Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2016 15:30 Hver verður nýliði ársins. vísir Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Nýliði ársins eru sex listamenn tilnefndir. Sturla Atlas Sturla Atlas steig fram á sjónarsviðið á síðasta ári og má segja að allt í kringum listamanninn hafi verið sveipað dulúð. Axel Flóvent Axel Flóvent Daðason er tæplega tvítugur tónlistarmaður frá Húsavík. Axel vinnur að nýrri plötu um þessar mundir en hann sendi frá sér lögin Dancers og Forest Fires á síðasta ári. Fufanu Fufanu er hljómsveit sem sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem heitir Few More Days to Go en þeir hafa komið fram víðsvegar um Evrópu og hituðu m.a. upp fyrir Blur. GlowieHin 18 ára Sara Pétursdóttir eða Glowie kom fram á sjónarsviðið á síðasta ári með laginu No More ásamt Stony og laginu Party en bæði lögin gerði hún í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo. Alda DísAlda Dís er ung og efnileg söngkona og lagasmiður sem skaut fyrst upp kollinum þegar hún sigraði Ísland got Talent árið 2015. Hún sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem nefnist Heim og hafa nú þegar þrjú lög af plötunni gert það gott. María Ólafsdóttir María Ólafsdóttir kom, sá og sigraði í undankeppni Eurovision með laginu Lítil skref og keppti fyrir Íslands hönd í aðalkeppninni.Stefán Árni Pálsson Hlustendaverðlaunin Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Högni hjálpar fólki að slaka á Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Nýliði ársins eru sex listamenn tilnefndir. Sturla Atlas Sturla Atlas steig fram á sjónarsviðið á síðasta ári og má segja að allt í kringum listamanninn hafi verið sveipað dulúð. Axel Flóvent Axel Flóvent Daðason er tæplega tvítugur tónlistarmaður frá Húsavík. Axel vinnur að nýrri plötu um þessar mundir en hann sendi frá sér lögin Dancers og Forest Fires á síðasta ári. Fufanu Fufanu er hljómsveit sem sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem heitir Few More Days to Go en þeir hafa komið fram víðsvegar um Evrópu og hituðu m.a. upp fyrir Blur. GlowieHin 18 ára Sara Pétursdóttir eða Glowie kom fram á sjónarsviðið á síðasta ári með laginu No More ásamt Stony og laginu Party en bæði lögin gerði hún í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo. Alda DísAlda Dís er ung og efnileg söngkona og lagasmiður sem skaut fyrst upp kollinum þegar hún sigraði Ísland got Talent árið 2015. Hún sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem nefnist Heim og hafa nú þegar þrjú lög af plötunni gert það gott. María Ólafsdóttir María Ólafsdóttir kom, sá og sigraði í undankeppni Eurovision með laginu Lítil skref og keppti fyrir Íslands hönd í aðalkeppninni.Stefán Árni Pálsson
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Högni hjálpar fólki að slaka á Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira