Conor rífst við þungavigtarmeistarann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. febrúar 2016 23:15 Írinn kjaftfori, Conor McGregor, er á góðri leið að fá alla bardagamenn í UFC, fyrir utan Gunnar Nelson, upp á móti sér. Nú síðast hjólaði hann í þungavigtarmeistarann, Fabricio Werdum. Þeir byrjuðu að rífast í desember er Werdum hélt því fram að McGregor hefði viljað æfa hjá honum í Kings MMA liðinu. Conor þvertók fyrir það. „Af hverju ætti ég að vilja æfa í sal með þessum aumingjum? Werdum þarf að vera með sínar staðreyndir á hreinu áður en ég mæti, kaupi staðinn og breyti honum í ruslaport,“ sagði Conor þá. Werdum svaraði því til að hann hefði slegið Írann utan undir ef hann hefði sagt þetta upp í opið geðið á sér.Sjá einnig: Gunnar farinn til Dublin að aðstoða ConorFabricio Werdum.vísir/gettyUm síðustu helgi var Conor valinn bardagamaður síðasta árs hjá UFC. Hann er að æfa með Gunnar í Dublin fyrir komandi bardaga og því var þakkarræða hans á myndbandi. Hann notaði ræðuna til þess að punda aftur á Werdum. Werdum dró sig úr titilbardaga sínum á dögunum og það fannst Conor aumingjalegt. „Ég þarf að mata ykkur alla aumingjana. Ég þarf að gefa ykkur öllum að borða því þið aumingjarnir nennið ekki að vinna. Við erum með þungavigtarmeistara sem er ræfill. Hætti við bardaga af því honum var illt í tánni. Hvaða meistari gerir það?“ sagði Conor grimmur í þessari afar sérstöku þakkarræðu. Hann fer ávallt sínar leiðir. Werdum svaraði honum í dag og það á afar sérstakan hátt og með afar furðulegri mynd. Fólk almennt skilur ekki hvað Werdum er að fara en hann er klárlega að tapa þessu rifrildi. Please Werdum :: Go slow :: easy you are a heavyweight !!! Wow !!! Now I love you more than #DanaWhite . now I know why #vaicavalo A photo posted by Fabricio Werdum (@werdum) on Feb 7, 2016 at 6:40pm PST MMA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira
Írinn kjaftfori, Conor McGregor, er á góðri leið að fá alla bardagamenn í UFC, fyrir utan Gunnar Nelson, upp á móti sér. Nú síðast hjólaði hann í þungavigtarmeistarann, Fabricio Werdum. Þeir byrjuðu að rífast í desember er Werdum hélt því fram að McGregor hefði viljað æfa hjá honum í Kings MMA liðinu. Conor þvertók fyrir það. „Af hverju ætti ég að vilja æfa í sal með þessum aumingjum? Werdum þarf að vera með sínar staðreyndir á hreinu áður en ég mæti, kaupi staðinn og breyti honum í ruslaport,“ sagði Conor þá. Werdum svaraði því til að hann hefði slegið Írann utan undir ef hann hefði sagt þetta upp í opið geðið á sér.Sjá einnig: Gunnar farinn til Dublin að aðstoða ConorFabricio Werdum.vísir/gettyUm síðustu helgi var Conor valinn bardagamaður síðasta árs hjá UFC. Hann er að æfa með Gunnar í Dublin fyrir komandi bardaga og því var þakkarræða hans á myndbandi. Hann notaði ræðuna til þess að punda aftur á Werdum. Werdum dró sig úr titilbardaga sínum á dögunum og það fannst Conor aumingjalegt. „Ég þarf að mata ykkur alla aumingjana. Ég þarf að gefa ykkur öllum að borða því þið aumingjarnir nennið ekki að vinna. Við erum með þungavigtarmeistara sem er ræfill. Hætti við bardaga af því honum var illt í tánni. Hvaða meistari gerir það?“ sagði Conor grimmur í þessari afar sérstöku þakkarræðu. Hann fer ávallt sínar leiðir. Werdum svaraði honum í dag og það á afar sérstakan hátt og með afar furðulegri mynd. Fólk almennt skilur ekki hvað Werdum er að fara en hann er klárlega að tapa þessu rifrildi. Please Werdum :: Go slow :: easy you are a heavyweight !!! Wow !!! Now I love you more than #DanaWhite . now I know why #vaicavalo A photo posted by Fabricio Werdum (@werdum) on Feb 7, 2016 at 6:40pm PST
MMA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira