Megatron ætlar að hætta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2016 23:00 Johnson hitar upp fyrir síðasta leikinn á ferlinum. vísir/getty Einn besti útherji í sögu NFL-deildarinnar hefur að sögn ákveðið að leggja skóna á hilluna þó svo hann aðeins þrítugur. Við erum að tala um Calvin Johnson, leikmann Detroi Lions. Johnson, oftast kallaður Megatron, hefur átt ótrúlegan feril og það kemur mörgum á óvart að hann sé að hætta. Samkvæmt frétt ESPN þá tjáði Johnson fjölskyldu sinni og vinum fyrir tímabilið sem nú er að enda að það yrði hans síðasta. Hann færði þjálfara Lions sömu skilaboð eftir lokaleikinn. Þjálfari Lions, Jim Caldwell, bað Johnson um að taka sér tíma til þess að íhuga málið betur. Hann hefur gert það en er ansi harður á sinni ákvörðun. Eftir níu ára feril í NFL-deildinni er skrokkurinn á Megatron farinn að gefa eftir. Það er aðalástðæðan fyrir því að hann ætlar að hætta. Johnson spilaði alla leiki Lions á leiktíðinni og greip 88 bolta fyrir 1.214 jördum. Þetta var sjötta árið í röð sem hann fer yfir 1.000 jarda og sjöunda skiptið í heildina. Hann var valinn númer tvö í nýliðavalinu árið 2007 og átti sitt besta ár leiktíðina 2012 er hann sló met með því að grípa bolta fyrir 1.964 jördum. Einstakur árangur. NFL Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Einn besti útherji í sögu NFL-deildarinnar hefur að sögn ákveðið að leggja skóna á hilluna þó svo hann aðeins þrítugur. Við erum að tala um Calvin Johnson, leikmann Detroi Lions. Johnson, oftast kallaður Megatron, hefur átt ótrúlegan feril og það kemur mörgum á óvart að hann sé að hætta. Samkvæmt frétt ESPN þá tjáði Johnson fjölskyldu sinni og vinum fyrir tímabilið sem nú er að enda að það yrði hans síðasta. Hann færði þjálfara Lions sömu skilaboð eftir lokaleikinn. Þjálfari Lions, Jim Caldwell, bað Johnson um að taka sér tíma til þess að íhuga málið betur. Hann hefur gert það en er ansi harður á sinni ákvörðun. Eftir níu ára feril í NFL-deildinni er skrokkurinn á Megatron farinn að gefa eftir. Það er aðalástðæðan fyrir því að hann ætlar að hætta. Johnson spilaði alla leiki Lions á leiktíðinni og greip 88 bolta fyrir 1.214 jördum. Þetta var sjötta árið í röð sem hann fer yfir 1.000 jarda og sjöunda skiptið í heildina. Hann var valinn númer tvö í nýliðavalinu árið 2007 og átti sitt besta ár leiktíðina 2012 er hann sló met með því að grípa bolta fyrir 1.964 jördum. Einstakur árangur.
NFL Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira