Thompson frábær í 34. sigri Golden State Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2016 11:15 Thompson í eldlínunni með Golden State. vísir/getty Klay Thompson átti frábæran leik fyrk Golden State í nótt sem vann sinn 34. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í nótt. Meistsararnir frá því í fyrra unnu Portland á útivelli, 128-108. Það var strax ljóst í hvað stefndi, en afar mikið var skorað í leiknum og lítið um varnir. Klay Thompson endaði á því að skora 36 stig fyrir Golden State, en Damian Lillard bætti um betur fyrir Portland og gerði 40 stig. Portland hefur því unnið 34 af 36 leikjum sínum og og trónir lang efst á toppi vesturdeildar. Portland er með 38,5% sigurhlutfall eða 15 sigra og 24 tapleiki, en þetta var þriðji tapleikur þeirra í röð. San Antonio Spurs hefur ekki enn tapað á heimavelli í vetur, en þeir unnu New York Knicks með einu stigi í nótt, 100-99. Tony Parken kom Spurs í 100-97 þegar 33 sekúndur voru eftir og Knicks náði einungis að skora tveggja stiga körfu. Kawhi Leonard var stigahæstur hjá Spurs með nítján stig, en Spurs var að vinna sinn sjöunda leik í röð. Þeir eru með 84,2 sigurhlutfall% eða 32 sigra og sex tapleiki. Kristaps Porzingis gerði 28 fyrir New York sem er með 47,4% sigurhlutfall (átján sigra og tuttugu tapleiki). Önnur úrslit næturinnar má sjá hér að neðan sem og nokkur skemmtileg tilþrif frá Youtube-síðu NBA.Úrslit næturinnar: Toronto - Washington 97-88 Orlando - Brooklyn 83-77 Indiana - New Orleans 91-86 Dallas - Milwaukee 95-96 Cleveland - Minnesota 125-99 Denver - Memphis 84-91 New York - San Antonio 99-100 Miami - Phoenix 103-95 Golden State - Portland 128-108 Oklahoma City - LA Lakers 117-113'Ekki-horfa' sending frá Curry: Topp-10 næturinnar: Dwayne Wade með takta: Jordan Clarkson setur niður flautukörfu: NBA Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Sjá meira
Klay Thompson átti frábæran leik fyrk Golden State í nótt sem vann sinn 34. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í nótt. Meistsararnir frá því í fyrra unnu Portland á útivelli, 128-108. Það var strax ljóst í hvað stefndi, en afar mikið var skorað í leiknum og lítið um varnir. Klay Thompson endaði á því að skora 36 stig fyrir Golden State, en Damian Lillard bætti um betur fyrir Portland og gerði 40 stig. Portland hefur því unnið 34 af 36 leikjum sínum og og trónir lang efst á toppi vesturdeildar. Portland er með 38,5% sigurhlutfall eða 15 sigra og 24 tapleiki, en þetta var þriðji tapleikur þeirra í röð. San Antonio Spurs hefur ekki enn tapað á heimavelli í vetur, en þeir unnu New York Knicks með einu stigi í nótt, 100-99. Tony Parken kom Spurs í 100-97 þegar 33 sekúndur voru eftir og Knicks náði einungis að skora tveggja stiga körfu. Kawhi Leonard var stigahæstur hjá Spurs með nítján stig, en Spurs var að vinna sinn sjöunda leik í röð. Þeir eru með 84,2 sigurhlutfall% eða 32 sigra og sex tapleiki. Kristaps Porzingis gerði 28 fyrir New York sem er með 47,4% sigurhlutfall (átján sigra og tuttugu tapleiki). Önnur úrslit næturinnar má sjá hér að neðan sem og nokkur skemmtileg tilþrif frá Youtube-síðu NBA.Úrslit næturinnar: Toronto - Washington 97-88 Orlando - Brooklyn 83-77 Indiana - New Orleans 91-86 Dallas - Milwaukee 95-96 Cleveland - Minnesota 125-99 Denver - Memphis 84-91 New York - San Antonio 99-100 Miami - Phoenix 103-95 Golden State - Portland 128-108 Oklahoma City - LA Lakers 117-113'Ekki-horfa' sending frá Curry: Topp-10 næturinnar: Dwayne Wade með takta: Jordan Clarkson setur niður flautukörfu:
NBA Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Sjá meira