Skemmtileg ábyrgð að vera hetja eða skúrkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. janúar 2015 06:00 Björgvin er alltaf ákveðinn og bjartsýnn. vísir/ernir „Við viljum auðvitað vera á öllum stórmótum. Við fórum kannski inn á sérstökum forsendum en við hugsum ekki um það heldur að standa okkur á mótinu,“ segir markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Klisjan vörn og markvarsla vinna leiki er jafn gömul handboltanum og Björgvin þekkir vel þessa pressu. Hann er oftar en ekki annaðhvort hetja eða skúrkur. „Ég held ég hafi valið þetta starf út af þessu. Þetta er skemmtileg ábyrgð. Samspil varnar og markvörslu skiptir gríðarlega miklu eins og sjá mátti á leikjunum gegn Þjóðverjum. Ef vörnin stendur vel þá erum við venjulega traustir á bak við og öfugt,“ segir Björgvin. „Ég einbeiti mér mest að sjálfum mér. Það er að verða fyrir sem flestum boltum og ég tel okkur markmennina vera á góðri leið,“ segir Björgvin en hann hefur spilað vel í Þýskalandi í vetur og er klár í bátana.“ „Sjálfstraustið er mjög gott og ég er í toppstandi. Það er allt í mjög góðu jafnvægi fyrir mótið og vonandi ver ég fullt af boltum á mótinu. Ef ekki þá er það gamla klisjan um samspil varnar og markvörslu,“ segir Björgvin Páll og glottir við. Hann ætlar sér stóra hluti, eins og alltaf, í Katar. „Við förum ekki sem túristar á þetta mót heldur ætlum við að ná árangri. Það er gaman að hafa allan hópinn og mér finnst við vera mjög einbeittir. Ég fer nokkuð bjartsýnn á þetta mót.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron: Hefði viljað sjá betri frammistöðu Lokahópurinn fyrir HM verður valinn í kvöld og leikmönnum tilkynnt hverjir fara til Katar. 9. janúar 2015 21:52 Strákunum skellt í Svíþjóð Sænska landsliðið of sterkt fyrir það íslenska í vináttulandsleik í Kristianstad. 9. janúar 2015 20:44 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira
„Við viljum auðvitað vera á öllum stórmótum. Við fórum kannski inn á sérstökum forsendum en við hugsum ekki um það heldur að standa okkur á mótinu,“ segir markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Klisjan vörn og markvarsla vinna leiki er jafn gömul handboltanum og Björgvin þekkir vel þessa pressu. Hann er oftar en ekki annaðhvort hetja eða skúrkur. „Ég held ég hafi valið þetta starf út af þessu. Þetta er skemmtileg ábyrgð. Samspil varnar og markvörslu skiptir gríðarlega miklu eins og sjá mátti á leikjunum gegn Þjóðverjum. Ef vörnin stendur vel þá erum við venjulega traustir á bak við og öfugt,“ segir Björgvin. „Ég einbeiti mér mest að sjálfum mér. Það er að verða fyrir sem flestum boltum og ég tel okkur markmennina vera á góðri leið,“ segir Björgvin en hann hefur spilað vel í Þýskalandi í vetur og er klár í bátana.“ „Sjálfstraustið er mjög gott og ég er í toppstandi. Það er allt í mjög góðu jafnvægi fyrir mótið og vonandi ver ég fullt af boltum á mótinu. Ef ekki þá er það gamla klisjan um samspil varnar og markvörslu,“ segir Björgvin Páll og glottir við. Hann ætlar sér stóra hluti, eins og alltaf, í Katar. „Við förum ekki sem túristar á þetta mót heldur ætlum við að ná árangri. Það er gaman að hafa allan hópinn og mér finnst við vera mjög einbeittir. Ég fer nokkuð bjartsýnn á þetta mót.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron: Hefði viljað sjá betri frammistöðu Lokahópurinn fyrir HM verður valinn í kvöld og leikmönnum tilkynnt hverjir fara til Katar. 9. janúar 2015 21:52 Strákunum skellt í Svíþjóð Sænska landsliðið of sterkt fyrir það íslenska í vináttulandsleik í Kristianstad. 9. janúar 2015 20:44 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira
Aron: Hefði viljað sjá betri frammistöðu Lokahópurinn fyrir HM verður valinn í kvöld og leikmönnum tilkynnt hverjir fara til Katar. 9. janúar 2015 21:52
Strákunum skellt í Svíþjóð Sænska landsliðið of sterkt fyrir það íslenska í vináttulandsleik í Kristianstad. 9. janúar 2015 20:44