Dennis Quaid keypti Valentínusargjöf fyrir konuna á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2016 15:45 Bandaríski leikarinn Dennis Quaid ætlar ekki að láta grípa sig í bólinu þennan Valentínusardaginn. Hann hefur þegar keypt gjöf fyrir konu sína Kimberley en um er að ræða JS úr Gilberts úrsmiðs á Laugaveginum. Quaid er staddur hér á landi við tökur á sjónvarpsþáttunum Fortitude en tökur standa sem kunnugt er yfir á Reyðarfirði. Hann var þó í höfuðborginni á föstudaginn og keypti fyrrnefnt úr handa konunni áður en hann sótti hana út á flugvöll. Quaid er mikill áhugamaður um flug og með flugréttindi. Honum leyst svo vel á Frisland 1941 flugmannaúrið frá JS að hann skellti sér sjálfur á eitt. Úrið var tileinkað Reykjavíkurflugvelli sem var byggður af breska hernum en byggingu hans lauk árið 1941. Quaid er langt í frá fyrsta Hollywood-stjarnan sem kemur við hjá Gilberti og kaupir úr. Segja má að úrin hafi slegið í gegn eftir gosið í Eyjafjallajökul árið 2010. Sama ár keypti Yoko Ono úr fyrir son sinn Sean. Quentin Tarantino, Jude Law, Elvis Costello, Eli Roth, Viggo Mortensen og Dalai Lama eiga einnig úr frá Gilberti.Gilbert tekur ávallt myndir af sér með frægum viðskiptavinum og hengir upp á vegg hjá sér. Í bítið tók Gilbert tali árið 2013 og ræddi við hann um gestina frægu. Tengdar fréttir Tökur á Fortitude líkt og vertíð fyrir Fjarðabyggð Um 150 manna tökulið er nú að störfum á Reyðarfirði. Bæjarstjóri segir samstarfið ganga vel. 3. febrúar 2016 14:15 Dennis Quaid er viðkunnanlegur Texasbúi Björn Hlynur Haraldsson er þessa dagana við tökur á annarri seríu sjónvarpsþáttanna Fortitude. Tökur fara fram á Reyðarfirði en meðal stórleikara í þáttunum eru Dennis Quaid og Sofie Gråbøl. 6. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Bandaríski leikarinn Dennis Quaid ætlar ekki að láta grípa sig í bólinu þennan Valentínusardaginn. Hann hefur þegar keypt gjöf fyrir konu sína Kimberley en um er að ræða JS úr Gilberts úrsmiðs á Laugaveginum. Quaid er staddur hér á landi við tökur á sjónvarpsþáttunum Fortitude en tökur standa sem kunnugt er yfir á Reyðarfirði. Hann var þó í höfuðborginni á föstudaginn og keypti fyrrnefnt úr handa konunni áður en hann sótti hana út á flugvöll. Quaid er mikill áhugamaður um flug og með flugréttindi. Honum leyst svo vel á Frisland 1941 flugmannaúrið frá JS að hann skellti sér sjálfur á eitt. Úrið var tileinkað Reykjavíkurflugvelli sem var byggður af breska hernum en byggingu hans lauk árið 1941. Quaid er langt í frá fyrsta Hollywood-stjarnan sem kemur við hjá Gilberti og kaupir úr. Segja má að úrin hafi slegið í gegn eftir gosið í Eyjafjallajökul árið 2010. Sama ár keypti Yoko Ono úr fyrir son sinn Sean. Quentin Tarantino, Jude Law, Elvis Costello, Eli Roth, Viggo Mortensen og Dalai Lama eiga einnig úr frá Gilberti.Gilbert tekur ávallt myndir af sér með frægum viðskiptavinum og hengir upp á vegg hjá sér. Í bítið tók Gilbert tali árið 2013 og ræddi við hann um gestina frægu.
Tengdar fréttir Tökur á Fortitude líkt og vertíð fyrir Fjarðabyggð Um 150 manna tökulið er nú að störfum á Reyðarfirði. Bæjarstjóri segir samstarfið ganga vel. 3. febrúar 2016 14:15 Dennis Quaid er viðkunnanlegur Texasbúi Björn Hlynur Haraldsson er þessa dagana við tökur á annarri seríu sjónvarpsþáttanna Fortitude. Tökur fara fram á Reyðarfirði en meðal stórleikara í þáttunum eru Dennis Quaid og Sofie Gråbøl. 6. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Tökur á Fortitude líkt og vertíð fyrir Fjarðabyggð Um 150 manna tökulið er nú að störfum á Reyðarfirði. Bæjarstjóri segir samstarfið ganga vel. 3. febrúar 2016 14:15
Dennis Quaid er viðkunnanlegur Texasbúi Björn Hlynur Haraldsson er þessa dagana við tökur á annarri seríu sjónvarpsþáttanna Fortitude. Tökur fara fram á Reyðarfirði en meðal stórleikara í þáttunum eru Dennis Quaid og Sofie Gråbøl. 6. febrúar 2016 09:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“