UFC hefur beðið eftir Conor McGregor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2015 09:00 Conor McGregor. Vísir/Getty Stjarna kvöldsins í Las Vegas þann 11. júlí er hinn óviðjafnanlegi Íri Conor McGregor. Hann er búinn að gera allt vitlaust í UFC-heiminum með því að rífa kjaft við allt og alla og standa síðan við stóru orðin. Fólk annaðhvort elskar hinn gífuryrta McGregor eða elskar að hata hann. Hvað svo sem því líður vilja allir horfa á hann. McGregor er kominn í titilbardaga þar sem hann mun berjast við brasilíska heimsmeistarann Jose Aldo. UFC fór í stóra auglýsingaherferð um allan heim til þess að auglýsa kvöldið og er heldur betur til í að veðja á Írann kjaftfora og skemmtilega. „Þessi auglýsingaherferð var frekar klikkuð. Conor naut sín í botn en ég er ekki viss um að Aldo hafi fundist eins gaman,“ segir John Kavanagh, þjálfari McGregors, og hlær dátt en eins og sjá mátti í þáttum um herferðina þá tókst McGregor að fara verulega í taugarnar á Aldo og ekki síst er hann stal af honum beltinu í Dublin. Conor segist eiga beltið. „Það þarf engan snilling til þess að sjá af hverju forkólfar UFC eru hrifnir af Conor. Hann er auðvitað mjög góður í að tala sem og að berjast. Hin fullkomna blanda sem UFC hefur beðið eftir.“ MMA Tengdar fréttir Gunnar keppir um titil innan árs Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi lærisveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway. 18. apríl 2015 08:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira
Stjarna kvöldsins í Las Vegas þann 11. júlí er hinn óviðjafnanlegi Íri Conor McGregor. Hann er búinn að gera allt vitlaust í UFC-heiminum með því að rífa kjaft við allt og alla og standa síðan við stóru orðin. Fólk annaðhvort elskar hinn gífuryrta McGregor eða elskar að hata hann. Hvað svo sem því líður vilja allir horfa á hann. McGregor er kominn í titilbardaga þar sem hann mun berjast við brasilíska heimsmeistarann Jose Aldo. UFC fór í stóra auglýsingaherferð um allan heim til þess að auglýsa kvöldið og er heldur betur til í að veðja á Írann kjaftfora og skemmtilega. „Þessi auglýsingaherferð var frekar klikkuð. Conor naut sín í botn en ég er ekki viss um að Aldo hafi fundist eins gaman,“ segir John Kavanagh, þjálfari McGregors, og hlær dátt en eins og sjá mátti í þáttum um herferðina þá tókst McGregor að fara verulega í taugarnar á Aldo og ekki síst er hann stal af honum beltinu í Dublin. Conor segist eiga beltið. „Það þarf engan snilling til þess að sjá af hverju forkólfar UFC eru hrifnir af Conor. Hann er auðvitað mjög góður í að tala sem og að berjast. Hin fullkomna blanda sem UFC hefur beðið eftir.“
MMA Tengdar fréttir Gunnar keppir um titil innan árs Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi lærisveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway. 18. apríl 2015 08:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira
Gunnar keppir um titil innan árs Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi lærisveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway. 18. apríl 2015 08:00