Manziel „lamdi kærustuna ítrekað“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2016 12:30 Johnny Manziel hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Cleveland Browns. Vísir/Getty Johnny Manziel, leikstjórnandi hjá Cleveland Browns í NFL-deildinni, mun samkvæmt framburði kærustu hans hafa lagt hendur á hana eftir rifrildi á hóteli í Dallas á dögunum. Þetta kom fram í lögregluskýrslu sem var birt í gær en þrátt fyrir það hefur kæra ekki enn verið lögð fram í málinu. Coleen Crowley, kærasta Manziel, segir samkvæmt skýrslunni að Manziel hefði sýnt henni ofbeldisfulla hegðun líkt og að hann væri á eiturlyfjum. Hún mun þó hafa sagt henni að hann hefði ekki verið undir áhrifum vímuefna. Hún sagði í framburði sínum að Manziel hafi veitt henni nokkur högg en var að öðru leyti nokkuð óljós í lýsingu sinni á atburðum. Hún mun hafa sýnt minni samstarfsvilja eftir því sem að leið á viðtal lögreglunnar við hana.Sjá einnig: Næturlífið kostaði Manziel starfið Málið er enn í rannsókn en atvikið mun hafa átt sér stað í síðustu viku. Það virðist hafa verið síðasta hálmstráið hjá forráðamönnum Browns en fullyrt er að liðið muni nýta sér uppsagnarákvæði í samningi hans um leið og það verður heimilt, þann 9. mars. Þetta er langt í frá í fyrsta sinn sem Manziel kemst í fréttirnar fyrir hegðun sína utan vallar. Í haust sagði Crowley að Manziel hafi lagt hendur á sig í miðri bílferð en hún neitaði að leggja fram kæru og var ekkert frekar gert í málinu.Sjá einnig: Djammaði í Vegas með hárkollu og skegg Þá hefur Manziel áður verið refsað af liði sínu fyrir að sækja næturlífið óhóflega mikið en hann fór í þriggja mánaða áfengismeðferð á síðasta ári til að reyna að endurvinna sér traust forráðamanna liðsins, sem er nú algjörlega á þrotum. NFL Tengdar fréttir Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00 Næturlífið kostaði Manziel starfið Ekki þurfti mikið til að NFL-stjarnan Johnny Manziel dytti aftast í goggunarröðina. 25. nóvember 2015 18:45 Djammaði í Vegas með hárkollu og gerviskegg Vandræðapésinn Johnny Manziel hjá Cleveland Browns endaði leiktíðina á því að sjá til þess að hann spilar ekki aftur fyrir félagið. 5. janúar 2016 23:30 Rauði riffillinn skaut niður Cleveland Lið Cincinnati Bengals heldur áfram að endurskrifa sögu félagsins en í nótt vann liðið sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur aldrei náð að vinna fyrstu átta leiki sína á tímabilinu. 6. nóvember 2015 07:45 Taka sér mánaðarfrí frá Manziel á Twitter Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. 2. febrúar 2016 23:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
Johnny Manziel, leikstjórnandi hjá Cleveland Browns í NFL-deildinni, mun samkvæmt framburði kærustu hans hafa lagt hendur á hana eftir rifrildi á hóteli í Dallas á dögunum. Þetta kom fram í lögregluskýrslu sem var birt í gær en þrátt fyrir það hefur kæra ekki enn verið lögð fram í málinu. Coleen Crowley, kærasta Manziel, segir samkvæmt skýrslunni að Manziel hefði sýnt henni ofbeldisfulla hegðun líkt og að hann væri á eiturlyfjum. Hún mun þó hafa sagt henni að hann hefði ekki verið undir áhrifum vímuefna. Hún sagði í framburði sínum að Manziel hafi veitt henni nokkur högg en var að öðru leyti nokkuð óljós í lýsingu sinni á atburðum. Hún mun hafa sýnt minni samstarfsvilja eftir því sem að leið á viðtal lögreglunnar við hana.Sjá einnig: Næturlífið kostaði Manziel starfið Málið er enn í rannsókn en atvikið mun hafa átt sér stað í síðustu viku. Það virðist hafa verið síðasta hálmstráið hjá forráðamönnum Browns en fullyrt er að liðið muni nýta sér uppsagnarákvæði í samningi hans um leið og það verður heimilt, þann 9. mars. Þetta er langt í frá í fyrsta sinn sem Manziel kemst í fréttirnar fyrir hegðun sína utan vallar. Í haust sagði Crowley að Manziel hafi lagt hendur á sig í miðri bílferð en hún neitaði að leggja fram kæru og var ekkert frekar gert í málinu.Sjá einnig: Djammaði í Vegas með hárkollu og skegg Þá hefur Manziel áður verið refsað af liði sínu fyrir að sækja næturlífið óhóflega mikið en hann fór í þriggja mánaða áfengismeðferð á síðasta ári til að reyna að endurvinna sér traust forráðamanna liðsins, sem er nú algjörlega á þrotum.
NFL Tengdar fréttir Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00 Næturlífið kostaði Manziel starfið Ekki þurfti mikið til að NFL-stjarnan Johnny Manziel dytti aftast í goggunarröðina. 25. nóvember 2015 18:45 Djammaði í Vegas með hárkollu og gerviskegg Vandræðapésinn Johnny Manziel hjá Cleveland Browns endaði leiktíðina á því að sjá til þess að hann spilar ekki aftur fyrir félagið. 5. janúar 2016 23:30 Rauði riffillinn skaut niður Cleveland Lið Cincinnati Bengals heldur áfram að endurskrifa sögu félagsins en í nótt vann liðið sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur aldrei náð að vinna fyrstu átta leiki sína á tímabilinu. 6. nóvember 2015 07:45 Taka sér mánaðarfrí frá Manziel á Twitter Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. 2. febrúar 2016 23:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00
Næturlífið kostaði Manziel starfið Ekki þurfti mikið til að NFL-stjarnan Johnny Manziel dytti aftast í goggunarröðina. 25. nóvember 2015 18:45
Djammaði í Vegas með hárkollu og gerviskegg Vandræðapésinn Johnny Manziel hjá Cleveland Browns endaði leiktíðina á því að sjá til þess að hann spilar ekki aftur fyrir félagið. 5. janúar 2016 23:30
Rauði riffillinn skaut niður Cleveland Lið Cincinnati Bengals heldur áfram að endurskrifa sögu félagsins en í nótt vann liðið sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur aldrei náð að vinna fyrstu átta leiki sína á tímabilinu. 6. nóvember 2015 07:45
Taka sér mánaðarfrí frá Manziel á Twitter Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. 2. febrúar 2016 23:00