Apple gæti þurft að greiða andvirði billjón króna vegna vantalinna skatta Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. janúar 2016 00:14 vísir/afp Samkvæmt Bloomberg eru töluverðar líkur á því að tæknirisinn Apple eigi von á risastórum reikningi vegna vantalinna opinberra gjalda í Evrópu. Upphæðin nemur að minnsta kosti átta milljörðum dollara sem er andvirði rúmlega billjón íslenskra króna. Ekki er loku fyrir það skotið að hún verði hærri þegar upp er staðið. Apple, sem er stærsta fyrirtæki heimsins, er talið hafa reynt að nota írsk dótturfélög sín til að komast hjá því borga skatta af tekjum sem myndast utan Bandaríkjanna. Nefnd á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefur skoðað málið á undanfarin tvö ár. Rúmlega helmingur tekna Apple stafar af viðskiptum utan Bandaríkjanna en erlent skatthlutfall þess nemur aðeins tæpum tveimur prósentum. Apple er ekki eina bandaríska fyrirtækið sem liggur undir grun um að stunda slíkt undanskot en framkvæmdastjórnin er einnig að skoða mál McDonalds, Amazon og Starbucks. Tækni Tengdar fréttir Apple hagnast gífurlega: Besta ár Apple frá upphafi Apple á meira lausafé en samsvarar landsframleiðslu ríkja eins og Tékklands, Perú og Nýja Sjálands. 28. október 2015 10:55 Forstjóri Apple argur vegna ásakana um skattaundanskot „Við borgum meira en allir aðrir í þessu landi.“ 19. desember 2015 21:08 Apple hefur keypt brellufyrirtæki sem kom að Star Wars Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. 25. nóvember 2015 14:17 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samkvæmt Bloomberg eru töluverðar líkur á því að tæknirisinn Apple eigi von á risastórum reikningi vegna vantalinna opinberra gjalda í Evrópu. Upphæðin nemur að minnsta kosti átta milljörðum dollara sem er andvirði rúmlega billjón íslenskra króna. Ekki er loku fyrir það skotið að hún verði hærri þegar upp er staðið. Apple, sem er stærsta fyrirtæki heimsins, er talið hafa reynt að nota írsk dótturfélög sín til að komast hjá því borga skatta af tekjum sem myndast utan Bandaríkjanna. Nefnd á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefur skoðað málið á undanfarin tvö ár. Rúmlega helmingur tekna Apple stafar af viðskiptum utan Bandaríkjanna en erlent skatthlutfall þess nemur aðeins tæpum tveimur prósentum. Apple er ekki eina bandaríska fyrirtækið sem liggur undir grun um að stunda slíkt undanskot en framkvæmdastjórnin er einnig að skoða mál McDonalds, Amazon og Starbucks.
Tækni Tengdar fréttir Apple hagnast gífurlega: Besta ár Apple frá upphafi Apple á meira lausafé en samsvarar landsframleiðslu ríkja eins og Tékklands, Perú og Nýja Sjálands. 28. október 2015 10:55 Forstjóri Apple argur vegna ásakana um skattaundanskot „Við borgum meira en allir aðrir í þessu landi.“ 19. desember 2015 21:08 Apple hefur keypt brellufyrirtæki sem kom að Star Wars Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. 25. nóvember 2015 14:17 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Apple hagnast gífurlega: Besta ár Apple frá upphafi Apple á meira lausafé en samsvarar landsframleiðslu ríkja eins og Tékklands, Perú og Nýja Sjálands. 28. október 2015 10:55
Forstjóri Apple argur vegna ásakana um skattaundanskot „Við borgum meira en allir aðrir í þessu landi.“ 19. desember 2015 21:08
Apple hefur keypt brellufyrirtæki sem kom að Star Wars Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. 25. nóvember 2015 14:17