Svona hita stuðningsmenn Denver Broncos upp fyrir leiki 7. janúar 2016 12:00 Það er mikil upplifun að fara á leik í NFL-deildinni. Ekki bara út af leiknum sjálfum því upphitunin fyrir leiki í deildinni er einnig mikil upplifun. Það er löng hefð fyrir því í Bandaríkjunum að fyrir heimaleiki allra liða hittist fólk á bílastæðinu fyrir utan völlinn og gerir sér glaðan dag. Fólk mætir með grillin sín, stóla, borð og allt of mikið af mat og áfengi. Svo á fólk gæðastund. Leikur sér saman, borðar og horfir jafnvel á aðra leiki í sjónvarpinu. Stemningin er einstök og það er afar sérstök upplifun að labba um bílastæðin og finna grilllyktina út um allt. Henry Birgir Gunnarsson og Björgvin Harðarson skelltu sér á leik hjá Denver Broncos á dögunum. Spjölluðu við stuðningsmenn og fengu sér að borða að sjálfsögðu. Innslagið má sjá hér að ofan. NFL Tengdar fréttir Hlaupaleikurinn á undanhaldi í NFL-deildinni Það hefur verið talað um það síðustu ár að NFL-deildin sé orðin "kastdeild“ og hlaupaleikurinn sé á undanhaldi. Það sannaðist rækilega í vetur. 6. janúar 2016 14:30 Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00 Stuðningsmenn Buffalo þeir drukknustu í NFL-deildinni Menn mæla allt í Bandaríkjunum. Líka hversu drukknir áhorfendur eru á NFL-leikjum. 4. janúar 2016 22:30 Trump stríddi eiganda NY Jets Forsetaframbjóðandinn og milljarðamæringurinn Donald Trump gladdist er NY Jets komst ekki í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 5. janúar 2016 17:00 Þrjú félög vilja komast til Los Angeles Þrjú félög í NFL-deildinni sóttu um það í gær að fá að færa félagið til Los Angeles. 5. janúar 2016 18:30 Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Það er mikil upplifun að fara á leik í NFL-deildinni. Ekki bara út af leiknum sjálfum því upphitunin fyrir leiki í deildinni er einnig mikil upplifun. Það er löng hefð fyrir því í Bandaríkjunum að fyrir heimaleiki allra liða hittist fólk á bílastæðinu fyrir utan völlinn og gerir sér glaðan dag. Fólk mætir með grillin sín, stóla, borð og allt of mikið af mat og áfengi. Svo á fólk gæðastund. Leikur sér saman, borðar og horfir jafnvel á aðra leiki í sjónvarpinu. Stemningin er einstök og það er afar sérstök upplifun að labba um bílastæðin og finna grilllyktina út um allt. Henry Birgir Gunnarsson og Björgvin Harðarson skelltu sér á leik hjá Denver Broncos á dögunum. Spjölluðu við stuðningsmenn og fengu sér að borða að sjálfsögðu. Innslagið má sjá hér að ofan.
NFL Tengdar fréttir Hlaupaleikurinn á undanhaldi í NFL-deildinni Það hefur verið talað um það síðustu ár að NFL-deildin sé orðin "kastdeild“ og hlaupaleikurinn sé á undanhaldi. Það sannaðist rækilega í vetur. 6. janúar 2016 14:30 Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00 Stuðningsmenn Buffalo þeir drukknustu í NFL-deildinni Menn mæla allt í Bandaríkjunum. Líka hversu drukknir áhorfendur eru á NFL-leikjum. 4. janúar 2016 22:30 Trump stríddi eiganda NY Jets Forsetaframbjóðandinn og milljarðamæringurinn Donald Trump gladdist er NY Jets komst ekki í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 5. janúar 2016 17:00 Þrjú félög vilja komast til Los Angeles Þrjú félög í NFL-deildinni sóttu um það í gær að fá að færa félagið til Los Angeles. 5. janúar 2016 18:30 Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Hlaupaleikurinn á undanhaldi í NFL-deildinni Það hefur verið talað um það síðustu ár að NFL-deildin sé orðin "kastdeild“ og hlaupaleikurinn sé á undanhaldi. Það sannaðist rækilega í vetur. 6. janúar 2016 14:30
Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00
Stuðningsmenn Buffalo þeir drukknustu í NFL-deildinni Menn mæla allt í Bandaríkjunum. Líka hversu drukknir áhorfendur eru á NFL-leikjum. 4. janúar 2016 22:30
Trump stríddi eiganda NY Jets Forsetaframbjóðandinn og milljarðamæringurinn Donald Trump gladdist er NY Jets komst ekki í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 5. janúar 2016 17:00
Þrjú félög vilja komast til Los Angeles Þrjú félög í NFL-deildinni sóttu um það í gær að fá að færa félagið til Los Angeles. 5. janúar 2016 18:30