Heimsmeistari keppir á karatemóti RIG á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2016 15:43 Alizee Agier fagnar hér sigri á HM. Vísir/Getty Hin franska Alizee Agier, ríkjandi heimsmeistari í kumite kvenna, er meðal þátttakenda á karatemóti Reykjavíkurleikanna sem fer fram í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal á morgun. Alizee Agier er ein af sex erlendum keppendum á mótinu en hún varð heimsmeistari í mínus 68 kílóa flokki kvenna á síðasta heimsmeistaramótinu. Alizee hefur verið mjög sigursæl síðust ár og unnið til fjölda verðlauna, bæði á Heimsmeistara-, Evrópu- og heimsbikarmótum. Í kvennaflokki keppir einnig Gitte Brunstad frá Noregi sem er Norðurlandameistari í kumite kvenna -68kg og silfurverðlaunahafi frá Heimsmeistaramótinu 2014. Við fáum aftur að sjá hér Lonni Boulesnane frá Frakklandi en hann hefur unnið RIG mótið síðustu 2 ár, auk þess sem hann hefur unnið til gull og bronsverðlauna á heimsbikarmótum í vetur. Auk þessara þriggja koma góðir keppendur í kumite og kata, Brian Ramrup frá Bandaríkjunum, Bryan van Waesberghe frá Belgíu og Matthew Scott Beverly frá Ítalíu. „Ljóst er að keppnin verður sterk í ár og því mikil eftirvænting hjá íslenskum keppendum að mæta svo sterku erlendu karatefólki," segir í fréttatilkynningu frá Karatesambandi Íslands Á RIG karatemótinu verður keppt bæði í kata og kumite. Mótið hefst kl.09:00 en úrslit eru kl.14:00 í fullorðinsflokkum. Mótið verður haldið í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal.Alizee Agier og Gitte Brunstad keppa báðar á RIG á morgun.Vísir/GettyErlendir keppendur í karatemóti RIG 2016:1) Alizee Agier, Frakklandi -Heimsmeistari í kumite -68kg, október 2014 -Evrópumeistari í kumite 21árs, +60kg, febrúar 2014 -Franskur meistari í kumite -68kg, 2015 -Brons á Evrópumeistaramóti U21árs, 2015, í kumite -68kg -Silfur á Heimsmeistaramóti U21árs, 2013, í kumite+60kg -Gull á heimsbikarmóti október 2015, Salzburg, Austurríki, kumite -68kg -Gull á heimsbikarmóti janúar 2015, París, Frakkland, kumite -68kg -Brons á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite -68kg -Fjórða sæti á heimslista WKF í flokki kumite -68kg.2) Gitte Brunstad, Noregi -Silfur í kumite -68kg, Heimsmeistaramóti 2014 -Silfur í kumite -68kg, heimsbikarmóti október 2015, Salzburg, Austurríki -Norðurlandameistari í kumite -68kg, apríl 2015 -Níunda sæti á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite -68kg -Fimmta sæti á heimslista WKF í flokki kumite -68kg.3) Lonni Boulesnane, Frakklandi -Gull á heimsbikarmóti september 2015, Coburg, Þýskaland, kumite +84kg -Brons á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite +84kg -Gull í kumite karla, opin flokkur, RIG 2015 -Gull í kumite karla +75kg, RIG 2014 -Ellefta sæti á heimslista WKF í flokki kumite +84kg.4) Brian Ramrup, Bandaríkjunum -Brons á Heimsmeistaramóti 2013, í kumite -67kg -Silfur á Pan Amerika meistaramótinu, 2013, í kumite -67kg -Silfur og brons á Bandaríska meistaramótinu -Meðlimur í Bandaríska landsliðinu í kumite -32 sæti á heimslista WKF í flokki kumite -67kg.5) Bryan van Waesberghe, Belgíu -Belgískur meistari í kumite +84kg -Tvöfaldur sigurvegari á Euro Grand Prix í Tékklandi, í kumite +84kg -Fimmta sæti á heimsbikarmóti september 2015, Coburg, Þýskaland, kumite +84kg -Silfur í kumite karla, opin flokkur, RIG 2015 -22 sæti á heimslista WKF í flokki kumite +84kg.6) Matthew Scott Beverly, Ítalíu -Fjölda verðlauna á Ítalíu í kata karla -Fjölda verðlauna á Miðjarðahafsleikunum í kata karla. Aðrar íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Sjá meira
Hin franska Alizee Agier, ríkjandi heimsmeistari í kumite kvenna, er meðal þátttakenda á karatemóti Reykjavíkurleikanna sem fer fram í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal á morgun. Alizee Agier er ein af sex erlendum keppendum á mótinu en hún varð heimsmeistari í mínus 68 kílóa flokki kvenna á síðasta heimsmeistaramótinu. Alizee hefur verið mjög sigursæl síðust ár og unnið til fjölda verðlauna, bæði á Heimsmeistara-, Evrópu- og heimsbikarmótum. Í kvennaflokki keppir einnig Gitte Brunstad frá Noregi sem er Norðurlandameistari í kumite kvenna -68kg og silfurverðlaunahafi frá Heimsmeistaramótinu 2014. Við fáum aftur að sjá hér Lonni Boulesnane frá Frakklandi en hann hefur unnið RIG mótið síðustu 2 ár, auk þess sem hann hefur unnið til gull og bronsverðlauna á heimsbikarmótum í vetur. Auk þessara þriggja koma góðir keppendur í kumite og kata, Brian Ramrup frá Bandaríkjunum, Bryan van Waesberghe frá Belgíu og Matthew Scott Beverly frá Ítalíu. „Ljóst er að keppnin verður sterk í ár og því mikil eftirvænting hjá íslenskum keppendum að mæta svo sterku erlendu karatefólki," segir í fréttatilkynningu frá Karatesambandi Íslands Á RIG karatemótinu verður keppt bæði í kata og kumite. Mótið hefst kl.09:00 en úrslit eru kl.14:00 í fullorðinsflokkum. Mótið verður haldið í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal.Alizee Agier og Gitte Brunstad keppa báðar á RIG á morgun.Vísir/GettyErlendir keppendur í karatemóti RIG 2016:1) Alizee Agier, Frakklandi -Heimsmeistari í kumite -68kg, október 2014 -Evrópumeistari í kumite 21árs, +60kg, febrúar 2014 -Franskur meistari í kumite -68kg, 2015 -Brons á Evrópumeistaramóti U21árs, 2015, í kumite -68kg -Silfur á Heimsmeistaramóti U21árs, 2013, í kumite+60kg -Gull á heimsbikarmóti október 2015, Salzburg, Austurríki, kumite -68kg -Gull á heimsbikarmóti janúar 2015, París, Frakkland, kumite -68kg -Brons á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite -68kg -Fjórða sæti á heimslista WKF í flokki kumite -68kg.2) Gitte Brunstad, Noregi -Silfur í kumite -68kg, Heimsmeistaramóti 2014 -Silfur í kumite -68kg, heimsbikarmóti október 2015, Salzburg, Austurríki -Norðurlandameistari í kumite -68kg, apríl 2015 -Níunda sæti á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite -68kg -Fimmta sæti á heimslista WKF í flokki kumite -68kg.3) Lonni Boulesnane, Frakklandi -Gull á heimsbikarmóti september 2015, Coburg, Þýskaland, kumite +84kg -Brons á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite +84kg -Gull í kumite karla, opin flokkur, RIG 2015 -Gull í kumite karla +75kg, RIG 2014 -Ellefta sæti á heimslista WKF í flokki kumite +84kg.4) Brian Ramrup, Bandaríkjunum -Brons á Heimsmeistaramóti 2013, í kumite -67kg -Silfur á Pan Amerika meistaramótinu, 2013, í kumite -67kg -Silfur og brons á Bandaríska meistaramótinu -Meðlimur í Bandaríska landsliðinu í kumite -32 sæti á heimslista WKF í flokki kumite -67kg.5) Bryan van Waesberghe, Belgíu -Belgískur meistari í kumite +84kg -Tvöfaldur sigurvegari á Euro Grand Prix í Tékklandi, í kumite +84kg -Fimmta sæti á heimsbikarmóti september 2015, Coburg, Þýskaland, kumite +84kg -Silfur í kumite karla, opin flokkur, RIG 2015 -22 sæti á heimslista WKF í flokki kumite +84kg.6) Matthew Scott Beverly, Ítalíu -Fjölda verðlauna á Ítalíu í kata karla -Fjölda verðlauna á Miðjarðahafsleikunum í kata karla.
Aðrar íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Sjá meira