Keníumenn hóta því að mæta ekki á ÓL í Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2016 09:15 Asbel Kiprop er þrefaldur heimsmeistari í 1500 metra hlaupi. Vísir/Getty Kenía verður mögulega ekki með íþróttamenn á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu vegna ótta manna þar á bæ við Zika veiruna. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur lýst yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna Zika-veirunnar sem dreifir sér hratt og víða. Yfirvöld í Brasilíu staðfestu í maí 2015 að veiran hefði greinst í norðausturhluta landsins og síðan þá hefur Zika veiran dreift sér víðar um heiminn, aðallega í Mið- og Suður-Ameríku. Veiran breiðist aðallega út með moskítóbiti. Ólympíuleikarnir fara fram í Ríó í Brasilíu frá 5. til 21. ágúst en góðu fréttirnar eru að þá eru minna um moskítóflugur enda vetur á þessum slóðum. Kenía á marga af bestu millivega- og langhlaupurum heimsins og var ennfremur sú þjóð sem vann flest verðlaun á HM í frjálsum í Peking á síðasta ári. „Auðvitað ætlum við ekki að taka áhættu með okkar íþróttafólk en þessi Zika veira verður að miklum faraldri," sagði Kipchoge Keino, forseti Ólympíunefndar Keníu, í samtali við Reuters. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Man. City | Eru meistararnir komnir í gang? Í beinni: Chelsea - Bournemouth | Gestirnir taplausir í átta leikjum í röð Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Í beinni: Keflavík - Grindavík | Fyrsti leikurinn undir stjórn Sigga og Jonna Í beinni: Haukar - Valur | Toppliðið fær heimsókn frá Hlíðarenda Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sjá meira
Kenía verður mögulega ekki með íþróttamenn á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu vegna ótta manna þar á bæ við Zika veiruna. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur lýst yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna Zika-veirunnar sem dreifir sér hratt og víða. Yfirvöld í Brasilíu staðfestu í maí 2015 að veiran hefði greinst í norðausturhluta landsins og síðan þá hefur Zika veiran dreift sér víðar um heiminn, aðallega í Mið- og Suður-Ameríku. Veiran breiðist aðallega út með moskítóbiti. Ólympíuleikarnir fara fram í Ríó í Brasilíu frá 5. til 21. ágúst en góðu fréttirnar eru að þá eru minna um moskítóflugur enda vetur á þessum slóðum. Kenía á marga af bestu millivega- og langhlaupurum heimsins og var ennfremur sú þjóð sem vann flest verðlaun á HM í frjálsum í Peking á síðasta ári. „Auðvitað ætlum við ekki að taka áhættu með okkar íþróttafólk en þessi Zika veira verður að miklum faraldri," sagði Kipchoge Keino, forseti Ólympíunefndar Keníu, í samtali við Reuters.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Man. City | Eru meistararnir komnir í gang? Í beinni: Chelsea - Bournemouth | Gestirnir taplausir í átta leikjum í röð Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Í beinni: Keflavík - Grindavík | Fyrsti leikurinn undir stjórn Sigga og Jonna Í beinni: Haukar - Valur | Toppliðið fær heimsókn frá Hlíðarenda Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sjá meira