Fyrstu 50 dagar ársins þeir vindasömustu frá 1995 Nadine Guðrún Yaghi skrifar 2. mars 2015 07:00 Lítið hlé á milli lægða hefur einkennt veðráttuna. VÍSIR/STEFÁN 50 fyrstu dagar ársins 2015 eru þeir vindasömustu frá árinu 1995 með meðalvindhraða upp á meira en 10 metra á sekúndu. Þetta sagði Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Veðurvaktinni ehf., þegar HB Grandi fékk hann til rýna í veðrið nú í upphafi ársins og bera það saman við veðráttuna á sama árstíma undanfarin ár. „Þetta er mikill meðalvindhraði og aðeins sama tímabil 2008 kemst nálægt því frá árinu 1995,“ sagði Einar. Einar sagðist hafa valið þann kostinn að horfa til vindhraða og vindátta og við samanburðinn hafi hann stuðst við veðurupplýsingar frá Garðskaga frá upphafi mælinga þar árið 1995 og fram til 18. febrúar síðastliðinn. Sá staður sé á berangri úti við sjó og hafi því ekkert skjól af fjöllum í ákveðnum vindáttum. Einar segir tíðni vestan- og suðvestanátta skera sig úr. „Tíðni þeirra vindátta er nú 55 prósent sem er mun meira en í meðalári. Það er oft rætt um að veturinn 2000 hafi einkennst af þrálátum vestan- og suðvestanáttum en munurinn er sá að vindurinn þá var markvert hægari en nú, enn og aftur miðað við Garðaskaga.“ Að sögn Einars hefur það einkennt veðráttuna frá áramótum að lítið hlé hafi verið á milli lægða og þær hraðskreiðar og krappar. Veður Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
50 fyrstu dagar ársins 2015 eru þeir vindasömustu frá árinu 1995 með meðalvindhraða upp á meira en 10 metra á sekúndu. Þetta sagði Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Veðurvaktinni ehf., þegar HB Grandi fékk hann til rýna í veðrið nú í upphafi ársins og bera það saman við veðráttuna á sama árstíma undanfarin ár. „Þetta er mikill meðalvindhraði og aðeins sama tímabil 2008 kemst nálægt því frá árinu 1995,“ sagði Einar. Einar sagðist hafa valið þann kostinn að horfa til vindhraða og vindátta og við samanburðinn hafi hann stuðst við veðurupplýsingar frá Garðskaga frá upphafi mælinga þar árið 1995 og fram til 18. febrúar síðastliðinn. Sá staður sé á berangri úti við sjó og hafi því ekkert skjól af fjöllum í ákveðnum vindáttum. Einar segir tíðni vestan- og suðvestanátta skera sig úr. „Tíðni þeirra vindátta er nú 55 prósent sem er mun meira en í meðalári. Það er oft rætt um að veturinn 2000 hafi einkennst af þrálátum vestan- og suðvestanáttum en munurinn er sá að vindurinn þá var markvert hægari en nú, enn og aftur miðað við Garðaskaga.“ Að sögn Einars hefur það einkennt veðráttuna frá áramótum að lítið hlé hafi verið á milli lægða og þær hraðskreiðar og krappar.
Veður Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira