Erlingur fer ekki með Íslandi á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. janúar 2015 06:00 Erlingur hefur skyldum að gegna í Austurríki. vísir/Daníel Erlingur Richardsson, annar af tveimur aðstoðarþjálfurum íslenska landsliðsins í handbolta, fer ekki með liðinu á HM í Katar þar sem hann á ekki heimangengt vegna starfs síns hjá austurríska úrvalsdeildarliðinu West Wien. „Því miður verður hann ekki með,“ segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, í samtali við Fréttablaðið, en Erlingur mun samt sem áður koma að leikgreiningu Íslands á HM. „Menn geta alveg unnið leikgreiningar á milli landa þannig að Erlingur mun koma að þessu, en því miður getur hann ekki farið með okkur,“ segir Einar. Erlingur var á bekknum í báðum leikjum Íslands gegn Þýskalandi í Laugardalshöllinni sem fram fóru á sunnudag og mánudag og þá verður hann eini aðstoðarþjálfarinn á fjögurra landa mótinu sem hefst á föstudaginn. „Gunnar Magnússon er að stýra U21 árs landsliðinu í forkeppni HM, en riðillinn okkar er spilaður hérna heima. Erlingur verður því með Aroni í Svíþjóð og Danmörku en fer svo til Austurríkis. Gunnar kemur aftur til móts við liðið á mánudaginn,“ segir Einar. Erfitt verkefni er fyrir höndum hjá Gunnari í forkeppni U21 árs liðsins, en það mætir Noregi, Eistlandi og Litháen og fara allir leikirnir fram í Strandgötu í Hafnarfirði. „Það er aðeins eitt lið af þessum fjórum sem vinnur sér inn sæti á HM í Brasilíu í sumar. Við erum komnir með 19 ára landsliðið á HM í Rússlandi og þarna er möguleiki á að koma 21 árs liðinu á HM líka. Þetta er erfiður riðill því Noregur og Eistland voru bæði á síðasta HM, en þangað komumst við ekki,“ segir Einar Þorvarðarson. HM 2015 í Katar Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Erlingur Richardsson, annar af tveimur aðstoðarþjálfurum íslenska landsliðsins í handbolta, fer ekki með liðinu á HM í Katar þar sem hann á ekki heimangengt vegna starfs síns hjá austurríska úrvalsdeildarliðinu West Wien. „Því miður verður hann ekki með,“ segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, í samtali við Fréttablaðið, en Erlingur mun samt sem áður koma að leikgreiningu Íslands á HM. „Menn geta alveg unnið leikgreiningar á milli landa þannig að Erlingur mun koma að þessu, en því miður getur hann ekki farið með okkur,“ segir Einar. Erlingur var á bekknum í báðum leikjum Íslands gegn Þýskalandi í Laugardalshöllinni sem fram fóru á sunnudag og mánudag og þá verður hann eini aðstoðarþjálfarinn á fjögurra landa mótinu sem hefst á föstudaginn. „Gunnar Magnússon er að stýra U21 árs landsliðinu í forkeppni HM, en riðillinn okkar er spilaður hérna heima. Erlingur verður því með Aroni í Svíþjóð og Danmörku en fer svo til Austurríkis. Gunnar kemur aftur til móts við liðið á mánudaginn,“ segir Einar. Erfitt verkefni er fyrir höndum hjá Gunnari í forkeppni U21 árs liðsins, en það mætir Noregi, Eistlandi og Litháen og fara allir leikirnir fram í Strandgötu í Hafnarfirði. „Það er aðeins eitt lið af þessum fjórum sem vinnur sér inn sæti á HM í Brasilíu í sumar. Við erum komnir með 19 ára landsliðið á HM í Rússlandi og þarna er möguleiki á að koma 21 árs liðinu á HM líka. Þetta er erfiður riðill því Noregur og Eistland voru bæði á síðasta HM, en þangað komumst við ekki,“ segir Einar Þorvarðarson.
HM 2015 í Katar Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira