Belgar unnu Litháa á EM og Sviss vann Rússland | Mótherjar Íslands í undankeppni EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2016 13:45 Logi Gunnarsson, Hlynur Bærginsson og strákarnir í körfuboltalandsliðinu stóðu sig vel á sínu fyrsta Eurobasket-móti. Vísir/Valli Íslenska körfuboltalandsliðið lenti í riðli með Belgíu, Sviss og Kýpur þegar dregið var í riðla í Þýskalandi í dag fyrir undankeppni Eurobasket 2017. Íslenska landsliðið hefði vissulega getað verið mun óheppnari með riðil sem sést kannski á því að Svíar enduðu í riðli með Rússum og Bosníumönnum, Ungverjar eru með Makedóníu og Bretlandi í riðli og þá lentu Danir með Þjóðverjum, Hollendingum og Austurríkismönnum. Það breytir ekki því að Ísland er að fara að mæta sterkum þjóðum í þessum A-riðli og staðreyndin er sú að aðeins efsta liðið er alveg öruggt með sæti á Eurobasket 2017 þó að fjögur af sjö liðum í öðru sæti komast þangað líka.Belgar eru fulltrúar efsta styrkleikaflokksins í riðli Íslendinga. Belgar voru með á síðasta Evrópumóti og unnu þá þrjá leiki í riðlinum og komust í sextán liða úrslitin. Belgar unnu Eista, Litháa og Úkraínu í riðlinum en féllu síðan út fyrir Grikklandi í sextán liða úrslitunum.Svisslendingar komust ekki á EM en þeir sátu eftir í riðli í undankeppninni með Ítölum og Rússum sem komust síðan bæði á Eurobasket. Svissneska liðið byrjaði hinsvegar undanriðilinn rosalega vel og vann Rússa í fyrsta leik. Það var hinsvegar eini sigur svissneska liðsins í riðlinum og Svisslendingar töpuðu sem dæmi seinni leiknum í Rússlandi með 45 stigum, 56-101. Íslenska liðið ætti síðan að þekkja ágætlega til Kýpurliðsins enda hafa þjóðirnar mæst oft á Smáþjóðaleikum og oft hefur soðið upp úr. Kýpur var þó ekki með á síðustu leikum sem fóru fram hér á Íslandi. Leikir íslenska liðsins fara allir fram frá 31. janúar til 17. september en leikið er heima og að heiman. Leikdagarnir eru 31. ágúst, 3., 7., 10., 14. og 17. september. EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Körfuboltastrákarnir í öðrum styrkleikaflokki Ísland hefur aldrei verið jafn ofarlega fyrir drátt til undankeppni Evrópumóts. 20. janúar 2016 18:08 Íslenska körfuboltalandsliðið í riðli með Belgíu og Sviss Íslenska körfuboltalandsliðið verður í A-riðli í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta en dregið var í München í Þýskalandi í dag. 22. janúar 2016 11:27 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið lenti í riðli með Belgíu, Sviss og Kýpur þegar dregið var í riðla í Þýskalandi í dag fyrir undankeppni Eurobasket 2017. Íslenska landsliðið hefði vissulega getað verið mun óheppnari með riðil sem sést kannski á því að Svíar enduðu í riðli með Rússum og Bosníumönnum, Ungverjar eru með Makedóníu og Bretlandi í riðli og þá lentu Danir með Þjóðverjum, Hollendingum og Austurríkismönnum. Það breytir ekki því að Ísland er að fara að mæta sterkum þjóðum í þessum A-riðli og staðreyndin er sú að aðeins efsta liðið er alveg öruggt með sæti á Eurobasket 2017 þó að fjögur af sjö liðum í öðru sæti komast þangað líka.Belgar eru fulltrúar efsta styrkleikaflokksins í riðli Íslendinga. Belgar voru með á síðasta Evrópumóti og unnu þá þrjá leiki í riðlinum og komust í sextán liða úrslitin. Belgar unnu Eista, Litháa og Úkraínu í riðlinum en féllu síðan út fyrir Grikklandi í sextán liða úrslitunum.Svisslendingar komust ekki á EM en þeir sátu eftir í riðli í undankeppninni með Ítölum og Rússum sem komust síðan bæði á Eurobasket. Svissneska liðið byrjaði hinsvegar undanriðilinn rosalega vel og vann Rússa í fyrsta leik. Það var hinsvegar eini sigur svissneska liðsins í riðlinum og Svisslendingar töpuðu sem dæmi seinni leiknum í Rússlandi með 45 stigum, 56-101. Íslenska liðið ætti síðan að þekkja ágætlega til Kýpurliðsins enda hafa þjóðirnar mæst oft á Smáþjóðaleikum og oft hefur soðið upp úr. Kýpur var þó ekki með á síðustu leikum sem fóru fram hér á Íslandi. Leikir íslenska liðsins fara allir fram frá 31. janúar til 17. september en leikið er heima og að heiman. Leikdagarnir eru 31. ágúst, 3., 7., 10., 14. og 17. september.
EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Körfuboltastrákarnir í öðrum styrkleikaflokki Ísland hefur aldrei verið jafn ofarlega fyrir drátt til undankeppni Evrópumóts. 20. janúar 2016 18:08 Íslenska körfuboltalandsliðið í riðli með Belgíu og Sviss Íslenska körfuboltalandsliðið verður í A-riðli í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta en dregið var í München í Þýskalandi í dag. 22. janúar 2016 11:27 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Körfuboltastrákarnir í öðrum styrkleikaflokki Ísland hefur aldrei verið jafn ofarlega fyrir drátt til undankeppni Evrópumóts. 20. janúar 2016 18:08
Íslenska körfuboltalandsliðið í riðli með Belgíu og Sviss Íslenska körfuboltalandsliðið verður í A-riðli í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta en dregið var í München í Þýskalandi í dag. 22. janúar 2016 11:27
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum