Stórsigur hjá strákunum hans Neville | Birkir og Ragnar í tapliðum Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2016 22:00 Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu í kvöld vísir/getty Fyrri leikjunum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem tveir Íslendingar voru í byrjunarliðum og þurftu báðir að sætta sig við tap með sínum liðum. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel á móti Saint-Étienne, en svissnesku meistararnir lentu 2-0 undir. Þeir jöfnuðu leikinn í 2-2 en fengu svo á sig sigurmark, 3-2. Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn rússneska liðsins Krasnodar sem tapaði 1-0 á útivelli gegn Sparta Prag, en Ragnar og félagar eru ekki búnir að keppa mótsleik í margar vikur. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Molde sem steinlá í Sevilla og Alfreð Finnbogason mátti ekki spila með Augsburg á móti Liverpool. Gary Neville gat loks brosað sem þjálfari Valencia, en hans menn unnu 6-0 stórsigur á Rapid Vín frá Austurríki á Mestalla-vellinum í Valencia.Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara:Fiorentina - Tottenham 1-1 1-0 Nacer Chadli (37., víti), 1-1 Federico Bernardeschi (59.).Dortmund - Porto 2-0 1-0 Lukasz Piszczek (6.), 2- 0 Marco Reus (71.).Anderlecht - Olympiacos 1-0 1-0 Kara Mbodji (68.).Midtjylland - Man. Utd 2-1 0-1 Memphis Depay (37.), 1-1 Pione Sisto (44.), 2-1 Paul Onuachu (77.)Sevilla - Molde 3-0 1-0 Fernando Llorente (35.), 2-0 Fernando Llorente (49.), 3-0 Kevin Gameiro (72.).Villareal - Napoli 1-0 1-0 Denis Suárez (82.).Saint-Étienne - Basel 3-2 1-0 Bayal Sall (9.), 2-0 Kévin Monnet-Paquet (39.), 2-1 Walter Samuel (44.), 2-2 Marc Janko (56. víti), 3-2 Jean-Christophe Bahebeck (77.).Valencia - Rapid Vín 5-0 1-0 Santi Mina (4.), 2-0 Daniel Parejo (10.), 3-0 Santi Mina (25.), 4-0 Álvaro Negredo (29.), 5-0 André Gomes (35.), 6-0 Rodrigo (90.)Augsburg - Liverpool 0-0Sparta Prag - Krasnodar 1-0 1-0 Lukas Julis (64.).Galatasaray - Lazio 1-1 1-0 Sabri Arioglu (12.), 1-1 Sergej Milinkovic-Savic (21.).Sion - Braga 1-2 0-1 Nikola Stojiljkovic (13.), 1-1 Pape Moussa Konaté (53.), 1-2 Rafa (61.).Shakhtar Donetsk - Schalke 04 0-0Marseille - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Aritz Aduriz (54.).Sporting - Leverkusen 0-1 0-1 Karim Bellarabi (26.). Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Fyrri leikjunum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem tveir Íslendingar voru í byrjunarliðum og þurftu báðir að sætta sig við tap með sínum liðum. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel á móti Saint-Étienne, en svissnesku meistararnir lentu 2-0 undir. Þeir jöfnuðu leikinn í 2-2 en fengu svo á sig sigurmark, 3-2. Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn rússneska liðsins Krasnodar sem tapaði 1-0 á útivelli gegn Sparta Prag, en Ragnar og félagar eru ekki búnir að keppa mótsleik í margar vikur. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Molde sem steinlá í Sevilla og Alfreð Finnbogason mátti ekki spila með Augsburg á móti Liverpool. Gary Neville gat loks brosað sem þjálfari Valencia, en hans menn unnu 6-0 stórsigur á Rapid Vín frá Austurríki á Mestalla-vellinum í Valencia.Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara:Fiorentina - Tottenham 1-1 1-0 Nacer Chadli (37., víti), 1-1 Federico Bernardeschi (59.).Dortmund - Porto 2-0 1-0 Lukasz Piszczek (6.), 2- 0 Marco Reus (71.).Anderlecht - Olympiacos 1-0 1-0 Kara Mbodji (68.).Midtjylland - Man. Utd 2-1 0-1 Memphis Depay (37.), 1-1 Pione Sisto (44.), 2-1 Paul Onuachu (77.)Sevilla - Molde 3-0 1-0 Fernando Llorente (35.), 2-0 Fernando Llorente (49.), 3-0 Kevin Gameiro (72.).Villareal - Napoli 1-0 1-0 Denis Suárez (82.).Saint-Étienne - Basel 3-2 1-0 Bayal Sall (9.), 2-0 Kévin Monnet-Paquet (39.), 2-1 Walter Samuel (44.), 2-2 Marc Janko (56. víti), 3-2 Jean-Christophe Bahebeck (77.).Valencia - Rapid Vín 5-0 1-0 Santi Mina (4.), 2-0 Daniel Parejo (10.), 3-0 Santi Mina (25.), 4-0 Álvaro Negredo (29.), 5-0 André Gomes (35.), 6-0 Rodrigo (90.)Augsburg - Liverpool 0-0Sparta Prag - Krasnodar 1-0 1-0 Lukas Julis (64.).Galatasaray - Lazio 1-1 1-0 Sabri Arioglu (12.), 1-1 Sergej Milinkovic-Savic (21.).Sion - Braga 1-2 0-1 Nikola Stojiljkovic (13.), 1-1 Pape Moussa Konaté (53.), 1-2 Rafa (61.).Shakhtar Donetsk - Schalke 04 0-0Marseille - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Aritz Aduriz (54.).Sporting - Leverkusen 0-1 0-1 Karim Bellarabi (26.).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira