Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Adda Soffía skrifar 26. febrúar 2015 11:00 Eyjólfur Gíslason Vísir „Þetta er ótrúlega gaman fyrir okkur og áhugavert að sjá þennan mikla áhuga sem er að koma frá blaðamönnum og flottum tímaritum í Bandaríkjunum,“ segir Eyjólfur Gíslason fjölmiðlafulltrúi Reykjavík Fashion Festival. Hingað eru á leiðinni flottir erlendir blaðamenn frá tímaritum eins og W Magazine, þýska Vogue, Style.com, V Magazine, NY Magazine, Interview og Now Fashion. Að auki hafa Nikolaj Nielsen, framkvæmdastjóri Won Hundred, framkvæmdastjóri Elite Model Management í London og Anne Christine Persson, framkvæmdastjóri Copenhagen Fashion Week. „Við erum rosalega glöð að fá Anne til okkar. Það gefur okkur mikinn styrk upp á framhaldið og áframhaldandi uppbyggingu. Þetta sýnir líka að RFF er komin á ákveðinn stall,“ segir Eyjólfur. Hann segir komu blaðamannanna skipta höfuðmáli fyrir RFF. „Það er svo mikilvægt fyrir hönnuðina að fá góða umfjöllun um sýninguna sína úti,“ segir hann. Reykjavík Fashion Festival fer fram í Hörpu 12.-15. mars og hófst miðasala formlega í gær á harpa.is. RFF Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
„Þetta er ótrúlega gaman fyrir okkur og áhugavert að sjá þennan mikla áhuga sem er að koma frá blaðamönnum og flottum tímaritum í Bandaríkjunum,“ segir Eyjólfur Gíslason fjölmiðlafulltrúi Reykjavík Fashion Festival. Hingað eru á leiðinni flottir erlendir blaðamenn frá tímaritum eins og W Magazine, þýska Vogue, Style.com, V Magazine, NY Magazine, Interview og Now Fashion. Að auki hafa Nikolaj Nielsen, framkvæmdastjóri Won Hundred, framkvæmdastjóri Elite Model Management í London og Anne Christine Persson, framkvæmdastjóri Copenhagen Fashion Week. „Við erum rosalega glöð að fá Anne til okkar. Það gefur okkur mikinn styrk upp á framhaldið og áframhaldandi uppbyggingu. Þetta sýnir líka að RFF er komin á ákveðinn stall,“ segir Eyjólfur. Hann segir komu blaðamannanna skipta höfuðmáli fyrir RFF. „Það er svo mikilvægt fyrir hönnuðina að fá góða umfjöllun um sýninguna sína úti,“ segir hann. Reykjavík Fashion Festival fer fram í Hörpu 12.-15. mars og hófst miðasala formlega í gær á harpa.is.
RFF Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira