Skálmöld til Evrópu Freyr Bjarnason skrifar 3. febrúar 2015 10:30 Skálmöld spilar í Bilbao í kvöld. Mynd/Lalli Sig Snæbjörn Ragnarsson og félagar í Skálmöld eru lagðir af stað í tveggja vikna tónleikaferð um Suður-Evrópu. Fyrstu tónleikarnir verða í spænsku borginni Bilbao í kvöld. Eftir það verður förinni heitið til Portúgals, Spánar, Frakklands, Ítalíu, Grikklands, Búlgaríu og Rúmeníu, þar sem lokatónleikarnir verða haldnir. Með í för verða hljómsveitirnar Eluveitie frá Sviss og Wind Rose frá Ítalíu. Síðasta tónleikaferð Skálmaldar um Evrópu stóð yfir í einn og hálfan mánuð undir lok síðasta árs og gekk eins og í sögu. Hljómsveitin er að fylgja eftir plötunni Með vættum sem kom út í fyrra. Tónlist Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Snæbjörn Ragnarsson og félagar í Skálmöld eru lagðir af stað í tveggja vikna tónleikaferð um Suður-Evrópu. Fyrstu tónleikarnir verða í spænsku borginni Bilbao í kvöld. Eftir það verður förinni heitið til Portúgals, Spánar, Frakklands, Ítalíu, Grikklands, Búlgaríu og Rúmeníu, þar sem lokatónleikarnir verða haldnir. Með í för verða hljómsveitirnar Eluveitie frá Sviss og Wind Rose frá Ítalíu. Síðasta tónleikaferð Skálmaldar um Evrópu stóð yfir í einn og hálfan mánuð undir lok síðasta árs og gekk eins og í sögu. Hljómsveitin er að fylgja eftir plötunni Með vættum sem kom út í fyrra.
Tónlist Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp