðið í keilu á alþjóðlegu boðsmóti í Katar. Einstaklingskeppnin var spiluð í gær og má sjá öll úrslit með því að smella hér. Hjá stelpunum fór það þannig að Katrín Fjóla varð í 2. sæti. Jóhanna Guðjónsdóttir úr ÍA varð í 18. sæti og svo komu þær Helga Ósk Freysdóttir, KFR, í 20. sæti og Elva Rós Hannesdóttir úr ÍR í 21. sæti. Hjá strákunum varð Andri Freyr Jónsson KFR í 20. sæti með 1.113 pinna og Jökull Byron Magnússon úr KFR varð í 21. sæti með 1.111 pinna. Aron Fannar Beinteinsson úr ÍA varð síðan í 31. sæti og Þorsteinn Kristinsson úr ÍR varð í 34. sæti. Í dag fer svo fram tvímenningur og þá spila saman hjá strákunum þeir Andri og Jökull annarsvegar og þeir Aron og Þorsteinn hinsvegar. Stelpurnar parast þannig saman að þær Katrín og Jóhanna mynda annan tvímenninginn og þær Helga og Elva hinn. Aðrar íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Katrín Fjóla Bragadóttir úr KFR lenti í gær í 2. sæti í einstaklingskeppni á alþjóðlegu móti unglingaliða í keilu í Katar. Katrín Fjóla spilaði sex leikja seríu og náði 1.220 pinnum eða 203,33 að meðaltali. Katrín Fjóla var aðeins sjö pinnum á eftir Guarro Michelle frá Mexíkó sem sigraði með 1.227 pinna. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur kvennkeilari kemst á verðlaunapall á alþjóðlegu móti. Þessa dagana keppir ungmennalandsliðið í keilu á alþjóðlegu boðsmóti í Katar. Einstaklingskeppnin var spiluð í gær og má sjá öll úrslit með því að smella hér. Hjá stelpunum fór það þannig að Katrín Fjóla varð í 2. sæti. Jóhanna Guðjónsdóttir úr ÍA varð í 18. sæti og svo komu þær Helga Ósk Freysdóttir, KFR, í 20. sæti og Elva Rós Hannesdóttir úr ÍR í 21. sæti. Hjá strákunum varð Andri Freyr Jónsson KFR í 20. sæti með 1.113 pinna og Jökull Byron Magnússon úr KFR varð í 21. sæti með 1.111 pinna. Aron Fannar Beinteinsson úr ÍA varð síðan í 31. sæti og Þorsteinn Kristinsson úr ÍR varð í 34. sæti. Í dag fer svo fram tvímenningur og þá spila saman hjá strákunum þeir Andri og Jökull annarsvegar og þeir Aron og Þorsteinn hinsvegar. Stelpurnar parast þannig saman að þær Katrín og Jóhanna mynda annan tvímenninginn og þær Helga og Elva hinn.
Aðrar íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira