Trump ræðst á „kvenréttindatal“ Clinton-hjóna í nýju myndbandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. janúar 2016 19:56 Hér er Hillary Clinton ásamt Bill Cosby. skjáskot Donald Trump hefur sent frá sér kosningamyndband þar sem hann skýtur föstum skotum á Hillary Clinton, sem sækist eftir útnefningu Demókrataflokksins fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Í myndbandinu, sem fór í birtingu í kvöld, heyrist rödd Hillary undir myndum af eiginmanni hennar, fyrrverandi Bandaríkjaforsetanum Bill Clinton, og Monicu Lewinsky sem Bill átti vingott við í embætti. Myndbandið má sjá hér að neðan. Hillary and her friends! A video posted by Donald J. Trump (@realdonaldtrump) on Jan 7, 2016 at 9:19am PST Þá eru einnig sýndar myndir af Anthony Weiner, fyrrum öldungardeildarþingmanni og nánum samstarfsmanni þeirra hjóna, sem þurfti að segja af sér eftir að upp komst um samskipti hans við stúlku undir lögaldri. Einnig bregður fyrir mynd af Hillary ásamt Bill Cosby sem sakaður er um fjölda kynferðisbrota gegn tugum kvenna. Undir myndunum hljómar svo brot úr frægri ræðu Hillary um kvenréttindi frá árinu 1995. Trump hefur í kosningabaráttu sinni minnst reglulega á hjúskaparbrot Bills Clinton meðan hann sat á forsetastóli. Auðkýfingurinn mælist sem fyrr með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Bill Clinton Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40 „Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21. desember 2015 07:00 Trump notaður í myndbandi herskárra íslamista Ummæli auðkýfingsins eru talin til þess fallin að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við róttæk samtök bókstafstrúarmanna. 2. janúar 2016 09:57 Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20. desember 2015 21:58 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Donald Trump hefur sent frá sér kosningamyndband þar sem hann skýtur föstum skotum á Hillary Clinton, sem sækist eftir útnefningu Demókrataflokksins fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Í myndbandinu, sem fór í birtingu í kvöld, heyrist rödd Hillary undir myndum af eiginmanni hennar, fyrrverandi Bandaríkjaforsetanum Bill Clinton, og Monicu Lewinsky sem Bill átti vingott við í embætti. Myndbandið má sjá hér að neðan. Hillary and her friends! A video posted by Donald J. Trump (@realdonaldtrump) on Jan 7, 2016 at 9:19am PST Þá eru einnig sýndar myndir af Anthony Weiner, fyrrum öldungardeildarþingmanni og nánum samstarfsmanni þeirra hjóna, sem þurfti að segja af sér eftir að upp komst um samskipti hans við stúlku undir lögaldri. Einnig bregður fyrir mynd af Hillary ásamt Bill Cosby sem sakaður er um fjölda kynferðisbrota gegn tugum kvenna. Undir myndunum hljómar svo brot úr frægri ræðu Hillary um kvenréttindi frá árinu 1995. Trump hefur í kosningabaráttu sinni minnst reglulega á hjúskaparbrot Bills Clinton meðan hann sat á forsetastóli. Auðkýfingurinn mælist sem fyrr með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Bill Clinton Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40 „Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21. desember 2015 07:00 Trump notaður í myndbandi herskárra íslamista Ummæli auðkýfingsins eru talin til þess fallin að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við róttæk samtök bókstafstrúarmanna. 2. janúar 2016 09:57 Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20. desember 2015 21:58 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40
„Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21. desember 2015 07:00
Trump notaður í myndbandi herskárra íslamista Ummæli auðkýfingsins eru talin til þess fallin að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við róttæk samtök bókstafstrúarmanna. 2. janúar 2016 09:57
Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20. desember 2015 21:58