Steve Kerr mættur | Þjálfar Golden State liðið í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2016 19:30 Steve Kerr og Stephen Curry. Vísir/Getty Steve Kerr mun stýra NBA-meisturum Golden State Warriors í fyrsta sinn á tímabilinu í kvöld þegar liðið tekur á móti Indiana Pacers í Oracle Arena í Oakland. Steve Kerr missti af 43 fyrstu leikjum Golden State liðsins eftir að hafa þurft að jafna sig eftir bakaðgerð sem hann gekkst undir í sumar. Luke Walton, aðstoðarmaður Golden State, hefur stýrt liðinu í fjarveru Steve Kerr og liðið vann 39 af þessum 43 leikjum undir hans stjórn. Furðulegar reglur í NBA sjá til þess að allir sigrarnir eru skráðir á Kerr. Steve Kerr vann NBA-titilinn á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í NBA-deildinni og tekur við liðinu nú þegar það hefur sett stefnuna á það að bæta met Chicago Bulls frá 1995-96 þegar Michael Jordan og félagar unnu 72 leiki af 82. Golden State Warriors getur skrifað söguna strax í fyrsta leik Steve Kerr á tímabilinu því vinni liðið leikinn fagnar það sigri í 38. heimaleiknum í röð. Boston Celtics vann 38 heimaleiki í röð tímabilið 1985 til 1986 en tvö lið hafa unnið fleiri heimaleiki í röð, Orlando Magic 1995-96 (40) og Chicago Bulls 1995-96 (44). Golden State Warriors hefur farið illa með tvö topplið í Austurdeildinni á síðustu dögum eftir að hafa tapað óvænt fyrir Detroit Pistons fyrir viku sína. Golden State vann 132-98 sigur á Cleveland og 125-94 sigur á Chicago Bulls í síðustu tveimur leikjum sínum undir stjórn Luke Walton.Coach @SteveKerr to return from his leave of absence tonight against Indiana » https://t.co/FOJUPEsrKH— GoldenStateWarriors (@warriors) January 22, 2016 Excited to have you back on the sidelines tonight, Coach! pic.twitter.com/RkXptaMfQH— GoldenStateWarriors (@warriors) January 22, 2016 NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Steve Kerr mun stýra NBA-meisturum Golden State Warriors í fyrsta sinn á tímabilinu í kvöld þegar liðið tekur á móti Indiana Pacers í Oracle Arena í Oakland. Steve Kerr missti af 43 fyrstu leikjum Golden State liðsins eftir að hafa þurft að jafna sig eftir bakaðgerð sem hann gekkst undir í sumar. Luke Walton, aðstoðarmaður Golden State, hefur stýrt liðinu í fjarveru Steve Kerr og liðið vann 39 af þessum 43 leikjum undir hans stjórn. Furðulegar reglur í NBA sjá til þess að allir sigrarnir eru skráðir á Kerr. Steve Kerr vann NBA-titilinn á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í NBA-deildinni og tekur við liðinu nú þegar það hefur sett stefnuna á það að bæta met Chicago Bulls frá 1995-96 þegar Michael Jordan og félagar unnu 72 leiki af 82. Golden State Warriors getur skrifað söguna strax í fyrsta leik Steve Kerr á tímabilinu því vinni liðið leikinn fagnar það sigri í 38. heimaleiknum í röð. Boston Celtics vann 38 heimaleiki í röð tímabilið 1985 til 1986 en tvö lið hafa unnið fleiri heimaleiki í röð, Orlando Magic 1995-96 (40) og Chicago Bulls 1995-96 (44). Golden State Warriors hefur farið illa með tvö topplið í Austurdeildinni á síðustu dögum eftir að hafa tapað óvænt fyrir Detroit Pistons fyrir viku sína. Golden State vann 132-98 sigur á Cleveland og 125-94 sigur á Chicago Bulls í síðustu tveimur leikjum sínum undir stjórn Luke Walton.Coach @SteveKerr to return from his leave of absence tonight against Indiana » https://t.co/FOJUPEsrKH— GoldenStateWarriors (@warriors) January 22, 2016 Excited to have you back on the sidelines tonight, Coach! pic.twitter.com/RkXptaMfQH— GoldenStateWarriors (@warriors) January 22, 2016
NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira