Vilhjálmur hyggst leggja áfengisfrumvarpið fram á ný ingvar haraldsson skrifar 6. júlí 2015 07:00 þingmaður Vilhjálmur segir að frumvarpið verði að mestu lagt fram í óbreyttri mynd. vísir/anton brink Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja frumvarp um breytingar á áfengislögum fram á ný þegar Alþingi kemur saman í haust. Samkvæmt frumvarpinu verður áfengissala gefin frjáls. Vilhjálmur á von á því að frumvarpið verði í meginatriðum lagt fram óbreytt en ítarlegri greinargerð verði skrifuð með því. „Nú er komin skýrslan frá Clever Data og þessi skýrsla frá Bretlandi sem afsannar allar hrakspárnar,“ segir Vilhjálmur. Í nýlegri skýrslu Clever Data er því haldið fram að taprekstur sé á áfengissölu ÁTVR. „Þessi Clever Data-skýrsla sýnir að hagnaðurinn af áfengissölu er enginn,“ segir Vilhjálmur. ÁTVR hafnaði fullyrðingum sem fram koma í skýrslunni og sagði að þær ættu sér „litla stoð í raunveruleikanum“. Vilhjálmur segir einnig að nýleg skýrsla Institute of Economic Affairs sýni fram á að sólarhringsopnun kráa og skemmtistaða í Bretlandi hafi ekki haft þau skaðlegu áhrif sem óttast sé. Í skýrslunni segir að áfengisneysla á mann í Bretlandi hafi dregist saman frá árinu 2005 þegar opnunartíminn var lengdur. Þingmaðurinn telur að verði frumvarpið að lögum væri betur hægt að sinna þeim sem ættu við áfengisvanda að stríða þar sem fimm prósent áfengisgjalds renni í lýðheilsusjóð í stað eins prósents líkt og nú er raunin. Alþingi Tengdar fréttir ÁTVR svarar fyrir sig: „Vangaveltur sem eiga sér litla stoð í raunveruleikanum“ ÁTVR hafnar því sem fram kemur um stofnunina í nýrri skýrslu Clever Data. 15. maí 2015 13:50 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja frumvarp um breytingar á áfengislögum fram á ný þegar Alþingi kemur saman í haust. Samkvæmt frumvarpinu verður áfengissala gefin frjáls. Vilhjálmur á von á því að frumvarpið verði í meginatriðum lagt fram óbreytt en ítarlegri greinargerð verði skrifuð með því. „Nú er komin skýrslan frá Clever Data og þessi skýrsla frá Bretlandi sem afsannar allar hrakspárnar,“ segir Vilhjálmur. Í nýlegri skýrslu Clever Data er því haldið fram að taprekstur sé á áfengissölu ÁTVR. „Þessi Clever Data-skýrsla sýnir að hagnaðurinn af áfengissölu er enginn,“ segir Vilhjálmur. ÁTVR hafnaði fullyrðingum sem fram koma í skýrslunni og sagði að þær ættu sér „litla stoð í raunveruleikanum“. Vilhjálmur segir einnig að nýleg skýrsla Institute of Economic Affairs sýni fram á að sólarhringsopnun kráa og skemmtistaða í Bretlandi hafi ekki haft þau skaðlegu áhrif sem óttast sé. Í skýrslunni segir að áfengisneysla á mann í Bretlandi hafi dregist saman frá árinu 2005 þegar opnunartíminn var lengdur. Þingmaðurinn telur að verði frumvarpið að lögum væri betur hægt að sinna þeim sem ættu við áfengisvanda að stríða þar sem fimm prósent áfengisgjalds renni í lýðheilsusjóð í stað eins prósents líkt og nú er raunin.
Alþingi Tengdar fréttir ÁTVR svarar fyrir sig: „Vangaveltur sem eiga sér litla stoð í raunveruleikanum“ ÁTVR hafnar því sem fram kemur um stofnunina í nýrri skýrslu Clever Data. 15. maí 2015 13:50 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
ÁTVR svarar fyrir sig: „Vangaveltur sem eiga sér litla stoð í raunveruleikanum“ ÁTVR hafnar því sem fram kemur um stofnunina í nýrri skýrslu Clever Data. 15. maí 2015 13:50