Vélarbilun og þrumur töfðu flug hjá WOW Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 4. júní 2015 07:00 WOW air mun tryggja réttindi farþega. Fréttablaðið/Vilhelm „Við vorum með bilaða flugvél og þurftum að reiða okkur á leiguflugvélar. Síðan olli þrumuveður í Baltimore miklum töfum,“ segir Birgir Jónsson, aðstoðarforstjóri WOW air. Veruleg seinkun varð á flugi 24 véla hjá WOW air síðustu tvo daga. Einungis fjórum vélum seinkaði ekki. Birgir segir erfitt að eiga við vélabilanir og að fyrirtækið geti ekki stjórnað veðrinu. „Við höfum verið að reyna að ná töfunum niður með því að leigja flugvélar og hraða flugi. Allt ætti að vera komið á áætlun á morgun [í dag],“ segir Birgir og bendir á að atvik sem þessi valdi oftast seinkunum í nokkra daga. Sérlega óheppilegt sé að lenda í bæði vélarbilun og veðurofsa. Minnst seinkun varð á flugi til Keflavíkur frá Kaupmannahöfn í gær. Sú vél átti að lenda 14.25 en lenti ekki fyrr en 15.44. Mesta seinkunin var hins vegar á flugi frá París til Keflavíkur. Sú vél átti að lenda klukkan 14.05 en lenti ekki í Keflavík fyrr en tæpum tíu klukkutímum síðar, eða 23.52. Meðalseinkun vélanna var um þrjár og hálf klukkustund. Birgir segir að reglur um réttindi farþega séu skýr. „Það er á hreinu að ef tafir verða lengur en þrjár klukkustundir ber okkur að borga farþegum bætur.“ Birgir segir að WOW tryggi að farþegar sem eigi rétt á bótum fái þær afgreiddar. Fréttir af flugi Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Sjá meira
„Við vorum með bilaða flugvél og þurftum að reiða okkur á leiguflugvélar. Síðan olli þrumuveður í Baltimore miklum töfum,“ segir Birgir Jónsson, aðstoðarforstjóri WOW air. Veruleg seinkun varð á flugi 24 véla hjá WOW air síðustu tvo daga. Einungis fjórum vélum seinkaði ekki. Birgir segir erfitt að eiga við vélabilanir og að fyrirtækið geti ekki stjórnað veðrinu. „Við höfum verið að reyna að ná töfunum niður með því að leigja flugvélar og hraða flugi. Allt ætti að vera komið á áætlun á morgun [í dag],“ segir Birgir og bendir á að atvik sem þessi valdi oftast seinkunum í nokkra daga. Sérlega óheppilegt sé að lenda í bæði vélarbilun og veðurofsa. Minnst seinkun varð á flugi til Keflavíkur frá Kaupmannahöfn í gær. Sú vél átti að lenda 14.25 en lenti ekki fyrr en 15.44. Mesta seinkunin var hins vegar á flugi frá París til Keflavíkur. Sú vél átti að lenda klukkan 14.05 en lenti ekki í Keflavík fyrr en tæpum tíu klukkutímum síðar, eða 23.52. Meðalseinkun vélanna var um þrjár og hálf klukkustund. Birgir segir að reglur um réttindi farþega séu skýr. „Það er á hreinu að ef tafir verða lengur en þrjár klukkustundir ber okkur að borga farþegum bætur.“ Birgir segir að WOW tryggi að farþegar sem eigi rétt á bótum fái þær afgreiddar.
Fréttir af flugi Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Sjá meira