Trump kallar eftir yfirvegun í kappræðum þórgnýr einar albertsson skrifar 6. ágúst 2015 07:15 Donald Trump vill að kappræður forsetaframbjóðandaefna séu yfirvegaðar og rökfastar. vísir/epa Fyrstu kappræður þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum til forsetaframboðs á næsta ári fara fram klukkan tvö í nótt á Fox News. Munu þar þeir tíu frambjóðendur sem mælast með mest fylgi etja kappi, en alls eru frambjóðendurnir sautján. Ljóst er að augu margra munu beinast að þeim sem með mest fylgi mælist, auðjöfrinum Donald Trump, en hann mælist með rúmlega tuttugu prósenta fylgi. Þá eru næstu menn á eftir, Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Flórída, og Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, einnig líklegir til að verða í sviðsljósinu. Auk þeirra þriggja verða Mike Huckabee, Ben Carson, Ted Cruz, Marco Rubio, Rand Paul, Chris Christie og John Kasich á sviðinu. Meðal þeirra sjö sem ekki mælast með nægilegt fylgi til að fá pláss á sviðinu eru eina konan í hópnum, Carly Fiorina, og Rick Perry og Rick Santorum sem buðu sig fram árið 2012 en nutu ekki stuðnings samflokksmanna sinna. Trump, sem undanfarið hefur látið ýmis umdeild ummæli falla, kallaði eftir rökföstum og yfirveguðum kappræðum í gær. „Ég ætla ekki að ráðast á neinn, en ef einhver ræðst á mig skýt ég til baka. Ég vil samt frekar ræða vandamálin í landinu.“ Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Fyrstu kappræður þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum til forsetaframboðs á næsta ári fara fram klukkan tvö í nótt á Fox News. Munu þar þeir tíu frambjóðendur sem mælast með mest fylgi etja kappi, en alls eru frambjóðendurnir sautján. Ljóst er að augu margra munu beinast að þeim sem með mest fylgi mælist, auðjöfrinum Donald Trump, en hann mælist með rúmlega tuttugu prósenta fylgi. Þá eru næstu menn á eftir, Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Flórída, og Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, einnig líklegir til að verða í sviðsljósinu. Auk þeirra þriggja verða Mike Huckabee, Ben Carson, Ted Cruz, Marco Rubio, Rand Paul, Chris Christie og John Kasich á sviðinu. Meðal þeirra sjö sem ekki mælast með nægilegt fylgi til að fá pláss á sviðinu eru eina konan í hópnum, Carly Fiorina, og Rick Perry og Rick Santorum sem buðu sig fram árið 2012 en nutu ekki stuðnings samflokksmanna sinna. Trump, sem undanfarið hefur látið ýmis umdeild ummæli falla, kallaði eftir rökföstum og yfirveguðum kappræðum í gær. „Ég ætla ekki að ráðast á neinn, en ef einhver ræðst á mig skýt ég til baka. Ég vil samt frekar ræða vandamálin í landinu.“
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira