Íslandsvinurinn Albarn remixar Fufanu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. janúar 2016 12:29 Damon Albarn er alltaf hress. Vísir/Getty Íslandsvinurinn Damon Albarn hefur alltaf í einhver horn að líta en nú hefur hann gefið út remix af laginu Ballerinas in the Rain með íslensku sveitinni Fufanu. Fufanu og Albarn eru í ágætis sambandi endaði hitaði íslenska sveitin upp fyrir tónleika Albarn í Royal Albert Hall árið 2014. Í fyrra hitaði sveitin einnig upp fyrir Blur, hljómsveit Albarn, á tónleikum sveitarinnar í Hyde Park í London. Þá aðstoðaði Kaktus Einarsson, annar meðlima Fufanu, Albarn við gerð sóló-plötu sinnar, Everyday Robots, sem kom út árið 2014.Ballerinas in the Rain er nýjasta smáskífa Fufanu en gítarleikari Yeah Yeah Yeah's tók upp lagið þar sem meðal annars má heyra í dj. flugvélar og geimskip. Hlusta má á útgáfu Albarn hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Fufanu spilar óvænt á Rock Werchter Íslenska hljómsveitin Fufanu mun spila á tónlistarhátíðinni Rock Werchter en þetta kom í ljós eftir að annað band var að hætta við komu sína. 18. júní 2015 16:00 Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar "Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. 1. júní 2015 22:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Íslandsvinurinn Damon Albarn hefur alltaf í einhver horn að líta en nú hefur hann gefið út remix af laginu Ballerinas in the Rain með íslensku sveitinni Fufanu. Fufanu og Albarn eru í ágætis sambandi endaði hitaði íslenska sveitin upp fyrir tónleika Albarn í Royal Albert Hall árið 2014. Í fyrra hitaði sveitin einnig upp fyrir Blur, hljómsveit Albarn, á tónleikum sveitarinnar í Hyde Park í London. Þá aðstoðaði Kaktus Einarsson, annar meðlima Fufanu, Albarn við gerð sóló-plötu sinnar, Everyday Robots, sem kom út árið 2014.Ballerinas in the Rain er nýjasta smáskífa Fufanu en gítarleikari Yeah Yeah Yeah's tók upp lagið þar sem meðal annars má heyra í dj. flugvélar og geimskip. Hlusta má á útgáfu Albarn hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Fufanu spilar óvænt á Rock Werchter Íslenska hljómsveitin Fufanu mun spila á tónlistarhátíðinni Rock Werchter en þetta kom í ljós eftir að annað band var að hætta við komu sína. 18. júní 2015 16:00 Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar "Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. 1. júní 2015 22:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Fufanu spilar óvænt á Rock Werchter Íslenska hljómsveitin Fufanu mun spila á tónlistarhátíðinni Rock Werchter en þetta kom í ljós eftir að annað band var að hætta við komu sína. 18. júní 2015 16:00
Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar "Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. 1. júní 2015 22:00