Segja ISIS hafa tapað þriðjungi af yfirráðasvæði sínu Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2016 19:24 ISIS eru sagðir hafa misst 40 prósent af yfirráðasvæði sínu í Írak. Vísir/EPA Bandalagið sem berst gegn Íslamska ríkinu segir að hryðjuverkasamtökin hafi misst um þriðjung af yfirráðasvæði sínu í Írak og Sýrlandi. Talsmaður bandalagsins, sem leitt er af Bandaríkjunum, segir að vígamenn ISIS séu í varnarstöðu. Alls hafa samtökin misst um 40 prósent af svæði sínu í Írak og 20 prósent í Sýrlandi. Síðan bandalagið hóf loftárásir árið 2014 hafa vopnaðar sveitir Kúrda barist gegn ISIS í norðurhluta Írak, þar sem þeir hafa sótt fram á stórum svæðum. Í suðurhluta landsins hefur herinn og vopnaðar sveitir súnníta tekið borgir eins og Tikrit og Ramadi af ISIS. Ofurstinn Steve Warren sagði blaðamönnum í dag að bandalagið telji ISIS hafa veikst verulega. Það sjáist meðal annars í því að samtökin hafi ekki náð að leggja undir sig ný svæði frá því í maí, þegar þeir tóku Ramadi. „Hernaðarlega séð, þá eiga þeir í basli,“ sagði Warren. Samtökin gera þó enn reglulega árásir víða í Írak og nú síðast féllu ellefu manns í bílsprengju í Haditha. Þá halda samtökin enn stórum svæðum í vesturhluta Írak. Þar á meðal er borgin Mosul, sem er önnur stærsta borg landsins. Þá eru vígamenn ISIS einnig virkir í Egyptalandi, Líbýu, Jemen og í Afganistan. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsætisráðherra Íraks heimsækir Ramadi Haider al-Abadi segir að ISIS-samtökunum verði eytt í Írak á næsta ári. 29. desember 2015 14:13 Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15 Sagðir stórgræða á olíusölu Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi reynt að tortíma olíuframleiðslu ISIS græða samtökin gífurlega. 23. október 2015 14:15 Stórsigur í baráttunni við ISIS Íraski herinn hefur náð á sitt vald borginni Ramadi og er áfanginn álitinn gríðarlega mikilvægur. 28. desember 2015 20:00 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu ISIS hefur misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og íröskum öryggissveitum, sem njóta liðsinnis Bandaríkjahers. 21. desember 2015 23:30 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Bandalagið sem berst gegn Íslamska ríkinu segir að hryðjuverkasamtökin hafi misst um þriðjung af yfirráðasvæði sínu í Írak og Sýrlandi. Talsmaður bandalagsins, sem leitt er af Bandaríkjunum, segir að vígamenn ISIS séu í varnarstöðu. Alls hafa samtökin misst um 40 prósent af svæði sínu í Írak og 20 prósent í Sýrlandi. Síðan bandalagið hóf loftárásir árið 2014 hafa vopnaðar sveitir Kúrda barist gegn ISIS í norðurhluta Írak, þar sem þeir hafa sótt fram á stórum svæðum. Í suðurhluta landsins hefur herinn og vopnaðar sveitir súnníta tekið borgir eins og Tikrit og Ramadi af ISIS. Ofurstinn Steve Warren sagði blaðamönnum í dag að bandalagið telji ISIS hafa veikst verulega. Það sjáist meðal annars í því að samtökin hafi ekki náð að leggja undir sig ný svæði frá því í maí, þegar þeir tóku Ramadi. „Hernaðarlega séð, þá eiga þeir í basli,“ sagði Warren. Samtökin gera þó enn reglulega árásir víða í Írak og nú síðast féllu ellefu manns í bílsprengju í Haditha. Þá halda samtökin enn stórum svæðum í vesturhluta Írak. Þar á meðal er borgin Mosul, sem er önnur stærsta borg landsins. Þá eru vígamenn ISIS einnig virkir í Egyptalandi, Líbýu, Jemen og í Afganistan.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsætisráðherra Íraks heimsækir Ramadi Haider al-Abadi segir að ISIS-samtökunum verði eytt í Írak á næsta ári. 29. desember 2015 14:13 Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15 Sagðir stórgræða á olíusölu Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi reynt að tortíma olíuframleiðslu ISIS græða samtökin gífurlega. 23. október 2015 14:15 Stórsigur í baráttunni við ISIS Íraski herinn hefur náð á sitt vald borginni Ramadi og er áfanginn álitinn gríðarlega mikilvægur. 28. desember 2015 20:00 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu ISIS hefur misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og íröskum öryggissveitum, sem njóta liðsinnis Bandaríkjahers. 21. desember 2015 23:30 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Forsætisráðherra Íraks heimsækir Ramadi Haider al-Abadi segir að ISIS-samtökunum verði eytt í Írak á næsta ári. 29. desember 2015 14:13
Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15
Sagðir stórgræða á olíusölu Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi reynt að tortíma olíuframleiðslu ISIS græða samtökin gífurlega. 23. október 2015 14:15
Stórsigur í baráttunni við ISIS Íraski herinn hefur náð á sitt vald borginni Ramadi og er áfanginn álitinn gríðarlega mikilvægur. 28. desember 2015 20:00
Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08
ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu ISIS hefur misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og íröskum öryggissveitum, sem njóta liðsinnis Bandaríkjahers. 21. desember 2015 23:30